Alþýðublaðið - 04.09.1926, Blaðsíða 1
Hiili
Gefið út af AlþýðuflokkniBm
1926.
Laugardaginn 4. september.
205. tölubluð.
Stór ú
sténdur yfir í nokkra
daga á taubútum og
fataefnum af bezta efni.
Komið í
Sími 4©4. Hafitttvstr. 1.1.
heldur skémtun á morgun í Hressingarhæli.
í Kópavogi, og hefst hún klukkan 2 eftir hádegl
SkemtlskrA:
I. Séra Friðrik Hallgrímsson dómkirkjuprestur talar.
II. Sundþrautir við Kópávog.
III. Víðvarpshljómleikar frá Rosenberg.
IV. Frú E. Waage: ¦Einsöngur. ¦
V. Hornablástur: Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Páls ísóífssonar.
VI. Dans útiog inni eftir hljómsveitarleik.
Fjölbreyttar veitingar verða á staðinim, og
aílur ágóði gengur til Hressingarhælisins.
Skemflfnefndlii
Erlend símskeyti,
Khöfn, FB., 3. sépt.
Þjóðabandalagið.
Búist við úrsögn Spánar.
Frá Genf er símað, að ráðsfund-
ur Þjóðabandalagsins hafi verið
settur í.gær. Fulltrúi Spánar sótti
eigi fundinn. Búast menn við pví,
að Spánn sendi Þjóðabandalaginu
úrsögn í dag.
Koladeilan enska.
Samningatihaunir heimilaðar.
Frá Lundúnum er símað, að
fulltrúafundur námumanna hafi
heimilað framkvæmdarnefnd sinni
að hefja nýjar samningatilraunir
um vinnubyrjun í kolanámunum.
Þeir, sem ætla sér að njóta kenslu í Iðnskólanum
næstkomandi vetur, verða að gefa sig fram við untfir-
rítaðan í Iðnskólanum þriðjuclag 14., miðvikudag 15. og
fimtudag 16. p. m. kl. 7—9 siðdegis.
Skólagjaldið, kr. 100,00 og 75,00 (eftir sömu reglu
og undanfarið), ber að greiða samtímis.
Reykjavík, 3. sept. 1926.
1 Hermaii® Eiríksson.
Tanger-málið.
Frá Lundúnum er símað, að
sá orörómur leiki á, að Mussolini
ætli að boöa til ráðstefnu um
Tanger-málið, þegar þingfundi
Þjóðabandalagsms er lokið.