Alþýðublaðið - 28.08.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1926, Blaðsíða 1
1926. Khöfn, FB., 27. ágúst. Franskur samningsrofa-áburð- ar^á Þjöðverja. Frá París er símaö, aö flota- málablað þar í borg fullyrði, að Þjóöverjar hafi selt Rússum átta neðansjávarbáta, sem átti að fleggja í eyði samkvæmt fyrirmæl- um í Versala-friðarsamningnum, Frakkneska stjórnin hefir tekið mál þetta til rannsóknar. Ofsóknir Mussolinis á hendur jaf nað ar mö nnuni. Frá Vínarborg er símað, að'sjö hundruð jafnaðarmenn hafi verið (handteknir ?) í italíu fyrir að hafa gert tilraunir til þess að stofna lýðveldisflokk. Borgarastyrjöld i Grikklandi. Frá Vínarborg er símað, að samkvæmt búigörskum fregnum séu ákaíir bardagar háðir náJægt Saloniki á milli fylgismanna Kon- dylis og andstæðinga hans. Atvinnubóta-kröfur i Danmörkú. Göðar undirtektir stjörnarinnar. (Eftir tilk. frá sendiherra Dana.) Samþandsfélag verkamanna hef- ir eftir sameiginlegan fund um hið óvenjulega atvinnuleysi borið fram tilmæli til stjórnar, ríkis- þings og sveitarfélaga og krafist, 1) að byrjað sé á öllum opin- berum framkvæmdum, sem á fyrirsjáanlegum tíma er gert ráð fyrir, 2) stuðnings við illa staddar iðjúgreinar, svo sem t. d. með innílutningshömlum, 3) að atvinnuleysislaganna sé neytt til hins itrasta með greiðslu á fullum atvinnuIeysisStyrk -til at- vinnulausra í iðngreinum, jrar sem atvinnuleysi er viðurkent ó- venjulegt, og Jarðarfðr sonar mfns sáluga, Ásmundar Gruðsía- sonar, Ser fram að Einarshðfn á Eyrarhakka langar- daginn 4. septemher næstkomandi og hefst ki. 9 siild. Eyrarhakka, 27. ágúst 1923. * Sigríður Vilhjálmsdoitir. les unp leikritið í Iðnó mánudaginn 30. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó föstudag, laugardag og sunfiudag 27., 28. og 29. þ. m. kl. 4—7 og mánudaginn 30. þ. m. kl. 10—1 og eftir kl. 2. 4) hjálpar til þeirra atvinnu- lausu manna, senr önnur hjálp við er hætt. í viðtali við „Berlingske Tid- ende“ telur Stauning forsætisráö- herra ályktun þessa mjög skyn- saniléga og til mikils stuðnings við stjórnina. Borgbjærg félags- málaráðherra lætur uppi sama á- iit. Forsælisráöhorrann tifnefnir margvíslega vegavinnu og íbúð- arhúsabyggingar, sem ha'gt væri að hefja vinnu við, og bætir við, að hann sé hvorki persónuléga né að öðru leyti andvígur inn- flutningshömlum, en jress beri þó að minnast, að verzlunarstefhan 'sé önnur i heiminum nú en fyrir 5 árum. Forsætisráðherrann lívaðst þó ekki smeykur við krepputoll og verðlagseftirlit jafn- framt, en óttast', aö vinstrimenn mu'ni setja slík skilyröi, uni lengd- an vinnutíma og lækkað vinnu- kaup, að þess háttar ráðstafanir yrðu óframkvæmanlegar. Ráð- herrann nefnir sem aðrar leiðir til varnar gegn kreppunni hjálp ti) stækkunar og umbóta á fýrir- tækjum einstaklinga og tilhliðrun í fríkirkjunni sunnudaginn 29. ágúst kl. 9. Hermann Blener aMoðar Aðgöngumiðar á 2 krónur fást í bókaverzlun Isafoldar, Sigf. Ey- mundssonar, hljóðfæraverzlun Kat- rínar Viðar og Hljóðfærahúsinu. Set upp skinn, ódýrara en Iiægt er að fá annars-staðar; uppsetning- ar til sýnis. Geri líka við skinn- kápur. Fyrsta fiokks vinna. ¥&!@eis» !£FÍsf|áESSs@iB9 klæðskeri. Grettisgötu 55 A. um takm'örkun lánvcdtinga. • Að' lokum boðar hann endurskoðun atvinnuleysislaganna og vill gera tilraun til að hjálpa verst stæðu atvinnuleysisstyrktarsjóðunum og fá hækkaða svo kaliaða fram- lengda hjálp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.