Alþýðublaðið - 28.08.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.08.1926, Blaðsíða 4
4 ana. Klappir, sem þarna eru, ættu pví ekkert að gera botn- vörpum, og hraun eru parna ú- reiðanlega alls ekki til. Og á pess- um miöum er uppgripaveiði af flyðru.“ „Haldið pér ekki, að flyðran gangi parna til purðar, pegar mikið verður farið að veiða, eins og hún hefir mikið til gert hér við land ?“ „Jú, pað er ekki ömögulegt. En uppgripin eru parna afskaplega mikil, meðan veiðin stendur, og íslendingar. ættu að verða pátt- takendur í peim uppgripum. Þó pað sýndi sig, að veiðin gangi til purðar, gæti pátttakan í henni einmitt orðið til pess svo að segjá að skapa fjárhagslega grundvöll- inn undir vciranlega notkun Gfænlahdsmiðanna af hálfu ís- lendinga. En ef nú er athugað, hvað mið 'þau, sem hér er um að ræða, eru afskaplega viðdttu- mikil, pá virðist ekki annað séð en að pessi uppgripaveiði' hljóti að standa tvo eða fleíri áratugi að minsta kosti. Þorskmíðin eru út af Ey^tribyggð og Vestri- hyggö og svæðinu milli peirra. Þau ná yfir afarstórt svæöi. Dýpi er víðast innan við 30 faðma, botninn möl og sandur og alls staðar feykilega auðugur af átu eins og á flyðrumiðunum. Þorskurinn byrjar sennilega að hrygna í júní út af norðanverðri Eystribyggöp en fyrir norðan 61. bréiddarstig hrygnir hann ekki fyrr en í júlí. Vertíðin stendur alt sumarið frarn í september og ef tii vil-1 lengur. Sá fiskur, sehi búinn er að hrygna, gengur upp að ströndinni og verður par fljótt íeitur á loðnuátu. Sézt stórporsk- ur par oft í afar-péttum íorfum ofansjávar. Vafalaust gætu mótor- bátar fengið, óhernju af pessum fiski í porskanet, og er pað í- hugunarefni fyrir mótorbátaút- gerðina hér. Svo er svartasprakan eða grálúðan, sem sumir nefna. Mið pau, sem hún fæsí á, eru með fram allri vesíurstrond Grænlands, par sem dýpið er yf- ir 100 iil 120 faðma, hvort held- ur er úti á reginhafi eða inni í ALÞÝÐUBLAÐIÐ fjörðum, par sem djúpir álar skerast inn í pá, eins og er um alla Eystribyggðarfirðina." „En hvað er hún á djúpu?“ „Hún gengur mjög djúpt og hrygnir á 3]/2 til 7 hundruð faðma dýpi, svo að varla parf að óttast, að hún eyðist, hvað mik- ið sem veiðist. Það eru ógrynni af henni, og hún er að mína áliti langmesta auðsuppspretta hafsins við Grænland.“ „Hér pykir mönnum Iítið varið í svartaspröku.“ „Já, pað er af pví, að fnenn pekkja hana svo lítið. Mönnum hér pykir hún of' feit. En hún pykir afar-ljúffeng reykt, og pað er opinn markaður fyrir hana bæði nýja og reykta í Evrópu.“ Ó. Kaupmannahafnarbréf. í ágúst 1926. Maður eða kona. Fyrir nokkru las ég í blaði einu skritlu, er var um klæðaburð konunnar. Það eina, sem væri til aðgreiningar að útliti, væri yfir- skeggid. Mér virtist petta mjög sláandi um klæðaburö kvenna. Hann færist nær klæðaburði kari- manna meö hverjum deginum. Á götunni mæti ég kvenmanni. Hún er raunar í piisi, en í svartri úlpu með silkibryddingum, flibba um hálsinn, hárið klipt eins og gerist með karlmenn, og er pví skift í vinstri hiið. Annari mæti ég á vélarhjóii; hún er í brókum, stuttri uilarpeysu, er nær henni í beltisstað, með enska húfu á höfði. Ég kom eitt sinn á rakarastofu eina hér í bænum, og héngu ýms- ar myndir par á veggjunum. Ein peirra vakti eftirtekt mína, eínk- um fyrir pá sök, hve úrelt hún var. Hún átíi að vera frá París, og af rakarastofu. Stofa pessi var í kjallara, og sást iítið eitt út á göíuna. Myndin sýnir, að fram hjá gengur kvenmaður, og heldur piisinu svo hátt upp, að pað sést upp á hnéð. Allir i stofunni. pjóta upp til að sjá petta, sumir með sápu í andlitinu. Slikt vekur ekki eftiríekt meir. Það er „dag- iegt brauð“ nú, að sjá kvenfóik í stuttum kjól, bert niður á brjóst, með stuttum ermum eða erma- Veggfóður. Ksiiiíu og lítlð á ný|u gerð- Irnar, sem komu með Lag- aefossi síðast. — Úrvalið hefir aldiei fyrr verið jafn-fjölbreytt. Verðið er lágt. — Panelpappi, Maskínupappi, Strigi. Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, jap- anlakk, terpentína, purkefni o. fl. Löguð málning, búin til daglega, að eins bezta efni notað. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstíg. Sauma karlmanna-föí og frakka, mjög ódýrt, og dömukápnr frá 25 kr. Hreinsa og pressa og geri við föt mikið ódýrara en aiiir aðrir. Valgeir Kplst|áms@©M, klæðskeri. Grettisgötu 56 A. Hveiti. Ameríska hveitið komið. Beztafáanlegahveit- ið. Það er 50 kg. í lérefts- pokum. Fyrirliggj'andi hjá aðalumboðsmanni. Gunnlaugur Stefánsson. Sími 19. - Bafnarfirði. - Sími 19. iausum kjóium og klipt hár. Þetta er tízkan, og virðist vera pað mark, er flestar ungar stúlkur stefna að á vorum dögum. Og pað er vatn á mylnu rakarans. Það finst ekki atvinnulaus maður innan peirrar stéttar hér í landi, og naumast til nægur vinnukraft- ur. Og komi maður á rakarastofu, á maður víst, að fjöldi kvenna sitji fyrir og bíði afgreiðslu. Rak- aranum er nærri sama urn karl- mennina, pví ’að pað er miklu arðsamara, að klippa kvenfólk- ið. Það er talið, að nú sé um 40o/o kvenna hér í landi, sem láti klippa hárið, liða pað og pví um likt. Þetta er tízkan, og petta er konan, sem á að fæða og ala upp hina komandi kynslóð. Þorf. Kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.