Alþýðublaðið - 09.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1926, Blaðsíða 4
AfcÞÝÐUBLAÐIÐ I Hið ágæía í'ranska Alklæð sem allur bærinn þekkir, er nú aftur komið. Verðið enn lægra en áður. Að eiits fer. 11,50,12.90,15,75metr Hsmldmjfknaaon Á gæ 11 af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, y2 kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kaupfélagið. Hveiti. Ameríska hveilið Viola komið. Beztafáanlegahveit- ið. Það er 50 kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumboðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Sími 19.-Hafnarfirði.-: Sfmi 19. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavégi 61. Allskonar s j ó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnemi: Insurance. Vátryggið hjá þessu alinnlenda félagi! Pá fer vel um hag yðar. Miehelin bíla^.og re!ðajéla~gfimittí, einnig reiðhjól, sel ég mjög ódýpt. Sigurliór Jonsson. Koniir! Bið|ið nm Smára* smjorlíkið, pví að pað er efnishetra en ali annað sinjðrliki. Leikfoug nýkomin. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. LækkaOar skósólninar. Fyrsta flokks efni og fyrstá fiokks vinna. GrettisgiStu 26, Ingibergur Jónsson. Hjálparstöð hjukrunarfélagsins „Líknar" er opin: Mánudaga.......kl. 11 — 12 f. h Þriðjudaga....., — 5 — 6e. ¦ Miðvikudága.....— 3 — 4- - Föstudaga....... — 5 — 6 - - Laugardaga......— 3 — 4-- Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að husum oft til taks. Helgi Sveinsson,' Aðal- stræti 11. Heima.kl. 11—1 og 6—8. Niðursoðnir áyextir beztir og ódýrastir i Kaupfélaginu. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Simi 1164. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pvi i Alpýðublaðinu. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík óg út um land. Jónas H. Jónsson. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- Jýðssambands Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og þau blöð sem ut eru kom- in fá menn i káupbæti. Gerist áskrif- sndur á afgr. Alpýðublaðsins. " i Tóbak óskast til skurðar. A. v. á. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.