Alþýðublaðið - 07.09.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 07.09.1926, Page 1
AlpýðublaðiO ®efI5 út af ASpýðsiflokksaiam 1926. Þriðjudaginn 7. september. 207. tölubláð. Hanna Granfelt heldur kveð|nM|énsteik í Nýja Bíó miðvikudag næstkomandi kl. 7 V2. Enail Thoroddsen aðstoðar Aðgöngumiðar á kr. 2 og 1 fást eingöngu í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Erlemd sanssfeéytl. Khöín, FB., 6. sept. Borgarastyrjöld á Spáni. Frá París er símað/að Spánar- íregnir hermi, að hernaðarástand líki í öllu landinu'. Margir hátt- settir iiðsforingjar hafa verið handteknir. Byltingu hótað í Grikklandi. Frá Berlín er símað, að margir hinna merkustu flokksforingja í Grikklandi séu andvígir Kondylis. Þar sem það mistókst að mynda samsteypustjórn, telja peir stjórri hans hervaldsstjórn, og hóta þeir byitingu, ef stjórnin virðir þingið og flokkana að vettugi. Innlend tsðxndi. \ ; ./■ f' Akureyri, FB., 6. sept. Síldveiðin síðustu víku í Akureyrarumdæmi: 448 tn. saltsíld, en 137 tn. krydd- síld. Eitt skip kom inn í gær með 300 tn. Fiest herpinótaskip eru að hætta veiðum. Reknetaskipin halda áfram fyrst um sinn. Ný bók. Hér er nýlega komin út skáld- saga eftir Gunnar Benediktsson, pr heitir „Við pjóðveginn". Vallanesi, FB., 6. sept. Prestafundur eystra. Sameiginlegur prestafundur Hermann Diener heldur á miðvikudag kí. 9 i Dómkirkjunni. Nýtt prégram Aðgöngumiða á 2 kr. má panta nú þegar í Hljóðfærahúsinu, simi 656, og hjá Katrínu Viðar, sími 1815. Múlaprófastsdæma var haldinn í Valianesi dagana 4.-6. p. m. Þátttaka var almenn. Prófessór Sigurður Sivertsen- var gestur á fundinum. Klæði, Donmkamgani, Fóðurtau ailsk. Jón Bjornsson & Go. Kensla í Hafnarfirði. Þeir, sem hafa í hyggju að korna börnum til mín í kenslu í vetur, geri svo vel að tala við mig fyrir 20 p. m. Virðingarfylst. Páll Sveinsson Vesturbrú 24. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.