Alþýðublaðið - 26.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1920, Blaðsíða 1
<3-efiÖ út aí ^Llþýdufloklcsium. 1920 Fimtudaginn 26. febrúar 44. tölubl. ^s>zb0FgeF emxi þá. Khöfn 24. febr. ^i'á Berlín er símað, að búist sé við að Eizberger segi af sér "ráðlega, þar eð mótstöðumenn "aas haldi áfram að koma upp "^ hann svívirðingum. <3Soísivífíar Elófíir. Khöfn 24. febr. Mælt er að rússneska Sovjet- Hjórnm (Leninsstjórnin) sé að *eyna að framkalla samkepni með- aI stórveldanna um rússneska ^arkaðinn. aiaiem í Mr saman. Khöfn 24. febr. Frá París er símað, að við borð %gi að skifting þýzku skipanna komi Bandamönnum í hár saman. Englendingar og Ameríkumenn heimta að Frakkar láti af hendi ^00 þús. smálestir skipa. olsivíkar taka Murmansk. Khöfn 24. febr. Frá Kristjaníu er símað, að "olsiVíkar hafi með snöggu áhlaupi tskið hamárbæirm Murmansk við Hvítahaf. Haniingjan er frelsið, og 'frelsið er — að þora. Perikles. Nýr banki? Stofnendur heimta hlunnindi. Sveinn Björasson, Ólafur Proppé og Sigurður Vigurklerkur flytja frumvarp til Iaga í þinginu, „um heimild fyrir landsstjórnina til að veita ýms hlunnindi fyrirhuguðum riýjum banka í Reykjavík". Vegna þess, að ekki verður betur séð af umoiælum Mgbls. og Vísis um frumvarp þetta, en að þau séu harðánægð með 'pað, er ekki ur vegi, að það sé athugað dálítið nánar en þau virðast hafa gert. í fyrstu greia frumvarps þessa, eru meðal annars þessir liðir: „e. Bankinn er undanþeginn öllnm opinberum gjðldum og sköttum, hverjn nafni sem nefn- ast, þar á meðal til rfkissjóðs og sveitarsjóðs eða aanara stofnana. f. Bækur bankans, ávísanir, skuldbindingar, sem útgefast at bankanum og f nafni hans, svo og skuidbindingar, sem veita bank- anum handveðsrétt, hlutabréf bank- ans og framsöl þeirra, skulu und- anpegin stimpilgjaldi.' (Letur- breyting hér.) Þegar um nýja penimgabúð1) er að ræða er fyrst að líta á það, hve mikil nauðsýn sé á, að henni verði bætt við þær búðir, sem hér eru fyrir. Hvort ekki væri heppilegra að auka fjármagn Lands- bankans með einhverjum ráðura. Þvf verður ekki neitað, að eins og nú er komið peningaverzlun hér á íandi, verður varla hjá því kornist, að bæta hana á einhvern hátt; en það verður varla gert með því, að taka fé út úr bönk- unum sem fyrir eru, eins og ííka greinilega kemur í Ijós í „Grein- i) Bariki verður hér nefndur svo, vegna þess, að í- raun og veru er hann ekkert annað en peningabúð, þar sem peningar og peningaígildi gengur kauþura og sölum. Höf. argerð" fiutningsmanna. Og allra sízt lagast hun á þann hátt, að einstakir menn geri það að gróða- fyrirtæki, — en enginn getur ef- ast um að sú sé tilætlunin með þessari nýju peningabúð, þegar litið er á nöfn þeirra sem í fram- kvæmdarnefndinni eru, svo sem: Einar Arnórsson prófessor, Eggert Qaesen, Magnús dýralæknir o. fl. gróðaraenn. — „Greinargerð" nefndarinnar mæl- ir sjálf á móti þvf, að þessari nýju peningabúð séu veitt, að minska kosti, þau hlunnindi sem hér að ofan eru sett: allskonar skattfrelsi. Ekki þarf annað en að setja hér orðrétt þetta brot ár „Greinargerðinni": „En þegar þess er gætt, að ts- landsbanki hefir nú þessi hiunn- indi, enda þótt hann sé einstakra manna eign, og L-indsbankinn,, þá virðist engu vera fórnað, þótt þessi hlunnindi séu veitt, því að þótt þessir bankar réðu gfir þvi fjármagni, sem hinn fyrirhugaði nýji banki fœr til umráða, þá mundu þeir hvorki gjalda af því skatta né stimpilgfald. Og auð- vitað mundi nýjum banka verða torvelt, ef eigi ómögulegt, að starfm við hliðina á hinum bönkunum, sem, auk seðlaútgáfuréttarins, njóta fulls skattfrelsís, ef hann fengi eigi þessi hiunnindi." (Leturbreyt- ingar hér). Séu þessi ummæli athuguð, þá sézt fljótt, að ætlast er til, að þíngmenn íáti þessari nýju. pen- ingabúð í té umrædd hlunnindí, vegna þess, að eins og nú standa sakir sé lanáinu það útlátalaust og að það tapi engu í, þótt þriðja peningabúðin sé opnuð hér í bæ með sömu hlunnindum og hinar, sem fyrir eru. En tökum eftir því, að ekkert er eðlilegra, en að stofnun rikisins, Landsbankina, hafi þessi hlunn- indi einn. Því það væri að taka úr öðrum vasanum og stinga í hinn, að láta hann greiða skatta. Það er því gersamlega út í blá-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.