Alþýðublaðið - 03.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.09.1926, Blaðsíða 1
Alpýðublaðið Gefið út af AIpýiaflofcfensiiK 1926. Föstudagmn 3. sepfember. 204. tölúblað. Atvinnuleysiðc Nefnd kosin í fosejarstjói*n. Á bæjarstjórnaríundi í gær flutti Héðinn Valdimarsson svo hljóðandi tillögu: „Bæjarstjórnin ályktar að kjósa 5 manna nefnd til að íhuga-og koma með tillögur um ráðstafanir gegn atvinnuleysi í bænum." Var haft nafnakall um tillöguna að ósk ' Haralds Guð- ¦ mundssonar. Var hún samþykt með 12 samhljóða atkvæðum þeirra Ág. Jós., HaIIbj.,( Har. Guðm,, Héðins, Öl. Fr., St. J. St., Guðm. Ás., H. Bén., Jóns Ás., Jónatans, P. Halld. og Þ. Sv\, en Bj. Ql. sat hjá'. í nefndina voru kosnir hlutfallskpsningu: Héðinn og Ág. Jós. af lista jafnaðar- manna, en borgarstj., Jón. Ásbj. og P. Sv. af lista meiri hlutans. Hrlend simskeyti. Khöfn, FB., 2. sept. Þjóðabandalagið. Nefndartillögur um föstu sætin. Frá Gerif er símað, að nefnd sú, sem Þjóðabandalagið kaus til þess að athuga %kröfur um föst sæ'ti í ráði bandalagsins og leggja fram álit sitt um þær, . hafi felt að mæla með \ kröfu spænsku stjórnarinnar um, að Spánn féngr fast fulltrúasæti í ráðinu. Nefnd- in hefir hins vegar komið fram með tillögur um, að bætt verði við þremur nýjum fulltrúum í jáðið, en jafnframt vill nefndin láta ákveða, að sú tilhögun sé að eins til bráðabirgðá. Þær þjóðir, er fái að senda þessa þrjá nýju fulltrúa í ráðið, fái ekki föst sæti í því. Pólverjar hafa fallist á tii- lögur nefndarinnar. Járnbrautarslys á Spáni. Frá Barcelona er símað, að Járnbrautarslys hafi orðið skamt Hés* með tiikynnist vinum og vandamönnnm, að minn elsknlegi nnnusti Ingimundur Sveinsson fiðlu" leikari andaðist 31. f. m. Japðapforin auglfst síðar. Jónína S. Jénsdóttiiv frá borginni. Fjörutiu menn biðu bana. Khöfn, FB., 3. sept. Gagnbyltingin í Grikklandi. Fyrri byltingastjórnin kærð fyr- ir landráð. Frá Berlín er simað, að fullvíst sé, að Pangalos og ailir ráðherr- arnir í stjörn hans verði ákærðir fyrir landráð. Heldur nú verandi. stjórn því fram, að alræðisstjórn Pangalos hafi aldreí verið viður- kend af þjöðinni, og grundvall- ast landráðakairan á því. Menn búast við^ því, að Pángaios og ráðherrar hans verði dæmdir tii iífláts öðrum til viðvörunar. Berjaförin, sem , ráðgerð var í dag, gat ekki orðið farin sakir votviðris. Farið verður á morgun, ef þurt veður verður, én annars næsta vjrkan þur- viðrisdag eftir helgina. Mislingar eru nú horfnir úr landinu eftir tveggja ára ' dvöl, segir landlækn- irinn. Vorú þeir síðast í SeyðisT fjarðarhéraði. Ödýrar Þingvallaferðir. Vörubílastöð íslands biður Al- þýðublaðið að. skila því til ferða- fusra lesenda, að hún' býður bezt fáanleg kjör í Pingvallaferðum. Á- form stoðvarinnar er þetta: Lagt sé af stað úr bænum kl. 8 á laugar- dagskvöld og gist í Valhöll um nóttiná. Þar fær fólkið máltíð einu sinni og einu sinni kaffi, og kostar þetta alt saman 11 krónur, farið', gisting, matur og kaffi; á sunnudagskvöldið sé haldið heim. Pannig kjör geta menn fengið, hvenær seni er, en helzt þurfa menn að samlaga sig um bifreið. 99 ár eru í dag frá fæðingu Gísla Brynjólfssonar skálds. Hermann Biener fiðlosníIlinguF írá lelíielberg llliileilar nsoml kvðld (4. sepíember) W. 7 f/2 iMjaBíð. ¥ið£ angsef nl: Beethoven: Conzert fiir Vi- oline oglfleira. Frfi T. Einarsson spilar undir. ,. . » Aðgöngumí ðar: Það, sem óselt er, verður selt i Hljóðfærahúsinu (sími 656) og hjá Katrínu , Viðar (sími 1815,) Klæðskeravinnu- stofamín verður framvegis á Lauga- vegi 58. Ef þið þurfið að fá saumuð föt, þá er það hvergi eins ódýrt. Föt saumuð með tilleggi fyrir kr. 75.00, ef til vill ódýrara. — Föt pressuð ódýrt. Ef þið komið með föt og frakka, þá fáið þið frakk- ann pressaðan fyrir háif virði. Valgeir Kristjánsson, klæðskeri, Laugavegi 58. Simi 1658.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.