Alþýðublaðið - 23.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Stormluktir á kr 2.50 Bflauðhnífar - — 4.50 Eldhúshnífar - — 1.00 Vasahnífar frá — 0.75 Hitamælar — — 1.00 Tommustokkar 2 m. kr. 2.00 og margt fleira ödýrt. Bankastræti 11. Landsins mesta og bezta úrval af alls konar Léreftum Hveiti. Ameríska hveitið Viola komið. Beztafáanlega hveit- ið. Það er 50 kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumboðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Simi 19.-Hafnarfirði.- Sími 19. Notið þennan mánuð til að gera við skinn-kápurnar yðar, svo þær verði tilbúnar hve nær sem pér purfið að nota pær. Ódýrast í pessum mán- uði. Dýrasta skinnuppsetning verður niðursett um 5 krónur allan þennan mánuð. P. Ammendrup Laugavegi 19, sími 1805. SJónianna-madressur fást á 5 krónur á Freyjugötu 8. Veggniyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömnum á sama stað. Hanna Granfelt Konsert í Dómkirkjunnl í kvöld kl. 9. — Hr. dómkirkjuorganisti Sigfús Einarsson aðstoðar. Aðgöngumiðar (á 2 kr.) seldir í Hljóðfærahúsinu, Bókaverzlun ísafoldar, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, hjá K. Viðar í Lækjar- götu og við alpingishúsdyrnar eftir kl. 7 á mánudagskvöldið. Esperanto. Þeim, sem hug hafa á að læra þetta ágæta allsherjarhjálparmál og ætla að dvelja i Reykjavík í vetur, er hér með bent á pað, að ég hyggst að halda námskeið í pví að vetri komandi. Kenslugjaldið verður líklega 15 — 20 kr., og verður kenslunni hagað svo, að þeir, sem skólanám stunda eða eru í vinnu, geti haft hennar full not. Umsóknir séu komnar á afgreiðslu Alþýðublaðsins fyrir 10. október. Ól. Þ. Krfstjánsson, fulltrúi fyrir Universala Esperanto-Asocio. Konur! Biðjfð um Smára- smjorlíkið, pví að pað er efnisbetra en alt annað smjörlíki. Utbreiðið Alþýðublaðið! Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgömfu fé úr Dalasýslu, l/3 kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnum. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Mjólk og rjómi fæst 1 Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikar! Þaö verður notadrýgst. Riklingur, hertur k.arfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Alpýðuf lokksf óik! Athugiö, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alpýðublaðinu. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar- útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kóstar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta fyrir lægra gjald og pau blöð, sem út eru kom- in, fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- endur á afgr. Alpýðublaðsins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.