Alþýðublaðið - 19.08.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 19.08.1926, Side 1
 Gefið át af Al^ðufiokknnni 1926. Fimtudaginn 19. ágúst. 191. töiublttð. Erlend sfmsheyti. Khöfn, FB., 18. ágúst. Kolanámudeilan enska. Námumenn ganga til samninga. Frá Lundúnum er símað, að Maðurinn minu ocj brdðir okkar élafur Asgrimssou frá Keflavik druknaði A Siglufirði 12. p. m. Jarðarfðrin fer fram frá Frikirkjunni á morgun kl. 2, en liáskveðjan frá Bergftórugiitu 17. Guðbjiirg Vilhjálmsdóttir og systkini hins Mtna. fulltrúafundur námumanna heim- ili framkyæmdaneínd þeirra aö byrja friðarsamninga við námu- eigendur og stjórnina. Misheppn- ist samningar, er búist við pví, að samband námumanna klofni. Belgir og Þjóðverjar semja. Frá Berlín er símað, að Belgíu- rnenn og Þjóðverjar semji um, að Þýzkalancj fái aftur Eupen og Malmedy (landamærahérað í Rín- arlöndum, sem Belgir náðu í 1920), og er jafnframt samið um pýzka hjálp til pess að verðfesta frankann. [Sigurvegari semur urn hjálp hins sigraða.] Framboð í Dalasýslu. Ákveðið hefir verið, að þar verði í kjöri af hálfu Framsókn- arflokksins séra Jón Guðnason, prestur að Kvennabrekku. Af í- haldsins hálfu er sagt, að fram ætli að bjóða sig Jón Sívertsen verzlunarskölastjóri, og Sigurður Eggerz hefir verið nefndur af hálfu fyrrverandi ,,Sjálfstæðis“- manna. Líkleg'a býður Alþýðu- flokkurinn ekki fram neinn rnann par að þessu- sinni. Innlend tíðipidl. Akureyri, FB., 18. ágúst. Sildveiðin gengur stöðugt mjög treglega. Að eins 3 skip hafa komið inn hingað með afla nú í vikunni. Urn 50 púsund tunnur hafa veiðst í salt og kryddað á öllum veiðistöðv- um norðanlands. Á sama tíma í fyrra urn 120 þúsund. Upplestrarkvöld Adams Poulsens var illa sótt, „Ambrosius“ verð- ur leikinn annáð kveld. Hveravallaför. Héðan fer í dag 10 manna hóp- ur af stað til Hvefavalla. Stjórnarskifti i Canada. I júlí fóru fram stjórnarskifti í Canada. Höfðu mánuði áður farið fram stjórnarskifti út af tollmála- hneyksii. Tók pá við ný stjórn, og var búist við, að hún léti ganga til kosninga, en af pví varð ekki. Fékk hún fyrir pað vantraustsyfirlýsingu áður en hún yrði fullskipuð. Varð þá gaura- gangur mikill í þinginu, og segir „Hkr.“ svo frá því: „Öskruðu pingmenn hver framan í ánnan, svo að líkara var vitlausraspít- ala eða franska pinginu heldur en því, sem menn eiga hér að venj- ast. Kvað svo ramt að, að hæst- virtur forseti, Hon. Leurieux, sem hefir pað orð á sér að vera ein- hver prúðasti maður í Canada um aila hegðun, stökk upp í stól sinn og grenjaði áminningar sín- ar út yfir salinn. En alt kom fyr- ir ekki, og kafnaði raust hans í gnauðinu, Varð hann að setjast niður og bíða aðgerðaiaus, unz storminn lægði, pg briminu slot- aði.“ Ákvað pá stjórnin að full- skipa í ráðherraembættin og rjúfa síðan ping og efna til nýrra kosn- inga, er eiga að fara fram 14. sept. .1 nýju stjórninni eru af 12 ráðherrum 5, sem eru margfaldir Rasmus Rasmussen leikhússtjéi’I heldur leikkvöld í Iðnö föstudag- inn 20. ágúst kl. 8 lk e. m. Aðstoð: INDRIÐI WAAGE og BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON. Viðfangsefni: Ibsen: Víkingarnir á Hálogalandi. — Konungsefnin. Holberg: Jeppi á Fjalli, 1. og 2 þáttur. Að eins þetta eina sinn. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. milljónamæringar. „Óþarft er að taka fram, að peir eru allir grimmir og eindregnir hátolla- menn,“ segir „Hkr.“ Rasmus Rasmussen leikhússtjóri söng í annað sinn í fyrra dag í Nýja Bíó. Leikurinri, pegar hann söng, var ágætur, enda varð hann margt aö endurtaka. S6r- staklega vakti „Kerlingin með sjö lífin“ skellihlátur. En pað er ekki listasmekk Reykvíkinga til neins scmia, að þeir sækja> ekki pessa sam- söngva eins og skyldi. Nú ætlar hann á inorgun ásamt tveim be^tu leikurum 'vo.rum, Indriða Waage og Brynjólfi Jóhannessyni,~að sýna tvo þætti úr „Jeppa á Fjalli" og eitt- hvað úr „Víkingunum á Háloga- landi“. Verður pað váfalaust góð skemtun, því Rasmussen hefir verið leikari í 40 ár og talinn í fremstu röð og hefir á peim tima leilcið uin 400 hlutverk eftir Shakespeare, lb- sen, Björnsson, Strindberg, Holkerg og fieiri. Þetta mega Reykvíkingar ekki láta fram hjá sér fara. b>\ ■

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.