Alþýðublaðið - 25.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alls konar sjó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (frainkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagi! Þá fer vel lam hag yllar. Siluiisvelðin i Elliðaánum verður leigð frá 1. — 30. sept. næstkomancli eins og að undanförnu. — Allar upplýsingar veittar og tekið á möti pöntunum á skrifstofu Rafmagnsveitu Reykjavikur. B, B, S. S.s. Lyra fer liéðait á morgun, fimtudagiun 26, p. m., klukkan 6 síðd. Farseðlar sækist í dag. Nic. ilarnason. Spaökjnt. Eins og að undanförnu höfum við til sölu spaðkjöt af dilkum, vetur- gömlu fé og sauðum úr öll- um beztu sauðfjárhéruðum lands- ins (Vopnafirði, Þingeyjarsýslum, Strandasýslu, Barðaströnd, Döl- um og víðar.) Kjðtíð verður metið af opiU" berum matsmðnnum. Það er dýrt að kaupa ný kjötílát á hverju ári. Þeim, sem panta hjá okkur kjöt í haust, gefst kostur á að leggja sjáifir til tunnur undir kjötið, en pær verða að vera hreinar, óskemdar og greinilega merktar, og verður peim veitt móttaka til 10. sept. í Garnahreins- unarstöðinni við Rauðarárstíg Pöntunum veitt móttaka í síma 496. Samband isl. samvinnufélaga. HjartaáS" smjorlikið er bezt. Ásgarður. Hveiti. Ameríska hveitið komið. Beztafáanlega hveit- ið. Það er 50 kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggjandi hjá aðalumboðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Simí lð.'Hafnarfirði.' Slmí 19. Notið pennan mánuð til að gera við skinn-kápurrsar yðar, svo pær verði tilbiinar hve nærsem pér þurfið að nota þær. Ódýrast í þessum mán- uði. Dýrasta skinnuppsetning verður niðursett um 5 krónur allan pepnan mánuð. P. Ammendrup Laugavegi 19, sími 1805. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasfeigna í Reykjavík pg úti um land. Jónas H. Jónsson. Agætt saltkjöt af sauðum og veturgöinlu fé úr Dalasýslu, Va kg. að eins á 60 aura, ódýrara í heilum tunnuin. Kaupfélagið, símar 1026 og 1298. Árétting númer 639. Box mitt er 614, en ekki 613. Fólk er beðið að afsaka handritsskekkju í gær. „Harð- jax)“ kemur á laugardag, ef veður leyfir, parf að fá 49 stráka klukkan 3 e. m. — Oddur Sigurgeirsson, for- mannssonpr, Bergpórugötu 18. Til sölu: Silkipeysuföt og upphlutur á grannan kvennmann. Tækifæris- verð. Laugavegi 46, A (niðri.) Útbpelðið Alþýðublaðið! Mjöik og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2, Simi 1164. ) Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugöiu 11. Jnnrömmun á sama stað. Mjólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vfkar! Það verður •notadrýgst. Riklingur, liertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Alþýðuflokksf ölk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pví í Alþýðublaðinu, Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Jafnaðarmaðurinn, blað „Verka- lýðssambands Austurlands11, mánaðar- útgáfa. Ritstjóri Jónas Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið til áramóta íyrir lægra gjald og þau blöð, sem út eru kom- in, fá menn í kaupbæti. Gerist áskrif- endur á afgr. Alþýðublaðsins. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórssón. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.