Alþýðublaðið - 18.08.1926, Blaðsíða 4
AbKVÐUB&AÐIÐ
Ferðatðska
allar stærðir, mjög ödýrar
verzl. Jllfa"
Bankastræti 14.
Sími 1715. Simí 1715.
Fulltrúa á sambandsping
Alpýðusambands íslands til næstu
tveggja ára hcíir Hið íslenzka þrent-
arafélag á fulltrúafundí nýlega kosið
þá Magnús H. Jónsson í Lambhól og
Óskar Jónsson núverandi formann
félagsins.
Kappsund
hélt Knattspyriiufélag Reykjavik-
ur á sunnudagskvöld við örfirisey.
Fór það hið bezta fram. — I. 50
stikna drengjasund. Keppendur 10.
Úrslit: 1. Magn. Magnúss. á 40,8
sék. 2. Axel Kaaber á 43,2 sek. 3.
Lárus Scheving á 52,2 sek. — II.
300 stikna drengjasund. Keppendur
8. Úrslit: 1. Ágúst Brynjólfsson á
6 mín. 3,7 sek. 2. Bjarni Jónsson á
6 mín. 43,2 sek. 3. Arnold Petersen
á 6 mín. 44,2 sek. — III. Var kept
um sundþrautarmerki í. S. 1. á 1000
stikna sundi af konum og körlum
eldri en 18 ára. 1. Ungfrú Regína
Magnúsdóttir á 22 mín. 1,2 sek. 2.
Sig. Matthíasson á 22- mín. 19,8 sek.
3. Theódór Þorláksson 22 mín. 57
sék. 4. Bjarni Einarsson 23 mín. 6,5
sek. 5. Höskuldur Ágústsson 23 mín.
28,5 sek. 6. Ungfr. Anna Gunnarsd.;
hún hafði náð merki síðasta sunnu-
dag, en synti nú til að ná betri
tíma. — Ungfrú Regína hefir hér
sett nýtt met. Frá þessu sundi fötl-
uðust tveir góðir' sundmenn. — Loks
syntu 3 menn kafsund, og voru
bundnir við þá belgir, svo að sæist
til ferða þeirra. Þótti það hin bezta
skemtun. Forseti I. S. I. Ben. G.
Waage afhenti íþróttasundmerkin.
í stjórn
Hins íslenzka prentarafélags hafa
fyrir nokkru verið kosnir: Björn
Jónsson (í prentsmiðjunni „Acta")
formaður, Sigurður Grímsson (í
„Gutenberg") ritari og Óskar Jónsson
(í „Acta") gjaldkeri.
„Kaupfélag Eyffrðinga 1886—1926"
heitir stórt og vandað minningar-
rit, sem Kaupfélag Eyfirðinga hefir
gefið út á 40 ára afmæli sínu í
ár. Ritið er samið af Jónasi Þor-
bergssyni ritstjóra, skýrir ítarlega
frá aðdraganda, stofnun og við-
gangl þessa merkilega kaupfélags
og ftytur margan og mikinn fróð-
leik um starfsemi þess og hag.
smjerli
er foezt.
Ásgarðnr.
Konur!
Biðjið um Smára*
smjðrlikið, pví að
pað er efnisbefra en
alt annað smjðrlfki.
Hveiti.
Ameríska hveitið
Viola
komið. Beztafáanlegahveit-
ið. Það er 50 kg. í lérefts-
pokum. Fyrirliggjandi hjá
aðalumboðismanni.
Gumilaugiir Stefánsson.
Síuiil9.-Hafiiarfirði.-Símil9.
MJölk og Rjómi er selt daglega
i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2.
Simi 1164.
Bjálparstoð hjúkrunarfélagsins
„Líknar" er opin:
Mánudaga;......kl. 11 — 12 f. h
Þriðjudaga......— 5 — 6 e. -
Miðvikudaga .....— 3 — 4 - -
Föstudaga.......— 5—6--
Laugardaga......— 3—4--
Á Laufásvegi 50 er saumað:
Kápur, kjóiar, peysuföt og upphlutir.
Hús jafnan tilsölu. Hús tekin í
umboðssölu. Kaupendur að hiísum
olt til taks. Helgi Sveinsson,' Aðal-
stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8.
Fasteignastofan Vonarstræti 11.
Annast kaup og sölu fasteigna í
Reykjavík og út um land. Jónas H.
Jónsson.
Ágætt saltkjöt af sauðum og
veturgömlu fé úr Dalasýslu, Va kg.
að eins a 60 aura, ódýrara í heilum
tunnum. Kaupfélagið, simar 1026 og
1298.
NOtið þennan mánuð til að gera
við skinn-kápurnar yðar, svo þær
verði tilbúnar hve nær sem þér þurfið
að nota þær. Ódýrast í þessum mán-
uði. Dýrasta skinnuppsetning verður
niðursett um 5 krónur alian þennan
mánuð. P. Ammendrup Laugavegi 19,
simi 1805.
Allskonar prjón, allskonar ullargarn
frá kr. 5,00. Prjónast. Malín.
Mjóik og. rjómi fæst í Alþýðubrauð-
gerðinni á Laugavegi 61.
Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka-
lýðssambands Austurlands", mánaðar-
útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson,
Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif-
endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur
fá blaðið til áfamóta fyrir lægra
gjald, og þau blöð sem út eru kom-
in fá menn í kaupbæti. Qerist áskrif-
endur á afgr. Alþýðublaðsins.
Veggmyndir, fallegar og ódýrar,
Freyjugötu 11. Innrömmun á sama
stað.
Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar-
brauð fást stráx kl. 8 á morgnana.
Verzlið við Vikar! Það verður
notadrýgst.
Riklingur, hertur karfi, ýsa og
smáfiskur. Kaupfélagið.
Alþýðuflokksfólk! Athugið, afi
auglýsingar eru fréttir! Auglýsið
þvi i Alþýðublaðinu.
Niðursoðnír ávextir beztir og
ódýrastir í Kaupfélaginu.
Útbrelðið Alþýðublaðlð!
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjörn Halldórsson.
Alþýðuprentsmlðjan.