Alþýðublaðið - 11.08.1926, Síða 4

Alþýðublaðið - 11.08.1926, Síða 4
4 ALÍ>*ÐUBLAÐIÐ Vélstjórafélag Islaids heldur almennan fálagsfund næstkomandi fimtu" dag — 12 þ. m. kl. 8 síðdegis í kauppingssalnum Eimskipafélagshúsinu. Stjórnlh. B. D. S. S.s. Lyra fer héðan næstkomandi fimtudag kl. 6 síðd. tii Bergen, um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Flutningur tilkynnist nu pegar. Farseðlar sækist fyrír kl. 6 á miðvikudag. Nie. Bjarnason. Leiðin fil gæfunnar er að muna efiir verzlun Ben. S. Þórarinssenar, sem selur kvenboli frá 90 a„ kvensokka frá 75 a. (tvöfalda í hæl og tá); svellþykkir silkisokkar (svartir og í öðrum litum) frá 2,35; kven>isgarnssokkar frá 1-75; silkislæður frá 2.35 og treflar frá 1,25. Litlar kvensvuntur á 75 a. Milli- og nær-fatnaður kvenna úr silki og baðm-ull nýkominn, óheyrilega ódýr og fallegur. Kvenhanzkar fjöibreyttir og ódýrir. Dðnu-veski ðfi -tosknr af nýjustu gerð. Alt af stærsta úrvaí. Nokkrar dömutöskur með hálfvirðl. Leðurvörudeild H1 j óðf æra hússins Hjartaás- smjarlfikið er bezt. Ásgarður. ígætt saltkjot af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýsiu, % kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kaupfélagið. Til sölu stór og smá hús með lausum íbúðum 1. okt. Jónas H. Jóns- sön. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga. .... . . kl. 11 - 12 f. h Þriðjudaga . - 5 — 6 e. - Miðvikudaga . . . . . . - 3- 4 - - Föstudaga . . — 5 — 6 - - Laugardaga .... . . — 3- 4 - - Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavik og út um land. Jónas H. Jónsson. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! t>að veröur notadrýgst. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald, og pau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- • andur á afgr. Alþýðublaðsins. Riklingur, liertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson/ Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Fer til Keflavikur í dag í fyrirlestra- ferð, kem aftur á laugardag, segi fréttir. Á meðan ég er i Keflavik get ég ekki verið á afgreiðslnnni í Berg- staðastræti. Blaðið kemur um helgina og skammar Danska Mogga. Oddur Sigurgeirsson, Box 614. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alþýðubiaðinu. Veggmyndlr, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Útbreiðið Alþýðublaðið J Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.