Alþýðublaðið - 11.08.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.08.1926, Blaðsíða 1
,. -; - . *. N, Gefid út af Aíþýöuílokkaaia 1928. Miðvikudaginn 11. ágúst. 184. töiublað. Oræfaferð sendilierra Ðana. Viðial við Pálma meistara Hannesson. Pálmi meistari Hannesson hefir lindanfarinn hálfan mánuð verið á ferð uppi á öræfum í fylgd við sendiherra Dana, og er nú nýkominn heim. Alþbl. brá þegar yið og hafði tal af honum. ;„Þér eruð nýkominn heim úr 'rannsóknarferö uppi á öræfum?" „Rannsóknarferð er þetta alls ekki. Það væri beint villandi að nefna það svo. Það var yfirlits- ferð yfir þetta afskaplega merki- lega land, — nánast undirbún- ingsferð undir annan stærri leið- angur, þar sem hægt væri að grannskoða alt. Annars var... ég 1 ekki einn á ferð; ég yar með sendiherra Dana. „Þér sögðuð, að þetta væri afskaplega merkilegt land?" „Já, það sagði ég. Viðl fórum upp á öræfi austur hjá Fiski- vötnum og þaðan upp að Vatna- _ jökli. Á þessu svæði eru saman komnar flestar tegundir af eld- vörpum, sem til eru, og flest yatnsf öllin, sem þar renna, eru gamlir gígir. Mig hefir því alt af f langað til að rannsaka þetta land, ¦pví að þar má óefað fá miklar upplýsingar um jarðsögu lands- ins." Ókéndur f jallgarður. Stærsta gjá landsins. , „Hvað -varð sérstaklega nýstár- legt á vegi yðar?" „Það var niiklu raéira en frá verður sagt í fáum orðum. En Uierkilegast tel ég þó, að við rák-' umst á f|allgarð, sem ekki er sýndur á neinum landabréfum. Liggur hann austur af Þórisvatni og austur undir Vatnajökul. Enn aaerkilegra var þó það, að um |>ennan fjallgarð liggur gjá frá asannsBasmo s s e n leikhússtjóri, syngur norsk þjóðlög og skemtivísur í Nýja Bíó fimtudaginn 12. ágúst kl. 7 lj2 síðd. — Páll ísólfsson aðjstoðar. — Aðgöngumiðar á 3 kr. í bókav. ísafoldar, Sigf. Eymundssonar, h]á Katrínu Viðar og í Hl|óðfærahúsinu. suðvestri til norðausturs, venju- lega eldsprungustefnu." „Venjúlega?" „Já, svona liggja flestar sprungur hér; það er á' þennan veginn einhver feyra í landinu, — svikin sementssteypan. En gjá- in liggur suður á öræfin norður af Fiskivötnum oger ekki styttri en 25 km. og um f/g—1 km. á vídd; það er að segja miklu stærri en. Almannagjá. Sendiherr- ann fann í fyrra á henni norður- endann og nefndi hana Heljar- gjá." „Vér rnunum það," sögðum vér. „Annað var t. d., að við fund- um á slóð Þbrv.*Thproddsens eitt afarmerkilegt eldfjalla-fyrirbrigöi. Það er feykilega stór gígur, en innan í honurri fjórir aðrir gígir, tveir sprengigígir með vötnum og tveir hraungígir. Á þessu svæði er alt flugsandur og aska, sem komið hefir úr stórum öskugig- um, sem voru þarna og gusu áður en sögur fara af. „En hvaða leið , fóruð þið heim?" „Frá Veiðivötnum fórum við suður yfir Tungná, sem reyndar alt til þessa hefir verið talin ó- fær. Þaðan fórum við suður i Skaftártungu og þaðan um Mæli- fellssand (Flosaveg) á ÞórsmÖrk. Þoka, vegleysi og vatnsföll gerðu ferðina mjög æfintýraríka, blátt áfram spennandi, sem . kallað er. En ég vil aftur taka fram, að rannsóknarferð var bún ekki; — það var undirbúningsferð." Vér þökkuðum hinum efnilega vísindamanni fræðsluna og kvöddum. Hveiti. Ameríska hveitið Viola komið. Beztafáanlegahveit- ið. Það er 50 kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumboðsmánnL Gunnlaugur Stef ánsson. Sími 19.-Hafnarfirði. - Símí 19. Verzlira Ben. S. Þórarinssonar er ávalt birg af ódýrum barna- sokkum, barhabuxími, hosum, bolum (úr ull og baðmull), treyj- um og útifötum b. s. frv. Evlend simskeytí. Fréttaburðurinn frá Rússlaudi. „Samhljóða urðu eigi, uppdiktað margt pó. segi." Khöfn, FB., 10. ágúst. Frá Stokkhólmi er símað, að allar fregnir frá Rússlandi séu mjög ósamhljóða, og að af þeim sé ógerningur að fá greiniiega hugmynd af ástandinu í landjnu, en þö er álitið vafalaust, að þar sé háð hörð barátta um völdin. Enh fremur er fullyrt, að-,áhrif leynilögreglunnar • fari þverrandi. Rykov viðurkennir, að mesta ring- ulreið sé á öllu í iandinu. Frá Moskva er símað, að ströng skeytaskoðun hafi verið.fyrirskip- uð. Margir fréttaritarar hafa verið handteknir fyrir að síma uppreist- arfregnk til erlendra blaða.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.