Alþýðublaðið - 05.08.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 05.08.1926, Qupperneq 1
Alpýðnblaðið Gefid út af AlþýOuflokknam 1026. Fimtudaginn 5. ágúst. 179. tölublað. Hanna Granfelt syngnr f Ný|a Bfó föstudaginn 6. ágúst kl. 7Vs sfðd. með aðstoð Emils Thoroddsen. Nfý stfngskrá. Aðgöngumlðar fást f bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og f Hl|óðfœrahúslnu. Sfml 6B0. Frá Steindórl. Til Eyrarbakka og Stökkseyrar mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 10 árdegis frá Rvík. Til Þingvalla á hverjum degi kl. 10 frá Rvík. Austur að Garðsauka og Fljótshlíð dag- lega kl. 10 frá Rvik. í þessar ferðir eru sendir pessir nýju þjóðfrægu frá Steindóri. Verð hvergf lægra. Úrslit landkjiSrsins. Breytingar á röð listanna voru gerðar sem hér segir: Á A-lista 14, á C-lista rúmlega hundrað, á D-lista 265. Á lista alpýðunnar, Jón Þorláksson Magnús Kristjánsson Jón Baldvinsson Varapingmenn voru kosnir: Þór- arinn Jónsson af ihaldslista, Jón Jónsson i Stóradal af »Framsókn- arflokks«-lista og frú Jónína Jóna- tansdóttir af lista alþýðunnar. Hanna Granfelt. Brlmgnýr lófataksins var óstöðvandi í Nýja bió á priðjudagskvöldið. Mikið eigum vér guði að pakka fram yfir aðra menn, sem höfum htotið pá náðargáfu að hafa opið A-listanum, voru pannig næstum engar breytingar gerðar. Að breytingunum töldum féllu atkvæði pannig: fékk 54698/o atkv. - 33834/o — - 31574/0 — Við landskosningarnar nú voru álls greidd 14097 atkvæði, en víð landskosningar 1922 voru greidd 11962 atkvæði. eyra fyrir músik og söng. Því sá {er óneitanlega mikils á mis, sem ekki hefir öðlast pær næmu taug- ar, sem taka á móti og bera söngs- ins unaðssemdir inn i sálir vorar, og eitt er víst, »að beztu blómin gróa í brjóstuin, sem að geta fundíð til.« En til hvers er að hafa heilann fuilan af aðdáun og hrifningu, án pess að láta hana fá afrás eða út- streymi, sem einkverjum mætti að gagni verða? Og »ef vér sjáum sólskinsbiett í heiði, pá setjumst allir par og gleðjum oss.« Himinsólin hefii yfirgefið oss Reykvíkinga nú í sumar, og pað hörmum vér átakanlega, sem von- legt er. En pó hafa sólargeislar margir og fagrir skinið á oss einmitt á pessu sumri. Oss hefir gefist kost- ur á að heyra söng og hljóðfæra- slátt meiri og betri en nokkru sinni fyrr. Söngur frk. Hönnu Granfelt er einn af peim geislum, og af söngsins himni er rödd henn- ar fegursti geislinn, sem yfir oss hefir skinið. Rödd hennar gneistar eíns og skínandi perlur og gim- steinar. Það væri hverjum söng- hneigðum manni til skammar að ganga ösnortinn út paðan, sem Hönuu Granfelt tekst upp að syngja, pví að söngsins undrairiátt á hún i tónurn sínum. Rólyndur og blöskrunarlaus mað- ur sagði við mig eftir konsertinn núna á priðjudagskvöldið: »Aldrei hefir mig órað fyrir, að hægt væri að syngja svona vel.« Það er ekki mitt ætlunarverk, að draga fjármuni upp úr vösum landa minna; en hitt verð ég.að segja, að úr pví vér höfðum ráð á að fylla Nýia Bíó kvöld eftir kvöld tM að hlusta á jafn-demoraliserandi rótar-panfíl eins og harmonikuleik- arann norska, pó aldrei nema hann spilaði af snild, — hvers vegna skyldum vér pá ekki láta eftir oss pá dæmafáu söngnautn að hlýða á tóna pá, sem streyma upp úr sannkölluðum gullhálsi Hönnu Granfelt? Ef ég ætti söngelskan óvin, pá myndi ég mæla svo um, að honum væri með einhverju móti sífeldlega fyrirmunað að hlusta á Hönnu Granfelt. Ríkarður Jónsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.