Alþýðublaðið - 13.08.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.08.1926, Blaðsíða 3
iiLÞÝtroBLAr/Iu 3 Austur á Þingvoll og austur í Þrasfaskég sendum við bifreiðar á sunnudags- morgun kl. 8, ódýrust far- gjöld. Kaupið farseðia í dag og á morgun. Vörubílastöðin Sími 1006. Sími 1006. Prentun. Nafn á hjólhestatöskur. Ódýrt. Prentsmiðja ðtijéas Snðjöassonar Laugavegi 42. Inngangur frá Frakkastíg. Sími 1269. Bljóöfæra-síeramlngar. Ég tek að mér orgel og píanó til stemmingar og viðgerðar eins og að undanförnu, vanda mína vinnu, verðið lægra en fólk hefir vanist hér. Meðmæli til sýnis frá góðum spilurum hér i bæ. Skólavörðustig 24. ¥. B. Mýrdal. Þurkur sunnanlands, en regn víða annars staðar, vestan, norðan og austan. LoftvægisJægð fyrir vestan Skotland á leið til norðausturs. Ot- lit: Norðlæg átt í dag, austlægari i nótt. Fremur hægt og þurt veður á Suðvestur- og Suður-landi í dag, sennilega einnig purt í nótt. Regn á Norðurlandi allan sólarhringinn og í dag á Austurlandi. Tíðarfarið. Þurkur og blíða er nú komin hér sunnanlands, og er því góð von um, að betur rætist úr en á horfðist um tíma. Eldsumbrota hefir orðið vart í öskju í vor og sumar. Þrír Hornfirðingar, sem fóru í Vatnajökulsferð í júlí og gengu eftir jöklinum, þar sem hann reyndist 82 km. langur, fóru einn- Postulinsvörur, Glervörur, Aluminiumvörur, Kventöskur o. £1* Bezt að kaupa Stjá K. Einarsson & Bjðrnsson, Sími 915. Bankastræfi 11. Simi 915. Til sölu Rjðmabússnpr í kvartelmm og Tólg i sfykkjum. Sláturíél. Suðnrlands Síml 249. Hveiti. Ameríska hveitið Viola komið. Beztafáanjegahveit- ið. Það er 50 kg. i lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumboðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Sími 19. - Kaf narfiFðl. - Simi 19. ig fram hjá Öskjuvatni og sáu hólma sunnarlega í vatninu og rauk úr honum. Þykir líklegt, að hólma þessum hafi skotið upp við umbrotin. Einn ferðamanna þessara var Unnar Benediktsson í Einholti, bróðir séra Gunnars í Saurbæ í Eyjafirði. Fleiri feröamenn hafa orðið varir umbrotanna, þar á með- al Þjóðverjinn Erkes, sem ferðast hérlendis i sumar. Lúðrasveit Reykjavikur spilar á Austurvelli í kvöld kl. 8i/», ef veður leyfk Kóngsgarðurinn. Kopgsgarðstillaga „Tímans" hef- ir vakið almennan hlátur, eins og vonlegt var. Svo framarlega sem þeir eru einir um hana, H. H., er þá var settur ritstjóri, og Guðmund- ur Hannesson, sem studdi hana, þá TU Þinpalla daglepa i Bnlck Frámköllun og kopiering hvergi eins fljótt aígreitt og í Amatör- verzluninni við Austurvöll. Fiskibollur eru nýkomnar, og mjög ódýrar. Hannes Ólafsson, Grettisgötu 2. Sími 871. verður að gera ráð fyrir því, að ritstjórinn, sem nú er kominn heim fyrir nokkru, eða stjórn „Fram- sóknar '-flokksins ella, sverji af sgr krógann. Annars hlýtur almenningur að halda, að fleiri standi að kongs- garðsflugunni en þeir tveir einir, H. H. og svo G. H. Guðbrandur Jónsson sendir „Mgbl“ kveðju guðs og sina á morgun hér i blaðinu. Gengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund. . . . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . — 121,17 100 kr. sænskar . . . — 122,20 100 kr. norskar . . . — 100,21 Dollar . — 4,57 100 frankar franskir. . — 12,90 100 gyllini hollenzk . — 183,39 100 gullmörk þýzk. . - 108,63

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.