Alþýðublaðið - 04.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.09.1926, Blaðsíða 1
CrefiH út ssf ^.IpýðuflokknsBBta 1926. Laugardaginn 4. seplember. 205. tölubluð. heldur skémtun á morgun í Hressinsiarhaell. í Kópavogi, og hefsthún klukkan 2 eftir hádegl Skemtiskrá: I. Séra Friðrik Hallgrímsson dómkirkjuprestur íalar. II. Sundprautir við Kópavog. III. Víðvarpshljómleikar frá Rosenberg. IV. Frú E. Waage: Einsöngur. V. Hornablástur: Lúðrasveit Reykjavíkur undir stjórn Páls ísóífssonar. VI. Dans úti og inni eftir hljómsveitarleik. Fjölbreyttar veitingar verða á staðnum, og allur ágóði gengur til Hressingarhælisins. SkemtinefndlM. Erlend sfimskeyti* Khöfn, FB., 3. sept. Þjóðabandalagið. Buist við ursögn Spánar. Frá Genf er símað, að ráðsfund- nr Þjóðabandalagsins hafi veriö settur í gær. Fulltrúi Spánar sðtti eigi fundinn. Búast menn við pví, að Spánn sendi Þjóðabandalaginu úrsögn í dag. Koladeilan enska. SamningatiJvaunir heimilaðar. Frá Lundúnum er símað, að fulltrúafundur námumanna hafi heimilað framkvæmdarnefnd sinni að hefja nýjar samningatilraunir um vinnubyrjun í kolanámunum. Iðn Þeir, sem ætla sér að njóta kenslu í Iðnskólanum næstkomandi vetur, verða að gefa sig frain við undir- ritaðan í Iðnskólanum priðjudag 14, miðvikudag 15 og fimtudag 16. p. m. kl. 7—-9 síðdégis. Skólagjaldið, kr. 100,00 og 75,00 (eftir sömu reglu og undanfarið), ber að greiða samtímis. Reykjavík, 3. sept. 1926. Helgi HermaiÉa EIs*iÍ£ss©ib» ætli að; boða, tii ráðstefnu urn Tanger-máli'ð, þegar þingfundi Þjóðabandaiagsins er lokið. Tanger-málið. Frá Lundúnum er símað, að sá orðrómur leiki á, að Mussolini s k é I i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.