Alþýðublaðið - 05.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.08.1926, Blaðsíða 4
4 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ Leikfong nýkomin. K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastrœti 11. Austur í Fljótshllð. Fttstudag 6. ágúst kl. 10 f. h. fer ein ný Buick-bif- reið að Hlíðarenda. Nokkur sæti laus. Fastar áætlunar- ferðir austur yfir fjall ann- an hvern dag. Sæberg. Sími 784. Sími 784. Tækifærisverð. Kvennkápur seljast nú fyrir hálfvirði 1 verzl. Klðpp Laugavegi 18. Bezt er súkkulaði. Ferðatðskur allar stærðir, mjög ódýrar i verzl. „Alfa“ Bankastrætl 14. Siml 1715. Simi 1715. Útboð. Þeir er gera vilja tilboð í hurðir og giugga í hús, daufdnmbra- skólann nr. 108 við Laugaveg hér í bæ, vitji upþdrátta etz. á teikni- stofu húsameistara ríkisins. Tilboð verða opnuð pánn 10. p. m. kl. 1 Vs eftir hádegi. Reykjavik 4. ágúst 1926. Guðjén Samuelsson. Barnaskóli Ásgr. Magnnssonar. Bergstaðarstrætí 3. Skólinn byrjar 1. október. í skólann verða tekin börn á aldrinum 6 — 10 ára. ísleifur Jánsson. X Barnavagn til sölu, mjög ódýr. Njálsgötu 32 B uppi. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, '/2 kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélaglð, simar 1026 og 1298. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjölk og Rjömi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Herluf Clausen, Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttlrl Auglýsið pvi 1 Alpýðublaðinu. Simi 39. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Kauplð Skorna neftóbakið frá verzlun Kristinar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. eingöngu íslenzka kaffibætinn - „ S ó 1 e y Þeir, sem nota # hann, álíta liann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota isienika kaffIbætlnn. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands“, mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur- kr. 3,50 árg. Nýir áskriféndur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og þau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- andur á afgr. Alpýðublaðsins. Verzlið við Vikar! Það veröur Lækkaðar skósólningar. Fyrsta flokks efni og fyrsta flokks vinna. Grettisgðtu 26, notadrýgst. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Inglbergur Jónsson. / Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.