Alþýðublaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 2
2 ÍALÞÝÐUBLAðlÐ | í kemur út á hverjum virkum degi. t J Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við £ < Hveríisgötu 8 opin frá kl, 9 árd. > 3 íil kl. 7 síðd. t ] Skrifstofa á sama stað opin kl. ► ] 91/2— IOV2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. 3 J Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 \ < (skrifstofan). \ | Verðlag: Áskriftarverð kr. í,00 á ► 1 mánuöi. Augiýsingaverð kr. 0,15 ► < hver mm. eindálka. ( * Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan t J (í sama húsi, sömu símar). f Ekki mið, heldur meðal. Alþýðusamtökin eru menning- arnauðsyn, en þau eru þó ekkert takmark eða mið í sjálfu sér. Þótt allir væru í alþýðusamtök- um, sem þar geta verið, væru þeir litlu, jafnvel engu nær en ella, ef þeirra væri ekki neytt. Samtökin eru til þess ætluð, að þeirra sé neytt til að ná takmarki, sem alþýðu er nauðsyn að ná. Þau eru meðal til þess að sjá þeim, er ekki hafa vald auðæfa eða félagslegrar aðstöðu, fyrir peírri orku, er þá skortir, til þess að geta haft áhrif í þjóðfélaginu og unnið bug á andstæðum hreyf- ingum. Samtökin eru meðal til þess að fá vald í samræmi við þann rétt, sem alþýðan hefir svo sem meirihlutastétt til að fara með ráðin í þjóðfélaginu. Meö samtökunum er hinum mörgu fá- tæku og umkomulitlu mönnum \’innustéttarinnar gefið færi á að tefla valdi fjöldans gegn valdi peninganna, sem minnihlutastétt þjóðfélagsins, eignastéttin, neytir til þess að koma sínum vilja fram í þjóðfélaginu. Með öfiugum sam- tökum getur vinnustéttin tekið við því hlutverki, sem henni ber, en andstöðustéttin hefir, að segja jgrir verkum á pjódarbúmu. Það þarf ekki langt að leita dæma þess, hversu betur alþýðu kæmi nú að geta sagt fyrir verk- um á þjóðarbúinu. Ætli það væri ekki munur fyrir alþýðu, ef hún hefði getað sagt í vetur t. d.: Nú léttum við neyzlutollunum af þjóðinni. Skyldi ekki litla kaupið, sem verkafólkið hefir úr býtum borið í sumar sakir atvinnuleys- isins, hafa or-ðið drýgra þá en það hefir nú reynst? Hefði ekki . ALÞÝÐUBLAÐIÐ líka verið mu'nur, ef alþýðustéttjn hefði getað sagt: Nú verjum við nokkru af auði góðæranna undan förnu til þess að greiða með það tap, sem verða kann á rekstri þjóðartogaranna okkár, og gerum þá svo út í herrans nafni ? Álíka ráð gaf Jósef fórðum i' Egypta- landi, og gafst vel. Skyldu ekki færri hafa þurft að koma kaup- lausir frá síldveiðu um fyrir rorð- an en nú, ef alþýða hefði getað sagt fyrir um, h\ernig þeim mal- urn skyldi skipa, svo að atvinnan 'yrði trygg? Og myndi ekki vera bjartara að horfa fram á ve;urinn, ef alþýða gæti sagt — 0g sýnt vald sitt til að fylgja því eftir —: Nú notum við atvinnuleysistimann og neytum óbundinnar starfsorku hinna atvinnulausu til að vinna þau verk, sem bagalegt er að taki fólkið, þegar fjörkippur kemur í aðalatvinnuvegina. Bætum nú vegi og byggjum nýja. Viðum að Lygg- ingarefni og bætum úr húsnæðis- eklunni með byggingu nýrra húsa. Bætum nú það, sem vanhirt hefir verið, og efnum til þess, sem vantar. En þó áð föst sanrtök séu enn ekki orðin nógu sterk til að beita úaldi, þá má nú með lausum sam- tökum sýna valdið, sem alþýða á- vinnur sér með samtökunum, þeg- ar hún er búin að efla þau. Ef fólkið skipar sér að baki þeirra, sem bera fram kröfur alþýðu, og íekur á fundum og í umtali vel undir þær, þá- munu andstæðing- arnir sjá móta fyrir valdi fjöidans og varast að magna þunga þess með mótspyrnuv láta heldur und- an, verða við kröfunum. Og þá skal alþýða sjá fram á, hiersu máttugt meðal samtökin eru. Esperaistofiiiigið. Eftir Ól. Þ. Kristjánsson. 4. Söngvar. Sannreynt er það, að sameigin- legur söngur færir menn hvern nær öðrum — í andlegum skiln- ingi, vel að merkja, því að til líkamlegrar samfærslu eru drauga- sögur í myrkri beztar —. Vaf og mikið sungið á Esperantoþing- inu, því að það er markmið hreyf- ingarinnar að gera menn sam- rýndari og skilningsbetri en þeir áður voru. Oft söng almenningur ' — þ. e. allir þeir, sem söngrödd höfðu og hljómeyra — og þá auðvitað á Esperanto. En þar að auki voru haldnar þrjár sérstakar söngskemtanir. Sú fyrsta var á sunnudagskvöldið 1. ágúst í svo nefndri Synod Hal! (frb. hol = höil). Vóru þar bæði einsöngvar og sönglaus hljóðfærasláttur, en stundum sungu allir. Á þriðju- dagskvöldið var aftur samsöngur í Synod HalJ, en nú var sumt sungið á skozku og sýndir ýmsir skozkir þjóðdanzar um leið. Var söngflokkur Skota klæddur þjóð- Inmingi • þeirra, og er hann ein- kennilegur mjög og fagur, eins og kunnugt er. Þetta var sérlega góð skemtun, og v'æri gaman að vita það, hvenær við íslendingar gerðum vikivökum olrkar og öðr- um þjóðdönzum svo hátt undir höfði, að sýna þá til skemtunar, þegar sem mest skyldi við hafa. En sú söngskemtun, er mest **var og merkust að dómi söng- fróðra manna, var haldin á mið- vikudagskvöldið, þar sem heitir Central Hall. Þar söng Orfeus- kór Edinborgar, og er hann tal- inn beztur söngflokkur í Skot- landi og enda í öllu Bretlandi. Söng hann marga vinsælustu söngva Skota — á skozku. En til þess að áheyrendur nytu þessa sem bezt, þá voru öll kvæðin prentuð í skemtiskránni á frum- málinu og þýðingar þeirra á Es- peranto (í óbundið mál) samhliða. Sérhver fundarmaður fékk skemti- skrána ókeypis, og hefir hún mik- ið bókmentalegt gildi. — f söng- flokkinum eru meira en fjórir tugir manna, og vildi hann ekkert fé þiggja fyrir starf sitt eða ferðalag alla leið frá Glasgow og sýndi með því hug sinp til Espe- ranto-hreyfingarinnar. (Frh.) Brantings-sjóðurinn sænski. Sænskir jafnaðarmenn og erf- ingjar jafnaðarmannaforingjans sænska, Hjalmars Brantings, hafa stofnað sjóð til minningar um hann og starfsemi hans fyrir al- þýðuhreyfinguna og jafnaðarstefn- una. Hafa sjóðnum nýlega verið sett lög. Sjóðnum stjórna fimm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.