Alþýðublaðið - 30.08.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.08.1926, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið liéSIð ót af AlþýðufIoK|knai|a 1926. Mánudaginn 30. ágúst. 200. tölublað. Fulltruaráðsfundur í IQnó uppi annað kvöld (priðjudag) kl. 8 l i->. Til umræðu: Nefndartillögur, samanber síðasta fund. Fulltrúar mæti stundvíslega. sisMskeýtl. Khöfn, FB., 28. ág'úst. Ráðherrar ogpingmemihengdir í Tyrklandi. Frá Berlín er símað, að tveir fyrrverandi ráðherrar og tveir pingmenn hafi verið hengdir í Tyrklandi. Voru þeir ákærðir um að hafa tekið þátt í samsærinu gegn Mustapha Kemal pasha. Af- takan mælisí afarilla iyrir um a 11- an hinn mentaða heim. Pangalos misheppnast að flýja. Frá A'penuborg er símað, að nokkrir liðsforingjar hafi gert til- xaun tii {ress að hjálpa Pangalos undan á flótta, en tilraun sú mis- heppnaðist. Pangalos hefir verið fluttur til Krítar, og verður hann par í haldi fyrst um sinn, pví að par er hægara að gæta hans. Khöfn, FB., 29. ágúst. Tanger-máiið. Frá Lundúnum er símað, að stjórnin á Spáni hafi boðað til xáðstefnu i Genf til pess að ræða Tangermálið. Gert var ráð fyrir pví, að ráðstefnan verði haldin pessa viku; pó mun eigi fullvíst, að af henni verði, par eð enska stjórnin neitar að ræða Tanger- málið eða senda fulltrúa á fund um pað fyrr en deilunni um föstu sætin í Þjóðabandalagsráðinu hef- ir verið ráðið til lykta. Koladeilan enska. Von á nýrri sáttatiiraun. Frá Lundúnum er símað, að samkvæmt yfirlýsing Cooks séu námumenn reiðubúnir til þess að gera enn á ný tilraun til samninga um launakjör sín. Búast menn við pví nú, að von sé á nýrri sáttatil- raun þá og þegar. Kona syndir enn yf ir Ermarsund. Frá; Lundúnum er símað, að irð Carsson (frá Ameríku) hafi synt yíir Ermarsund í gær. Hún var hálfa sextándu stund á leið- inni. F j órprautarmótið fór frarn i gær, eins og til var stofnað. Hlutskarpastur varð Jó- hann Þorláksson. Lauk hann öll- urn prautunum á 40 m. 5 sek., næstur Pétur Árnason á 40 m. 25,5 sek., þriðji Ingólfur Guðmundsson á 40 m. 51,4 sek., fjörði Höskuldur Ágústsson 42 m. 30 sek. Fimti maðurinn fékk sinadrátt, þegar hann kom i vatnið, og varð að hætta. Jóhann hlaut fjórprautar- bikarinn. Er bikar þessi farand- bikar, gefinn af iþróttavini. Auk þess fengu hann Pétur og Ingólfur sundpraútarmerki í. S. í., par sem peim tókst öllum að tjúka sundinu innan við 26 mín. Höskuldur hafði fengið þetta merki áður. Veður var ágætt. Fjöldi fólks fylgdist með prautinni. Virtust menn spent- astir fyrir róðrinum. Bátarnir voru eins jafnir og unt var, alt norskar „skektur". Hafði O. Ellingsen kaup- rnaður sýnt sundfélaginu þann vel- vilja að lána „skekturnar", alveg nýjar. Reyndust þær ágætlega, og ef hægt væri að koma hér upp róðrarfélagi, þá væru þessir bát- ar sennilega heppilegastir, pví að kappróðrarbáta verður mjög erf- itt að nota hér. LJrslit í 100 st. bringusundi, er fram fór að fjórprautinni iokinni, urðu þessi: Hlutskarpastur varð Sig. Steindórsson 1 m. 46,6 sek„ næstur Jón D. Jónsson 1 m. 46,7 sek., þriðji Jón Ingi Guömunds- son 1 m. 47 sek. Boösundiö unnu járnsmiðir á Ný bók. II. hefti Sagnapátta Hall- gríms Jónssonar fæst við Grundarstíg 17 og í bóka- búðum. 7 m. 37,2 sek. Bakararnir urðu 8 m. 41,2 sek., en þá vantaði einn mannirin, er var á skrá, og ^ifengu syo mann að láni, og er ekki ósennilégt, að það hafi verið tap fyrir pá. Pokasundið pótti góð skemtun. Lakast var, að ekki nema einn maður skyldi taka pátt í því. Þetta er seinasta mótið, sem haldið verður við sundskálann í sumar. Hefir aðsókn að honum verið ágæt, tniklu betri en bu- ist var við. Væri óskandi, að hægt yrði að gera hann enn pá vistlegri fyrir baðgesti næsta sumar. Væri ekki úr vegi, að bæj- arstjórnin liðsinti skálanum eitt- hvað, því að pað heiir sýnt sig í sumar, að starfræksla hans er bæjarbúum, sérstaklega æsku- lýðnum, tnikils virði, og gæti pó veriö meira, ef skálinn væri bet- ur búinn að þægindum. Skipafréttir. Þýzkur togari kom í gær, og voru með honum tveir ferðamenn, sent fara aftur með „Botníu“. „Gullfoss7 8 * * 11 kom í gærkveldi að vestan og fer á morgun til útlanda. Togarinn „Ói- afur“ kom og í gær frá Englandi. „Esja“ og ,,Botnía“ eru v.æntanJegar í nótt eða í fyrra málið. 206 ár eru í dag frá dánardegi Jóns hiskups Vidalíns.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.