Alþýðublaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 1
pyðublaðið
GetiH úi sa§ Mpf Haflekksnisii
1926.
Miðvikudaginn 1. septernber.
202. tölublað.
Eriend sriunskeyti
Khöfn, FB.-, 31. ágúst.
Spánn hótar Þjóðabandalaginu.
Frá Lundúnum, er símað, að
Spánn hóti því að "segja, sig úr
Þjóðabandalaginu, ef krafa hans
viðvíkjandi Tanger verði feld.
Þjóðverji syjidir yfir Ermarsund
og setur nýtt met.
Frá Lundúnum e.r símáð, að
Þjóðverjinn Wierkötter hafi synt
yfir Ermarsund á tólf og háJfri
stundu, og hefir engirm áður synt.
yfir Ermarsund á jafnskömmum
tíma,
ÓMðarhætta af einr'æðisrikjun-
um ítaliu.og Spáni.
Frá París' er símað, að róttæku
blöðin þar í borgmni líti svo á,
að Mussolini standi á bak við
bægslagang Spányerja í Tanger-
málinu, en Mussolini 'hafi það eitt
í huga að tvístra Þjóðabandalag-
inu. Blaðið „Figaro" lítur svo á,
að friðurinn í álfunni sé í'stór-
hættu vegna Tangermálsins. Sá
orðrómur leikur á, að spærisk her-
skip séu á leiðinni til Tanger.
Símasambandi við Spán er slitið,
og fregnir allar eru óljósar. En
ástandið virðist alvarlegt. Liðs-
íoringjar, sem eru skoðanaand-
stæðingar og fjandmenn Rivera,
hafa orðið uppvísir að pví, að
hafa bruggað ráð um nýja bylt-
ingatilraun.
Hermann Pieiier,
fiðlúsnillingurinn, sem um var
getið hér í blaðinu í gær, heldur
hljómleika'í Nýja Bió á morgun
(fimtudag), en_ frú Valborg Ein-
arsson leikur undir á flýgil. Það
ætti að vera óþarft að hvetja
menn tíl að sækja þessa hljöm-
Mka, — ¦þó'tt raunar virðist svo,
sem einhver deyfð sé yfir. hljóm-
ilistanii.nm héru-m þessar mundir,
hverju sem það sæíir. En Diener
heíir þegar iieillað hugi þeirra,
sem á hánn hafa hlýtt á kirkju-
hljómleikunum, — og er það
margfalt meira virði en blaðalof,
sem stundum er misjafnlega að
marki hafancli. Skýrt dæmi um
einlægri Dieners sem iisíamanns
er þa£, að hann hefir gsfiö mönn-
um færi á að sánnreyna, að hann
meira en efnir það, sem lofað er,
ádur en hann efnir til sjálfstæðra
hljómleika. '— Geta því allir vitað,
— þótt þeir ekki treystu blaða-
dómum, — að hér er á ferðinni
listamaður úr fiemsta flokki, sem
fær er'að túlka hina dýrustu list.
Pess rná geta í fréttaskyni, að
Diener leikur á kostafiðlu, afar-
clýra; — sagt er, að hún hafi
kostað 18 eða 20 þúsund gull-
marka. Gerir það leik hans enn
unaöslegri, að hann hefir svo góð-
an grip í hönclum. Og telja má
hann bami"ngjusaman að hafa
eignast svo göfugt hljóðfæn, því
að oft er það um fátæka snill-
inga, að þeir „ná sér aldrei niðri"
sökum þess, að þeir geta aldrei
eignast góð hljóðfæri. Um marga
má þó auðvitað segja, að „árimii
kenni illur ræðari"^ T. Á.
Herinaim Dienei
fiðliisiiillíiiftur
fiá Heidelbern
2. seiííember kl. 7 Va
H
I
iMjasio.
Wiðfaatggsefm:
Beethoven: Conzert fiir Vi-
oline og fleira.
M V. Eínarsson
spllar Mnölr.
Aðgöngumiða á kr. 2.00
og 3.00 má panta nú peg-
ar 1 filjédfærahásinu,
sími 656 og hjá Katrínu
Viðar.
Heilsufarsfréttir.
(Eftir 'símtali við landlækninn.)
Nýlega veiktist tvent hér í bæ af
barnaveiki. Á Isafirði hefir tauga-
veiki komið upp í einu húsi, og
eru þar þrír sjúklingar. Övíst er
enn um upptök hennar nú. Annars
er heilsufar yfirleitt gott um alt
land.
*.
Bannlagabrot. " )
Læknarnjr Eirikur Kjerulf og
Halldór G. Stefánsson og lyfsalinn
á Isafirði hafa allir enn á ný verið
•kærðir fyrir bannalagabrot, lækn-
amir fyrir ólöglega vínávísanasölu,
en lyfsalinn fyrir að selja brenni-
vin eftir seðlum þessum. Kærandinn
er lögregluþjónninn á Isafirði. 1 35.
tbl. Skutuls, s. 1. föstudag, er rösk-
Ieg grein um málið og heitir „Þjóf-
urinn i krókbekknum".
Guðmundur Björnsson landlæknir
fer um næstu helgi með „Novu"
vestur um land og norður til Ak-
ureyrar. Þaðan fer hann til Aust-
fjarða.
Skipafréttir.
„Oullfoss" fór utan í gærkveldi.
Sementsskip kom í morgun ±11 Hall-
gríms Benediktssonar.