Alþýðublaðið - 03.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.09.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Elephant-veskl Vér höffiam nú úthlutað 2500 cígas’retíiivesk]* mn til verzlana, og eru slík veski þrotin hjá oss. Verzlanir þær, sem enn hafa veskin, munu eins og undanfarið afhenda pau sem, eftir eru, gegn 50 fram~ hliðnm Fílpakka, — en geta ekki fengið fleiri hjáoss. í*ser verzlanir, sem enn hafa ekki skilað oss fram- vu'i .. Effi hliðum pakkanna, eru beðnar að gera pað sem fyrst. Vér wiljnm benda öllum peim, sem eiga Eleplaaní- veski, á að mjög hagkvæmt er fyrir pá að kaupa Elephaiit-cígarrettur lausar i veskin. Tóbaksverzlnn Islanls U. Mnllersskólinn ei* opinn frá kl. 8 —11 árd. og kl. 4—8 siðd. l.flokksPíanó og Orgel seld með lítilli út- borgun og mánað- arlegri afborgun. Hljóðfærahðsið. fer héðan eftir helgina austur og norður kringum land, kemur við á öllum venjulegum viðkomustöð- um Esju, Iíka Hornafirði. Aukaskip fer frá Kaupmannahöfn um miðjan september, kemur við í Aalborg, pað- an beint til Reykjavíkur og norður um land. Nýkomið stórt úrval af bláum ogmislitumkarl- manns alullarmillifatapeysum.kost- uðu áður 16—18 kr., nú aðeins 12 kr. Afargóð og stór ullarteppi fyrir pá, sem ekki nota yfirsængur, mjög ódýr. Sportsokkar, áður 6—9 kr., nú 3—6 kr. Tilbúin sumar- og vor-föt, sem enn eru óseld, og fataefni seld með injög miklum afslætti. Laufjavegi 3. Andrés Andrésson. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Ferðatðsknr allar stærðir, mjög ódýrar verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Simi 1715. Eyrarbakka-kartöflur, viðurkend- ar jiær beztu, sem til bæjarins koma, fást í pokum og lausri vigt í verzl- un Símonar Jónssonar, Qrettisgötu i 28. Simi 221. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Alpýðuflokksf ólk! Athugið, að auglýsitigar eru fréttir! Augiýsið pví í Alpýðublaðinu. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna i Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Mjölk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Sími 1164. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir i Kaupfélaginu. Skinnuppsetning. Ekki fáanleg eins ódýr og hjá mpr. Sýnishorn. Sauma skinnkápur, — geri við gaml- ar kápur svo vel, að pær verða sem nýjar. Valgeir Kristjánsson, klæðskeri, Laugavegi 58, sími 1658. ■ Harðjaxl kemur á morgun kl. 3 e. m„ Bergstaðastræti 19. Vil fá 40 stráka, líka stelpur. Verðlaun. Oddur Sigurgeirsson, Bergþórugötu 18. Valgeir Kristjánsson, klæðskeri, Laugaýegi 58, símil658.1. flokk vinna. Föt saumuð og pressuð ódýrt. Einnig bezt og ódýrust uppsetning á skinn- um. Skinnkápur saumaðar bezt og ódýrast og gamlar gerðar sem nýjar. Ódýru plöturnar. Tveir síðustp dagarnir eru í dag og á morgun. Margar eigulegar plötur útlendar og ísienzkar á 3,25 og 3,75 hver. Nálar 0,75 aura (200 stk.). Hljóðfærahúsið. Ódýr sykur og matvörur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Bollapör 35,aura. Matardiskar 45 aura. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Blikkfötur, þvottabalar, þvotta- pottar, kolakörfur. Alt óriýrt hjá Hannesi Jónssyni, Laugavegi 28. Riklingur, hertur kárfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.