Alþýðublaðið - 19.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.08.1926, Blaðsíða 4
4 AfcÞÝÐUBLAÐIÐ ðdfrasti vitiim ávalt fi Braæns-Terziiin Nankinsjakkar kr. 6,50 — Nankinsbuxur kr. 5,75 — bl. Molskinsjakkar kr. 11,50 — bl. Molskinsbuxur kr, 10,50 — röndóttar Molskinsbuxur kr. 9,75 — Smekkbuxur kr. 6,85 — bláar Peysur frá kr. 9,75 — misl. Peysur frá kr. 9,50 — Milliskyrtur kr. 6. — Khakiskyrtur frá kr. 8. Ágætt saltkjot af sauðum og veturgömlu fé úr Dalasýslu, 72 kg. á að eins 60 aura. Ódýr- ara í heilum tunnum. Kanpfélaglð. Veggfáður, ensk og pýzk. Afarfjölbreytt úrval. Málning, innan og utan húss. Olíur, lökk, trélim, sandpappír, kítti. Alt pektar ágætar vörur og verðíð afarlágt. Hefi ætið fyrirliggjandi nýja, hvíta málningu á loft og gluggaramma. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstíg. Hveiti. Ameríska hveitið Viola komið. Bezta fáanlega hveit- ið. Það er 50 kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumhoðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Sími 19.-Hafnarfir<U~ Sírai 19. Ferðatðsknr allar stærðir, rnjög ódýrar i verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Kanpið eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley". E>eir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota fslenzka kaffibætinn. Herluf Clausen, Sími 39. Landakotsskóli byrjar 1. september. Úngl. st. Unnur no. 38. SkemtifÖr verður farinn upp að Hveradölum sunnudr 22 ágúst, ef veður leyfir og nægileg pátttaka fæst. Lagt verður á stað frá G.-t.-húsinu kl. 8 f. h. Far- seðlar seldir í G.-t.-húsinu i'dag (fimtudag) frá kl. 5—9 e. h. og föstu- dag frá kl. 5—7 e. h. Farseðlar fyrir börn kr. 2,50 og fullorðna kr. 3,00. Gm, Sjómanna matressur fást á 5 krónur á Freyjugötu 8. Bílstjórar! Notið pennan tíma til að láta fóðra jakkana yðar með lamb- skinnsfóðri. P. Ammendrup, Lauga- vegi 19, sími 1805. Til sölu stór og smá hús með laustim íbúðum 1. okt. Jónas H. Jóns- son. Bæjarfrétt. Haröjaxl kemur á sunnndag Meðal annars góðgætis erú par skammir um Sæmund pegar hann tók mig pegar ég var að tala við útgerðarmenn. Ég talaði um kaup- gjakl verkalýðsins og Sæip. poldi paö ekki og hrakti mig með skömmum og kylfunni, svo aö ég varð að kú- venda ofan í Alþýðuhús! sá fær nú fyrir sitt. — O. Sigurgeirsson. Mjólk og rjómi fæst í Alþýðubrauð- geröinni á Laugavegi 61. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugölu 11. Innrömmun á sama stað. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Alpýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið þvi t Alþýðublaðinu. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Útbreiðið Alpýðiiblaðið ! Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsspn. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.