Alþýðublaðið - 03.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.08.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐXÐ allar stærðir, mjög ódýrar verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. I dag og næstu daga verða seldir Kven-silkitreflar, Ullartreflar, Undirkjólar (lastings), Silki- prjónablússur, Kvenjersibuxur (litil númer), Kyennáttföt, Lífstykki (iítil númer), misl. Kvennærfatnaður, Samfestingar, Ilanskar, Drengjapeysur, Telpupeysur, Telpuprjónakjólar, Telpusvuntur, Kvensvuntur, Ljósadúkar, Löberar, Ullarteppi, Silkiskotthúfur (fyrir að eins 75 au.), Barnahálfsokkar (75 au.) með 25 — 83% — og 50%■ aíslættl! 400 mtr. óbl. léreft fyrir liálfvirði, rnisl. gardínutau (tvíbreið) fyrir hálfvirði, 300 mtr. sængurdúkur á kr. 11.00 í verið. Alt, seui eftir er af sumarkáputaui fyrir hálft verð. Alullar- cheviot (dökkblátt og vínrautt) á kr. 3.75 pr. meter i Brauns - verzlun Konnr! Biðjið um Smára* smjörlíkið, því að það er efnisbetra en alt annað smjörlíki. Bezt er súkkuiaði. Býður nokkur bctnr? Hnífapör frá 0,75. Mat- skeiðar alum. 0,25. Te- skeiðar alum. 0,15. Dúkkur frá 0,25. Munnhörpur frá 0,45. Hringlur frá 0,25, Boltar frá 0,30. Barnatöskur frá 0,85 og margt fleira, H. Einarsson & Bjiknsson. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, '/2 kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Alþýðuflokksfóik! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi í Alþýðublaðinu. Veggmyndir, failegar og ódýrar, Freyjúgötu 11. Innrömmun á sama stað. Silfurúr með gullsportfesti tapaðist í gær frá Hótel „IIeklu“ að Farsótta- húsinu, eða paðan á leið aö Lauga- vegi 49 og þaðan ti! Þórðar kaup- manns frá Hjalla. Finnandi skili úr- inu á Hótel „Heklu“. Góð fundarlaun. Skorna neftóbakið frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Kiklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Verzlið við Vikar! Það verður nötadrýgst. Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.