Alþýðublaðið - 03.09.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.09.1926, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 P Hikil verðiækknn.! I I i i i í í dag hefst skyndisala 1 verzlnninni „EDINB0R6“ E>ar verða seld káputau með 10-50' ,,, silki 10-15l' („ svuntusilki 10-20" 0, kjólatau lO-'tO . drengjafatatau með 35"„, gardinutau með 10-50 °/o» floitel 10^20° () og ótalmargt fleira. - I»að er sama, hvað |iér kaupið. Minsti afsláttur er 10%. Stórkostlegt úrval af leirtaui og búsáhöldum, afaródýrum, sem komið hafa með síðustu skipum, verður selt með 10" 0 afsiætti. Sumar aðrar vörur meira niðursettar. I i i i HHBSE i I | Munlð á morgun! ! | Verzlnnin Edinborg í iiiiHiimiHiiiHaimimiimiBHiiHiiHiiiHiiHl gangast, að sami maður sé bæði ótibússtjóri bankans og alþingis- maður, eftir það, sem á undan er gengið um Jón A. Jónsson og Ei- rík Einarsson. Hermann Diener fiðlusnillingur heldur hljómleik annað kvöld. Hljómleikur hans, sem verða átti i gærkveldi, fórst .fyrir af óviðráðanlegum orsökum. Að- göngumiðárnir gilda auðvitað ann- að kvöld. Lögin, sem þá verða leik- in, eru flest öll mjög alþýöleg, ef svo má að orði kveða. Aðgöngu- miðar fást enn þá á beztu stöð- um í húsinu (2 kr.). Veðrið. Hiti 12—8 stig. Átt suðlæg, frem- ur hæg. Orkoma sunnanlands. Loft- vægislægð um Vestfirði, hreyfist til norðausturs. Útlit: Víða regn í dag, mest á Norðvesturlandi, suðvestlæg ídt og skúrir á Suðvestur- og Suð- austur-landi. Sennilega hvöss norð- austanátt úti fyrir Vestfjörðum. 1 nótt sennilega vestlæg átt með regnskúrum á Vesturlandi, en þurt að mestu á Austurlandi. Bæjarstjórnarfundurinn í gær var óvanalega stuttur, Aóö í tæpa hálfa stund. Skólanefndinni var falið að ákveða, hve mörgum óskólaskyldum börnum verði veitt kensla i vetur í barnaskólanum, en fátækranefnd að kveða á um, hver þeirra fái ókeypis kenslu. — Bj. Ól. spurði, hvort ekki ætti að fara fram afhending íþróttavallarins í hendur íþróttavallarstjórnarinnar. Svaraði settur borgarstjóri því' þannig, að völlurinn væri enn ekki fullgerður, og yrði afhendingin að bíða, þangað til bæjarverkfræðing- urinn kæmi heim, en hann lægi nú veikur erlendis. — Á fundi fast- eignanefndarinnar s. 1. þriðjudag bar Ól. Fr. fram þá ósk, að borg- arstjóri léti bæjarverkfræðing rann- saka, hvar bezt sé að gera fisk- þurkreiti í Grenshálsi eða í Vatns- geymisholtinu. Smásöluverðsvísitala. Hagstofunnar - í égúst er 248, en búreikninggvísitalan 232. Verðlækk- un hefir nnmið um 1%. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspuncl. . . . kr. 22,15 100 kr. danskar . . . — 121,24 100 kr. sænskar . . . - 121,60 100 kr. norskar . . . — 99,64 Dollar ■ - 4,571.4 100 frankar franskir. . — 14,06 100 gyllini hollenzk . . — 183,31 100 gullmörk þýzk. . . — 108,81 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.