Alþýðublaðið - 09.08.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.08.1926, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIP kerour út & hverjum virkum degi. Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 ard. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9V2-^'10V2 'árd. og kl. 8—9 siðd. Simar: 988 (aígreiðslan) og 1294 . (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á manuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 hver mm. eindálka. Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan (í sama húsi, sömu símar). Öfugstreymi. Danska alþýðuskáldið Martin Andersen Nexö skrifaði eigi alis fyrir löngu pistil þann, er hér fer á eftir. Ég hefi þýtt hann laus- lega, ef vera kynni, að einhverj- um af lesendum Alþýðublaðsins þætti hann verður athugunar: Það er sagt svo margt og mik- ið niðrandi um nútímann. Hon- um er úthúðað á alíar lundir. Ég vil pví byrja með að segja, að mér finst, að við lifum á dásamlegum tímum. Það eru dýrðlegir dagar, sem forsjónin sendir oss einmitt nú. Er nokkuð til meir hressandi og heilnæmt en vorþeyrinn og vorleysingarn- ar? 1 náttúrunni býr hver planta og hver kvistuí sig við vorinu og bíður þessf að gróðrarsafinn stigi úr grunninum. En við menn erum undarlega tóml^tar og þverúðarfullar skepnur, og svo er að sjá, áð við aldrei getum lært að þekkja vorn vitjuhar- tíma. Við höldum hátíðir til minn- ingar um löngu horfna leiðtoga og ágætismenn mannkynsins og hörmum öTlög þeirra, samtímis því að við réttum hjálparhönd til að hrinda vorum eigin leið- togum og brautryðjendum á bál- ið. Nútiminn er tími umbrota og byltinga, ef til vill sá róttækasti, er sagan getur um. Við stönd- um mitt í heimsbyltingunni, finnum svo að segja jörðina hrærast Undir fótum vorum. En þó höfum við naumast hugmynd um, hvað í raun og veru er að gerast. Amsúgur tímans er yfir oss og umhverfis oss. Og flestir finna til þess — eins og einhverra óþæginda, rétt eins og ef lús væri að bíta þá í bakið. Það er í þeim uggur og óvissa um framtíðina. Þeim finst þeir ekki sitja eins öruggir í sætum sínum eins og áður — saengurstólparn- ir eru ekki lengur eins jarðfastir og óbifandi. Og hinn árum og öldum troðni gangstígur að fóð- urtroginu reynist nú stundum lítt fær vegna nýrra hreyfinga í jarðskorpunni, svo hann með miklum erfiðismunum verður að ryðjast af nýju. Þetta getur ver- íð fjandi leitt á stundum! Og í hvaða kirkjugarði eigum við* að leggjast tii hvíldar? Ekki einu sinni það getum við vitað með vissu. Pað er heimskulegt að tala um, að mennirnir geri byltingu. Þab gera ekki einu sinni „bolsarnir". Byltingin kemur áf sjálfri sér þegar fylling tímans er komin. Hún skellur yfir oss án fyrirvara eða undanfæris. Óstöðvandi og ægileg brýst hún fram þvert of- an í vilja mannanna, — að minsta kosti alls þorrans. Þeir geTa lítið annað "en að bölsótast yfir henni og svo að negla hana á krosstré, ef svo ber undir, að þeim hepnast að klófesta ein- hverja líking hennar, íklædda holdi og blóði. En eftir svo sem hundrað ár, —- þá getum við fundist aftur og talast við um hlutina! Pá sitja; eftirkomendur vorir í hlýjum ofn- krókum og lesa um þessa miklu byltingu, er lagði grundvöllinn að lífsskilyrðum þeim, er þeir þá eiga við að búa. Og í brjóstum þeirra stigur upp þakklætistil- finning til brautryðjendanna, sem fyrir hundrað árum gengu í þjón- ustu þeirra hugsjóna, er þá voru nýjar og hættulegar og hund- beittar af öllum valdhöfum og broddborgurum. Og þessir eftir- komendur vorir munu öfunda oss, er hlotnaðist sú hamingja að fá að lifa á þessum undursam- legu tímum. Þeir hugsa minna út í það, að við, sem uppi vorum á þessum merkilegu timum, átt- um allflestir þá ósk dýrasta að fá að éta og drekka og sofa í næði. ' í andlegum skilningi er maður- inn í ætt við þau dýr, er grafa upp gömul hræ. Að eins á með- an við erum á barnsaldri stönd- vxa vjð aJfrjáls og heilbrigð og getum tekið á móti öllum áhrif- um, sem lífið hefir að bjóða. Því er það pg ávalt barnið, sem fær oss til að sætta óss við tilveruna eins og hún er, — og svo þeir alt of fáu, sem tekst að varðveita barnið í sjálfum sér alla æfi, svo þeir alt af geta litið á lífið frjáls- um, móttækilegum 'barnsaugum, á hverju sem veltur. Svo furðulegt er öfugstreymið í huga vor flestra; að vér köllum þá menn einfalda draumóramenn, sem fyrstir verða til að skilja tákn tímanna og ganga í þjón- ustu framtíðarhugsjónanna. Les- um við um þess konar menn í einhverri rykfallinni söguskræðu, vitum við ofurvel, að það voru einmitt þeir, sem bezt skildu kröf- ur síns tíma og "föstustum tökum náðu c\ hugsjönum hans og við- fangsefnum. En mætum við slík- um mönnum á götunni í dag, þekkjum við þá ekki né viljum við þeim líta. — rn — Til „Morgunblaðsins". Maður skyldi halda, að eigend- ur „Morgunblaðsins" hefðu svo merka menn við blað sitt, að ekki þyrfti að hafa með sér vitni þegar yið þá er talað. En af skrifum' blaðsins í gær út af leiðréttingu minni verður að álykta ann- að. Þar stendur, að enginn af starfsmönnum blaðsins hafi heyrt um leiðréttinguna. Eins og áður er sagt kom ég inn í afgreiðslu- stofu „Morgunblaðsins" 5. júlí og spurði eftir ritstjórunum. Var mér þá vísað inn til þeirra Jóns Björnssonar og Árna Óla. Eftir að ég hafðiy-heilsað þeim gekk sá síðarnefndi út. Ég spurði Jón eftr ir ritstjórunum. „Það er ég nú sem stendur," svaraði hann. Bað ég hann þá að taka hina um- ræddu leiðréttingu, en eftir að hafa- lesið hana yfir, kvað hann pei við því. Ég sagði við hann, að það gæti ekki talist drengi- legt, fyrst að ráðast á menn með lognum sakagiftum og síðan að neita um leiðréttingar. Hann svar^ aði' því svo, að hann gæti ekki tekið þá leiðréttingu í blaðið, sem innihéldi skammir mm það. Ég benti honum aftur á móti á, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.