Alþýðublaðið - 11.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.09.1926, Blaðsíða 1
Alþýðufli Gefið ráí af Alþýðuflokknum 1926. Laugardaginn lí. september. 211. tölubluö. heldur áfram íli 2@. ^epfeitilier á TAUBÚ^IIM ©s odýram fataeisram. Lfgi% « Sími 404. MlCISS® 'Hafnaratrœtl íf. Togari rekst á tvo færeyska báta. Þrír Færeyingar drukkna. Sú frétt hefir komið hingað til bæjarins, að togarinn „Jón for- seti" hafi rekist á tvo færeyska nótabáta á Húnaflóa í gærmorg- un. Drukknuðu þrár Færeyingarn- ir, en 10 björguðu skipverjar á togaranum. Einnig náðu peir einu likanna. Prír Færeyingarnir méiddust og einnig ofkældist einn af peim meiddu vegna sjóvolks. Togarinn fór pegar til Hvamms- tanga, og liggja þeir, er meidd- ust, par í' sjúkrahúsinu. Frá rétt- arhöldum út af árekstrinum frétt- ist pað síðast, að líkur bendi til, að báðir eigi nokkra sök á á- rekstrinum. Erlend gímskeyti. Khöfn, FB., 10. sept. Borgarastyrjöldin í Grikklandi. Frá Apenuborg er símað, að lýðveldisvarðliðið hafi gert upp- reist gegn Kondylis. Stjórnarliðið hefir bælt niður uppreistina eftir ákaía götubardaga. Margir hafa fallið. Prjátíu liðsforingjar hafa verið handteknir og hefir peim verið stefnt fyrir herrétt. Brezk blöð um upptöku Þýzka- lands i Þjóðabandaiagið. Frá Lundúnum er símað, að mikið sé skrlfað í blöðin par um upptöku Þýzkalands i Þjóðabanda- iagið. Telja pau, að upptakan ger- breyti stjórnmálahorfum Evrópu og muni flýta mikið fyrir viðreisn álfunnar. Fáll ísélfsseifia Hann hélt hina priðju orgel- hljómieika sína í fríkirkjunni í gærkveldi. Stóð til, að pessir hljómleikar væru haldnir fyrri, en varð ekki af vegna heimsóknar Raasteds, danska organleikarans. P.áll á hér mikirtn flokk aðdá- enda, — og fer sá flokkur sívax- andi, og er eðlilegt. Listsmekkur áheyrenda hér proskast nú hröð- um skrefum, og á Páll ísólfsson sinn góða pátt i pví, pví að hann er einn peirra listamanna, sem aldrei slær af kröfum, hvorki til sjálfs sín né áheyrenda sinna. Og gott er til pessað vita, að eiga von á áframháldi af pessum hljómleikum Páls í vetur. Er pangað mikinn fróðleik að sækja auk göfugrar skemtunar. Mættu hljómleikar pessir meðal annars verða til þess að hafa hemil á skaðvænum áhrifum kaffihúsa- glamursins á smekk manna fyrir sannri list. — Én eins og marg- tekið er fram, pá er Páll heil- steyptur, fullproska listamaður, búinn hinum ágætustu hæfileikum og kunnáttu, sem listamann mega prýða, og víðfrægur fyrir snilli sína, og er oss stórmikill fengur í pví að hafa slíkan ma'nn hja oss að staöaidri hév i'iti á hala ver- aldár. Viðfangsefnin vorii að þessu sinni: Fantasía í G-dúr eftír Bach, Sónata oftir Mendelssohn og Pre- ludium og fúga yfir „BACH"- nafnið, eftir Liszt, — alt tilkomu- miklar tónsmíðar, hver annari ó- líkað efni og yfirbragði, en allar fluttar af eldm'óði og einurð, hver með sínum sérstaka blæ. Ber nú meira en áður á persónulegum einkennum. Páls sjálfs í leik hans, síðan hið nýja og ágæta orgol kom í iríkirkjuna. Á hann nú hægra með að láta njóta sín alian pann iistaþróít, sem í honuin býr, og pá afburðaleikni, sem harin hefir yfir að ráða. ¦ Axel Wold, knéfiðluleikari, lék fjögur lög „sóló", en Páll lék undir á orgelið. Wold er snjall knéfiðluleikari, — heíir góð tök á hljóðfærinu, mjúkan, fagran tóh og styrkan bogadrátt. Hann. er ungur maður og framgjarn og líklegur til pess að verða ágætur knéfiðluleikari. Því einu mætli vara hann. við, -að hann er stund- um tæplega nógu vandvirkur. En í petta sinn 'lék hann hve'rt lag'ið öðru betur; — einkum var unun að hlusta á meðferð hans á hinu undurfagra lagi „Váren" eítir Grieg. Aðsókn að pessum hljómleikum var góð, — og það var ánægju- svipur á áheyrendunum. Þökk fyrir ágæta skemtun! . T. A. Pétur Sigpórsson, Islendingurinn, sem myrtur var í Frakklandi, var ættaður frá Kletia- koti í Fróðarhreppi, bró'ðursonuí Sigurðar heitins Kristófeis Péturs- sonar. Hefir Sveinn Björnsson sendi- herra símað stjórnarráðinu og skýrt frá því, að fréttin sé komin frá danska ræðismanninum í Rouem og hafj ræðismaðurinn enn fremur skýrt frá því, að franskur hási>ti hafi skotið Pétúr hoitinn, og hafi hann dáið þegar. Hafi hann verið jaröaður í fyrra dag' í. Rouen. Togarinn Karlsefni fór, í |gær með afla sinn áleiðis til Englands. Aljiýðublaðið er sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.