Alþýðublaðið - 04.08.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 04.08.1926, Qupperneq 1
1926. Gefið át af Alþýðuflokknaai Miðvikudaginn 4. ágúst. 178. töiublað. Démiir alMéðar; fhaldið wegið og léftvæyt fimdið. Stjápnai’- flokkurinBi nær ekki % atkvæða. Atkvæðafala Alpýðuflokksins eykst um SS %• Um klukkan 10 í gærkveldi var lokið. Úrslit kosninganna urðu talningu atkvæða frá landskjörinu þessi: Ihaldsflokkur fékk 5501 atkvæði eða 39 % Framsöknarflokkur — 3481 — — 25 % Alþýðuflokkur — 3164 — — 23 % Frjálslyndur fl. — 1312 — — 9,5% Kvennalisti — 489 — — 3,5% Gild atkv. samtals 13947 100 % Jón Baldvinsson, Kosningu hlutu því efstu menn- irnir af þrem fyrst töldu listunum, þeirf Jón Þorláksson, Magnús Kristjánsson og Jón Baldvinsson. ílessi er dómur alþjóðar um stjórnmálaflokkana yfirleitt og 1922 Heimastj.fi. 3258 atkv. eða 27,5% Framsókn.fl. 3196 — — 27 % Kvennalisti 2674 — — 22,5% Alþýðufl. 2033 — — 18 % Sjálfstæðisfl. 633 — — 5 °/o 11794 100 °/o Urn lista Sig. Eggerz og kvenna- listann skal fátt eitt sagt. Það er gleðilegur vottur vaxandi stjórn- málaþroska hjá konum, hve mjög fylgi kvennalistafis hefir þverrað. Ko.nur skipa sér nú sjáanlega í flokka eftir stjórfimálum en eigi kynferði. Óefað hefir Ingibjörg H. Bjarnason átt drjúgan þátt í því með þingstarfi sínu að opna augu kynsystra sinna. Brent barn forð- ast eldinn. Fátt væri frjálslyndra manna hér á landi, ef eigi væru þeir fleiri en atkvæði E-listans. En sem betur fer er allur almenningur upp úr því vaxinn að láta ginn- jafnframt um gerðir og stefnu stjórnarflokksins, íhaldsflokksins, sérstaklega. Til samanburðar er fróðlegt að athuga atkvæðatölur við tvennar síðustu kosningar, landkjörið 1922 og héraðskosningar 1923. Þá urðu úrslitin þessi: 1923 Borgarafl. 18108 atkv. eða 55°/0 Frams.fl. 8953 — — 27° 0 Alþýðufl. 4912 — —• 15% Utan flokka 1116 — — 3% 33089 100"o ast af fögrum flokksheitum einum saman. Listar þessir -báðir til samaris' fengu nú að eins 13% atkvæða, en við landkjörið 1922 27,5%, eða meira en helmingi meira. Þungan áfellisdóm hefir þjóðin lagt á stjórnina og flokk hennar, íhaldsflokkinn. Við landskjörið 1922 var Ihalds- flokkurinn ekki til orðinn. En viö kjördæmakosningar 1923 fékk Borgaraflokkurínn, sem teljast verður upphaf hans, 55% at- kvæða, eða talsvert yfir helming. Nú, eftir að hafa farið með völd í 21/2 ár, fær Ihaldsflokkurinn að eins 39o/d, eða innan við tvo fimtu hluta atkvæða, en stjórnarand- stæðingar samtals um þrjá fimtu hluta atkvæða. Von er að Morgunblaðinu verði skrafdrjúgt um galla þingræðis- ins. En þótt dómurinn sé þungur, er hann maklegur engu að síður; mætti jafnvel þýngri vera. Alþýðuflokkurinn hefir' líka fengið sinn dóm. Þeim dómi er gött að una. Atkvæðatala hans hefir frá síðasta landkjöri auk- ist um 1131 atkvæði eða 55%. Með slíkum vexti verður þess skamt að bíða, að hann gerist áhrifamikill á alþingi. Framsóknarflokkuiinn fékk við seinasta landkjör um 27% at- kvæða og l'íkt við kjördæmakosn- ingar 1923. Lætur nærri að hann hafi haldið vellí; fékk nú um 25 % atkvæða, eða að eins 2% meira en Alþýðuflokkurinn. Samt hefir hann 15 fulltrúa á þingi, en Alþýðuflokl&urinn nú að eins einn. Að réttu lagi ariti Al- þýðuflokkurinn að hafa þar 10 fulitrúa. Ranglát kjördæmaskipun hamlar því enn þá. Alþýða þessa lands hefir unnið stóran sigur við þessar kosningar.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.