Alþýðublaðið - 28.08.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 28.08.1926, Blaðsíða 6
0 ALÍ ?ÐU3Lí*ÐÍÐ þar sem áður verzluðu Helgi Magnússon & Co. Bankastræti 6 (við hliðina á okkar aðalverzlun), o«f ýmsar aðrar vorui* úr gúaaimie Vér væntum, að heiðraðir borgarbúar, sem og aðkomufólk beini viðskiftum sínum að þessari deild, sem hefir^rrieira og fjölbreyttara úrval en vér áður höfum getað sýnt, og hvað verðið snertir, þá fullyrðum vér, að það sé það lægsta í borginni. Reykjavík, 28. ágúst 1926. Virðingarfylst. Lárus G. Lúðvigsson, Skéverzlun. Stelndór sendir upp í Kolla* @;|örð á morgun. Þar er hátíð mikil með danz á eftir Akið pannað i Kuxck. Til Dinpalla frá Sætierg í kvöld kl. 6 og á morgun kl. 7 og 10 árd. að eins 8 krónur sætið fram og tií baka með hinum pjóðfræga kassabíl. 1. fl. bílar óvalt til leigu fyrir afar- lágt gjald. S1 ■ I 784. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins ,íLíknar“ er opin: Mánudaga..........kl. 11 — 12 f. h iJiiðjudaga.......— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3— 4 - - Föstudaga.........— 5— 6-- Laugardaga........— 3 — 4 - - Neðan ég er fjjarveramli, gegnir herra hæjarfulltrúi Guðrn. Asbjörnsson störf> um borgarstjóra. Borgarstjórinn í Reykjawik 20. ágúst 1926. H. Eimsen. Herra búsameistari Sig« urðnr Pétursson hef ir verið settur byggingarfnlltrúi i Reykjavík fyrst nm siun. Horgarstjórinn i Reykjavík 26. ágúst 1926. 1C. Zimson. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og liti um Jand. Jónas H. Jónsson. Frá Alpýðuhrauðgerðinni. Vínar- brauð fást slrax kl. 8 á morgnana. Verzlið við Vikarl l>að verður notadrýgst. Riklingur, herlur karfi, ýsn og smáfiskur. Kaupfélagið. Mjöik og rjómi fæst í Alpýðuhrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Alpýðuflokksfólk! Alhugið, að auglýsingar eru frétlirl Auglýsið pví í Alpýðublaðlnu. Niðursoðnir ávextir beztir og ödýrastir í Kaupfélaginu. Sjómanna-madressur fást á 5 krónur á Freyjugötu 8, Blómalaukar, margar fallegar teg- undir, eru komnir. Hentugl að kaupa jiá snemma fyrir pá, sem þurfa að senda þá út um land. Fást á Vestur- götu 19, simi 19. íslenzkar kartöflur og gulrófur fást í verzlun Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Notið þennan mánuð til að gera við skinn-kápurnar yðar, svo þær verði tilbúnar hve nær sem þér þurfið aö nota þær. Ödýrast í þessum mán- uði. Dýrasta skinnuppsetning verður niðursett um 5 krónur allan þennan mánuð. P. Ammendrup Laugavegi 19, simi 1805. Jafnaðarmaðurinn, biað „Verka- lýðssambands Austurlands", mánaðar- útgáfa. Ritstjóri Jóíias Guðmundsson, Norðfirði. Blaðið kostar fyrir áskrif- endur kr. 3,50 árg. Nýir áskrifendur fá blaðið fil áramóta íyrir lægra gjald og þau blöð, sem út eru kom- in, fá menn i kaupbæti. Gerist áskrif- endur á afgr. Alþýöiibiaðsins. Mjóik og Rjómi er seit daglega í brnuðsölubúðinni á Grettisgötu 2. Sími 1164. Veggmyndir, failegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömnmn á sama síað. Á Laufásvegi 50 er saumað: Kápur, kjólar, peysuföt og upphlutir. Utíjí'siöiii Alpýðublaðið ? Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallhjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. ö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.