Alþýðublaðið - 10.08.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 10.08.1926, Page 1
AlÞýðnblaðÍð Gefid út af /Upýd 1928. Þriðjudaginn 10. ágúst. 183. tölublað. lanna Granfelt. Frikirkjan var troðfull áheyrenda í gærkvöldi, og er pað vel farið, að sem flestir geti átt kost á að njóta slíkra yndisstuhda eins og þar var. Svo var að heyra sem á- heyrendurnir stæðu gjörsamlega á öndinni meðan lögin voru sungin og leikin. Söngskráin vmr líka á- gætlega valin og hvert lagið var öðru blíðara og fegurra af vörum ungfrúarinnar, og pað svo, að — merkiiegt /má lieita um jafn feikn voiduga ópérurödd sem Hanna Granfelt hefir. Bliðsöngur frk. Granfelt og frábært undirspil Páls ísóifssonar fyiti fríkirkjunagöfugum unaði, sem flestir myndu óska sér að heyra aftur. Fiest lögin voru fólki hér kunn og sum söng ungfrúin með ís- lenzkum texta. Nýtt, fallegt lag er „Vöggu-vísa“ eftir Pál ísólfsson. Hygg ég, að pað gæti notið sín Ibetur með meiri æfingu, og svo ®r um fleiri af pessum lögum. Kirkjusöngur Hönnu Granfelt var yndislegur. En iang-glæsi- Jegust, tilkomumest og áhrifarik- ust er hún samt í voldugum óperu-aríum, par sem hún getur jöfnum höndum iátið skapþrung- inn brimgný og fossanið sinnar glæsilegu háraddar hijóma ó- þvingað og hlífðarlaust inn í höf- uð áheyrendanna. R. J. Edend simskeyti. Khöfn, FB., 8. ágúst. Mótmæltar uppreisnarfréttir. Frá Bukarest er símað, að víð- tæk uppreisn geisi í Ukraine. Svartahafsflotinn hefir hertekið tyær borgir á Krímskaganum. Ráðstjórnin hefir fyrirskipað her- væðing. Khöfn, FB., 9. ágúst. Frá Moskva er símað, að ráð- stjórnin hafi lýst pví yfir, að uppreistin sé hreinasti uppspuni. Frá Varsjá er símað, að blöðin þar flytji nýjar fregnir af upp- reistinni gegn ráðstjórninni. Sagt er, að herinn sé harðóánægður með útnefning Unschlichts her- foringja. Margar herdeildir hafi óhlýönast honum. Morðtilraun gegn Stalin hafi misheppnast. Reynt að myrða Pangalos. Frá Aþenuborg er símað, að gerð hafi verið tilraun til þess að myrða Pangalos. Var skotið á hann, en einræðisherrann sak- aði ekki. Morðinginn er talinn geggjaður. Litlar birgðir. Nokkru eftir að stríðinu lauk bar svo við í þorpi einu hér á landi, að margir komust í sykur- þrot, og var sykur lítt eða ekki fáanlegt í verzlunum þar um skeið. Skipið „Sterling“ var þá í förum og var von á því þangað. Bjuggust margir við, að þá myndi rætast úr sykureklunni, en lítt var einn verzlunarstjórinn þar á þvi máli, því að hann kvaðst að eins eiga von á hundrað pundum af sykri. Snemma morguns einhvern næstu daganna voru nokkrir menn á fjallgöngu þar í sveit- inni. Rann þá „Sterling“ inn að höfninni og blés. Þá vár þetta kveðið: Döggu er slungin hin græna grund, en gægist tungliö um heiðasund. Líðum við upp á fjallsins fund. Þá frýsar „Sterling“ með hundrað pund af sykri. Hafnarfjarðarhlaupið á sunnudagiun var rúmlega 13 ktn. langt. Rasmus Rasmussen leikhússtjóri syngur norsk þjóðlög og skemtivísur í Nýja Bíó fimtudaginn 12. ágúst kl: 7 V2. Páll ísólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á 3 kr. í Bókav. ísafoldar, Bókav. Sigf. Eym., hjá Katrínu Viðar og í Hljóðfærahúsinu. Barnaskóli Ásgr. Magnússonar Bergstaðastræti 3. Skólinn byrjar 1. október. í skólann verða tekin börn á aldrinum 6—10 ára. tsleifur Jéusson. Innlend tíðincfi. Akureyri, FB., 9. ágúst. Sildaraflinn nyrðra. Saltað í Akureyrarumdæmi vik- una 1.—8. ágúst 5123 tunnur af síld, en kryddað í 1065 tunnur. Alls mun nú saltað og kryddað á öllum veiðistöðvum norðanlands tæp 40 þúsund tunnur, en á sama tíma í fyrra rúm 100.000. Isl. Skakkarlsvísa. Drjúgt er einatt drengjum hjá, sem draga á skútum. Aðdrættirnir eru í klútum, með einum og tveimur rernbi- hnútum. (Vísan er rétt þannig, en var áður prentuð dálítið úr lági færð.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.