Alþýðublaðið - 14.08.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 14.08.1926, Page 1
Gefid út af Al^ðuflokknam 1026. Laugardaginn 14. ágúst. 187. tölublað. Grienð sVmskeyti. Khöfn, FB„ 13. ágúst. Koladeilan enska. Frá Lundúnum er símað, að pað virðist vera álit Cooks, að náipumenn geti ekki unnið sigur í kolaiðnaðardeilunni nú, og péir hafi tapað í kolanámuverkbann- inu. Hvetur Cook kolanámumenn til sátta vegna pess, að hann ótt- ast, að námumenn í einstöku kola- héruðum semji frið sérstaklega, en pá fylgi önnur í kjölfar peirra. Fjárskoitur í námuhéruðunum fer vaxandi. Menn búast við pví. að Baldwin geri sáttatilraun enn á ný bráðlega. Þýzka stjórnin kvartar undan landhelgisgæzlu við ísland. Frá Berlin er símað, að stjórnin í Þýzkalandi hafi sent Danastjórn inótmæli út af pví, að íslenzkt varðskip hafi í siðastliðnum maí- mánuði skotið aðvörunarlaust á pýzkan togara. Khöfn, FB., 14. ágúst. Viðsjár á Balkanskaga. Frá Vínarborg er símað, að Ju- gosiavía, Grikkland og Rúmenía hafi sent Búlgörum hörð mótmæli út af stöðugum óspektum á landa- mærunum. Búlgarar draga saman her á landamærunum. Voðaleg skotfsara-sprenging. Hundruð manna biða bana. Frá Budapest er simað, að feykna- sprenging hafi orðið í skotfæra- verksmiðju utan við borgina. Eld- urinn breiðist út um nágrennið. Gizkað ér á, að peir skifti liund- ruðum, er bana hafa beðið. Guðmundur landlæknir Björnsson fer á morgun í eftirlitsferð austur í Skaftafellssýslu. Gerir hann ráð fyrir að verða 10—11 daga 1 ferðinni. Gamalmennahátíðin á morgun. Það hefir pví miður komið fyr- ir undanfarin ár, að einstaka gamalmenni frétti ekkert um gamalmennaskemtunina fyrr en of seint, — sama dag eða daginn eftir, enda pótt öll dagblöðin hefðu getið um hana nógu snemrna. Má ég nú ekki biðja lesendur Alpýðublaðsins að sjá um, að svo fari ekki í petta sinn? Ef hver urn sig minnist á petta við nágranna sína, einkum roskna granna og vinasnauða, pá verð- ur enginn út undan vegna pess. Nú skal ég í fám orðum telja upp pað, sem parf að segja um pessa skemtun: Fötluð gamalmenni verða sótt, ef um er bedid daginn ádur (í síma 1414 eða 236), og ef vér get- um fengið bifreiðar. Verður byrj- að að sækja pað fólk um kl. hálf-eitt. Klukkan 2 er ætlast til að alt gamla fólkið sé komið. Verða úr pví eins og fyrri veit- ingar, söngur og ræðuhöld til'kl. 6, og búist við, að fjöldi bæjar- búa á öllum aldri komi um nón- bilið að hlusta á ræðurnar, ekki sízt par sem Hognestad biskup í Björgvin ætlar að flytja ræðu (kl. 4), og lítil líkindi til, að dóm- kirkjan rúmi pá alla, sem hlusta vilja á hann. Auk pess er pað einstaklega pægileg skemtiganga að fara vestur að Grund í góðu veðri. Það liggur við, að pað sé dá- iítið „spennandi“ og reglulega skemtilegt að stofna til kaffiveit- inga fyrir mörg hundruð manns og hafa ekki 25 aura, hvað pá meira, í sjóði til allra innkaupa, — en vita pó af reynslunni, að öllu er óhætt. Það tekur pví varla að nefna pað, að okkur vantar kaffið og brauðið, sykurinn og rjómann, 20 til 30 hjálparstúlkur, 10 til 20 sendiboða, 6 til 10 bifreiðar til FerAatðskur allar stærðir, mjög ódýrar verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Ágætt saltkjot af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, x/2 kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kanpfélaglð. fólksflutninga og ýmislegt fleira „smávegis“, t. d. fullan kassa af seðlum í byggingarsjóðinn að skilnaði. Ég ber engan kvíðboga fyrir pví, að petta komi ekki alt saman, eftir pví, sem með parf. Ekki veit ég raunar, hvað peir heita, sem ætla að gefa og hjáipa til, enda verða peir svo margir, að oflangt yrði að telja nöfn peirra. Margt smátt gerir eitt stórt; og vel mega bæjarbúar minnast pess, að snildarleg rausn peirra við tvær fyrstu gamal- mennaskemtanirnar veilti oss prek og áræði til að stofna Elli- heimilið, og eins mun rausn peirra enn efla mjög pað áræði, er parf til að stækka heimilið eða reisa annað nýtt. Enginn kunnugur efast um, að málefnið sé gott og gagnlegt. Sigurbjörn A. Gíslason.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.