Alþýðublaðið - 17.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.08.1926, Blaðsíða 4
4 ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ Á gæ tt saltkjot af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, Va kg- á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kaupfélagið. Veggféður, ensk og pýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Oliur, lökk, trélím, sandpappir, kitti. Alt þektar ágætar vörur og verðíð afarlágt. Hefi ætið fyrirliggjandi nýja, hvíta máiningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. Hveiti. Ameríska hveitið Viola komið. Beztafáanlega hveit- ið. Það er 50- kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggjandi lvjá aðalumboðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Stmi 19.-Haínarfirði.- Sími 19. Skýrsla Flensborgarskólans fyrir s. 1. skóiaár er nýkomin út. Nemendur voru 63, víðs vegar af landinu. Þar af voru 17 í 3, deild, og luku þeir prófi. í heimavist. voru 23, alt utanbæjarnemendur. Var dvalár- kostnaður þar 61 kr. 75 au. á mán- uði, þar með talin þjónustubrögð. Segir svo í skýrslunni, um heima- vistarpilta — í heiinavist; Flensborgar- skólans eru eingöngu piltar —, að „varla sást piltur reykja; vindlingar voru næstum horfnir.‘f Alls konar s j ó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá þessu alinnlenda félagi! Þá fep vel um hag yðar. PostulfnsviSriii*, Glervörur, Aluminiumvörur, Kventöskur o* fl. Bezt að kaupa h|á K. Einarsson & Bjðrnsson, Sfmi 915. Bankastræti 11. X, Bilstjórar! Notið þennan tíma til að láta fóðra jakkana yðar með lamb- skinnsfóðri. P. Ammendrup, Lauga- vegi 19, sími 1805. Til sölu stór og smá hús með lausum íbúðurn 1. okt. Jónas H. Jóns- son. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar- útgáfa. RitstjÓTÍ Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir Iægra gjald, og þau blöð sem út eru kom- in fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- endur á afgr. Alþýðublaðsins. Herluf Clausen, Veggmyndir, íallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. □llui jy. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Kaupið Verzlið vlð Vikar! Þaö veröur notadrýgst. eingöngu íslenzka kaffibætinn Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. „ S ó 1 e y “. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvei betri en hinn útlenda. Mjólk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Síini 1164. ^Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzka kallibætinn. Alþýðuflokksfólk! Atliugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi i Alþýðublaðinu. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir i Kaupfélaginu. Ágætt saltkjöt á 50 aura Va kg. í Vaðnes-útbú, Fálkagötu 25. Útbreiðlð Alþýðublaðið ! Allskonar prjón, allskon'ar ullargarn frá kr. 5,00. Prjónast. Malín. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- geröinni á Laugavegi 61. Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.