Alþýðublaðið - 28.08.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.08.1926, Blaðsíða 1
Gefið tií af AlþýðufiSokknuiia 1926. Laugardaginn 28. ágúst. 199. tölublaö. Erfendi simskeyti. Khöfn, FB., 27. ágúst. Franskur samningsrofa-áburð- ar^á Þjóðverja. Frá París er símað, að flota- málablað þar í borg fullyrði, að f>jóðverjar hafi selt Rússum átta neðansjávarbáta, sem átti að ðeggja í eyoi samkvæmt fyrirmæl- um í Versala-friðarsamningnum. Frakkneska stjómin hefir tekið mál þetta til rannsóknar. Ofsóknir Mussolinis á hendur jafnaðarmönnum. Frá Vínarborg er símað, að sjö hundruð jafnaðarmenn hafi verið (handteknir ?) í ítaííu fyrir að hafa gert tilraunir til þess að stofna lýðveldisflokk. Borgarastyjjöld i Grikklandi. Frá Vínarborg er simað, að samkvæmt búlgörskum fregnum séu ákafir bardagar háðir nálægt Saloniki á milli fylgismanna Kon- dylis og andstæðinga hans. Atvinnubóta-kröfur i Danmörkú. Góðar undirtektir stjórnarinnar. (Eftir tilk. frá sendiherra Dana.) Samfoandsfélag verkamannahef- ir eftir sameiginlegan fund um hið óvenjulega atvinnuleysi borið fram tilmæli til stjórnar, ríkis- þings og sveitarfélaga og krafisl, 1) að byrjað sé á öllum opin- 'berum framkvæmdum, sem á fyrirsjáanlegum tíma er gert ráð f yrir, - 2) stuðnings við illa staddar iðjúgreinax, svo sem t. d. með innflutningshömlum, 3) að atvinnuleysislaganna sé neytt til híns' ítrasta með.greiðslu á fullum atvinnuleysisstyrk *til at- vinnulausra í iðngreinum, þar sem atvinnuleysi er viðurkent ó- venjulegt, og Jarðarför sonar míns sálu&a, Ásmundar Uuðna- senar, fer fram að Einarsmöfn á Eyrarfoalkka laugar- dayima 4. septemner næstkomandi ©g Itefst &1. 3 siðd. Eyrarbakka, 27. ágjssst 1926. Sigríður Vilhjálmsdóitir. les upp leikriílð í Iðnð mánudaginn 30. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó föstudag, laugardag og sunnudag 27., 28. og 29. þ. m. kl. 4—7 og mánudaginn 30. p. m. kl. 10—1 og eftir kl. 2. 4) hjálpar til þeirra atvinnu- íausu manna, sem önnur hjálp við er hætt. f viðtali við „Berlingske Tid- ende" telur Síauning forsætisráð- herra ályktun þessa mjög skyn- samlega og til mikils stuðnings við stjórnina. Borgbjærg félags- málaráðherra lætur uppi sama á- lit. Forsætisráðherrann tifeefriir margvíslega vegavinriu og íbi'ið- arhúsabyggingar, sem bægí væri að hefja vinnu við, og bætir við, að' hann sé hvorki persónulega né að öðru . leyti andvigur inn- flutningshömlum, en þess beri þó að minnast, að verzlunarstefnan sé önnur í heiminum nú en fyrir 5 árum. ' Forsætisráðherrann kvaðst þó ekki smeykur við krepputoll og verðlagseftiiiit jafn- framt, ett óttast', að vinstrimenn muni setja slík skilyrði, um lengd- an vinnutíma og lækkað vinnu- kaup, að þess háttar ráðstafanir yrðu óframkvæmanlegar. Ráð- herrann nefnir sem aðrar leiðir til varnar gegn kreppunni hjálp til stækkunar og umbóta á fyrir- tækjum einstaklinga og tilhliðrun heldur í fríkirkjunni sunnudaginn' 29. ágúst kl. 9. Hermanii Blener aðsíoisir Aðgöngumiðar á 2 krónur íást í bókaverzlun fsafoldar, Sigf. Ey- mundssonar, hljóðiæraverzlim Kat- rínar Viðar og Hljóðfærahúsinu. Set upp skinn, ódýrara en hægt er að fá annars-staðar; uppsetning- ar til sýnis. öeri líka við skinn- kápur. Fyrsta flokks vinna. ¥aljgeir Hristjáusson, klæðskeri. GrettisgÖtu 55 A. um takmörkun lánveitinga.. - Að' lokum boðar hann endurskoðun atvinnuleysislagaima og viíl gera tilraun til að hjálpa verst stæðu atvinnuleysisstyrktarsjóöunum og fá hækkaða svo kallaoa fram- lengda hjálp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.