Alþýðublaðið - 07.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.09.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Eftir Mna árlegn upptalningn í ágústmánuði hafa allar vornr verið lækkaðar í samræmi við itúgiidandi lægstu verð I útlöndum. Enn fremur verður allmikið af ýmsum vöruteg* undúm frá í vor og suanar. selt á útsölu næstu daga ffyrir ftiálfvlrði. Egill Jacobsen. Ársping Hfálpræðis stjórnað af ofusrstaSautinant A. Benwell, aðalr tara Hjálp- ræðíshersins í Danmörku. Brigadér Otto Bandsberg, Brigadér og frú Hólin aðstoða ásamt fleiri foringjum. Þessar samkomur verða haldnar og erindi flutt: Sunnudag 12. sept. kl. 8' - í Samkomusal Hjálpræðishersins: Móttöku- samkoina. Mánudag 13. sept. kl. 8' - í Nýja Bíö, erindis »15 ár i Suður-Ameríku«. Þriðjudag 14. — — — í dómkirkjunni, erindi: »Hinn postuliegi andi i Hjálpræðishernum«. Miðvikudag 15. sept kl.'8’ » í Nýja Bíó. Kveðju-samkoma: »Athvarf sálarinnar«. Aðgöngunriðar fást í Hljóðfærahúsinu, Bókaverzlun ísafoldar, Sigf. Ey- niundssonar og hjá flokksstjórum Hjálpræðishersins. Aðgaiigw* 1 króua. Allir velkomnir. Verzlunin Björn Kristjðnss. ísaumsefni, Blúndur bród., MUlumverk. Alt filheyiraandn r|mfaínaði er bezt hjá fiaraldi. Rúmteppi, Lök og Rekkjuvoðir, Sæng- urdúkar, Fiðurhelt léreft, Sængurvera- efni, Fiður gufu- hreinsað, íslenzkur æðardúnn 1. flokks. Haraldnr Arnason allar stærðir, mjög ódýrar verzl. „Alfa“ Bankastræti 14. Simi 1715. Sími 1715. E.s. „Gniðran" fer héðan um miðja næstu vi.ku til Hull og Kaupmannahafnar. Einasta verzlun á íslandi, sem heíir til vélar, sem geta fullnægt viðskiftavinum með alla skinnavinnu. , Skinnsaumastofa Ammendrups, Laugavegi 19, sími 1805. Fasteignástofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og útí um land. Jónas H. Jónsson. Hver lækkaði fyrstur sykurverðið? Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Menn teknir til þjónustu, Lindar- götu 1 B, miðhæð. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Eyrarbakka-kartöflur, viðurkend- ar pær beztu, sem til bæjarins koma, fást i pokum og lausri vigt í verzl- un Símonar Jónssonar, Grettisgötu 28. Simi 221. Mjólb og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2, Sími 1164. Valgeir Kristjánsson, klæðskeri, Laugavegi 58, símil658. l.flokksvinna. Föt saumuð og pressuð ódýrt. Einnig bezt og ódýrust uppsetning á skinn- um. Skinnkápur saumaðar bezt og ódýrast og gamlar gerðar sem nýjar. Hús jafnan til sölu. Hús tekin umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Olíueldavélarnar frægu og alls kon- ar varahlutir í pær mjög ódýrt. Alu- miniumþöttar, bollapör og diskar með gjafverði. — Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Verzlið við Vikar! Það veröur notadrýgst. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Afþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.