Alþýðublaðið - 01.09.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 01.09.1926, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ til lanyardags. 50,00® nálaa* seldar á 75 aura askjan (200 síykki). 000 plHtiir fiðlu, orkester, harmoniku og nokkuð af íslenzkum plötum á Iíp. 3,25 otj 3,75 livei*. seldir fyrir }*'hálega liálf- virði. Komið, meðan úrvalið er. HijóðfæraEiúsið. E Umsóknum um styrk úr eilistyrkt- arsjóði Reykjavíkur skal skilað hingað á skrifstofuna fyrir lok septembermánaðar. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá fátækrafulltrúunum og prestunum og hér á skrifstofunni. Borgarstjörinn í Reykjavík 31. ágúst 1926. Giiðm, ásbjornsson settur. 1 er símanúmerið í verzlun Sveins Þorkelssonar, Vestsirgotu 21. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Alls konar s| ó-og bruna- vátryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: , Insurance. Vátryggið hjá pessu alinnlenda félagi! !Þá fer vel um liag tyHar. la Umsóknir um skólavist næsta vetur fyrir óskólaskyld börn séu komnar til mín fyrir 16. september. Öskóla- skyld teljast pau börn, sem verða 14 ára fyrir 1. okt. þ. á., og pau, sem ekki verða 10 ára íyrr en eftir 31. dez. þ. á. Ber að sækja um skólavist fyrir pau, ef þau eigaað ganga í skólann, eins pótt pau hafi áður verið í skólanum. Eyðublöð undir umsóknirnar fást hjá mér, og verð ég venjulega til. viðtais á virkum dögum frá 1.—25. sept, kl. 4—7 síðd., í kennarastofu skólans (neðri hæð, norð- urdyr), Á sama tíma k-omi þeir til viðtals, sem ein- hverjar óskir hafa fram áð bera viðvíkjandi skólabörn- nm, um sérstakar deildir fyrir pau, ákveðinn skólatíma o. s. frv. Verður ekki hægt að sinna slíkum óskum eftir að skólinn er settur. Barnaskóla Reykjavíkur, 31. ágúst 1926. sm]0rlikið er bezt. Ásgarður. Hús jafnan til sölu. Hús jtekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. M]óik og rjómi fæst í Aípýðubrauð- gerðlnni á Laugavegi 61. Númer 641. „Harðjax!" er bann- færöur. Ég fór í Stjórnarráðið, hitti Daníel; hann átli ekki með að leyfa mér að vera ábyrgöarmaður. Magnús porði ekkert, símaði til Jóns Þorl., en hann fór til Staunings; svo símuðU þeir að gera blaðið upptækt, ef Ocid- ur væri tvisvar sviftur skaðræði. — Blaðið kemur samt kl. 3 á iaugardag, ef veðrið verður gott. Þarf ég pá að fá 40 stráka, iika stelpur, — Oddur Sigurgeirsson, Bergpórugötu 18, Box 614. — Upp með Harðjaxl! segja verkamenn. Af sérstökum ástæðum er tíl sölu nýleg kommóða fyrir að eins 50 krónur, einnig 2 handklæðabretti. Á. v. á. Eyrarbakka-lrartöflur, viðurkend- ar pær beztu, sem til bæjarins koma, fást i pokum og iausri vigt í verzl- un Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Sími 271. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. i Álþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.