Alþýðublaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.09.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ti! langardags. 50,000 nálar seldar á 75 aura askjan (200 stykki). 800 plOtur fiðJu, orkester, harmoniku óg nokkuð aí íslenzkum plötum á kr. 3,25 og 3,75 hvei*. lofeMrirafflfflóféiar seldir fyrir JJnálega hál¥« virði. Komið, meðan úrvalið er. Umsóknum um styrk úr ellistyrkt- arsjóði Reykjavíkur skal skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá fátækrafulltrúunum og: prestunum og hér á skrifstófunni. Borgarstjörinn í Reykjavík 31. ágúst 1926. Guðm, ÁsbjtSrnsson » c settur.: er símanúmerið í verzlun Sveins Dorkelssonar, VesfurgiStu 21. Veirzlið við Vikar! Það verður notadrýgst..' . Allskonarsjó-ogbrana- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: .Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagil fsá fer yel ,uni Mst^ yllar. Umsóknir um skólavist næsta vetur fyrir óskólaskyld börn séu komnar til mín fyrir 16. september. Óskóla- skyld teljast þau börn, sem verða 14 ára fyrir 1. okt. þ. á., og þau, sem ekki verða 10 ára-fyrr en eftir 31. dez. þ. á. Ber að sækja um skólavist fyrir þau, ef þau eiga að ganga í skóiann, eins þótt þau hafi áður verið í skólanum. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá mér, og verð ég venjulega til. viðtais á virkum dögum frá 1.—25. sept, ki. 4—7 siðd., i kennarastofu skólans (neðri hæð, norð- urdyr). Á sama tíma komi þeir til viðíals, sém ein- hverjar ó.skir hafa íram að bera viðvikjandi skóiabörn- um, um sérstakar deildir fyrir þau, ákveðimi skólatíma o. s. frv. Verður ekki hægt að sinná slíkum óskum eftir að skóiinn er settur. Barnaskóla Reykjavíkur, 31. ágúst 1926. smjsriíklð er bezt. Ásgarður. Hús jafnan til sölu. Hús jtekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. MJólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. " Númer- 641. „Harðjaxl" er bann- færður. Ég fór í Stjórnarráðið, hitti Dáníel; hann átii ekki með að leyfa mér að vera ábyrgðarmaður. Magnús þorði ekkert, símaði til Jóns Þorl., en hann fór til Stauhings; svo símuðu peir að gera blaðið upptækt, ef Odd- ur væri tvisvar sviftur skaðræði. — Blaðið kemur samt kl. 3 á laugardag, ef veðrið verður gott. Þarf ég pá að fá 40 stráka, líka stelpur, — Oddur Sigurgeirsson, Bergpórugötu 18, Box 614. — Upp með Harðjaxl! segja verkamenn. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýleg kommóða fyrir að eins 50 krónur, einnig 2 handklæðabretti. Á. v. á. Eyrarbakka-kartöflur, viðurkend- ar pær beztu, sem til bæjarins koma, . fást í pokum og lausri vigt í verzl- un Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 271. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Ahnast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. < Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.