Alþýðublaðið - 27.02.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.02.1920, Blaðsíða 1
OeflÖ tit af -A.lJ>ýÖu.floli:li:iíiisLM3i. 1920 Föstudaginn $f. febrúar 45. tölubl. í>ing,mannafjölg,unin í Rvík. Viðurkenna þingmenn almennan kosningarrétt? Öll andmæli út í hött. Eins og mönnum er kunnugt, s^mþykti afartjölmennur borgara- "itidur hér í bæ, að skora á Alþing að láta Reykjavík fá, ekki tvo Mdur fjóra þingmenn í viðbót. ^eínd var kosín til þess að skýra ^álið fyrir þingmönnum. Undarlegt má það virðast, hve ífegir háttvirtir þingmenn eru til Pess, að veita Reykvíkingum þann sjálfsagða og skýlausa rétt, að þeir hafi jafnan atkvæðisrétt við a9ra landsmenn, eða viðarkenna Í*eir ekki almennan kosningarrétt? ^íst hljóta þeir að gera það. Því ef svo vaeri ekki, væru þeir eið- *Qfar. Vegna þess að stjórnarskrá- ll» mælir svo fyrír að hér á landi skuli vera almennur kosningarrétt- ^r- En þegar litið er á það, að ^eykvíkingur hefir sex, jafnvel ÍÍÓrtán sinnum minna vald með atkwæði sínu, en kjósendur ann- afsstaðar á landinu, er tæplega hfegt að halda því fram, að hér *é í raun og veru almennur kosn- ^garréttur. Með því að fella frum- varpið, verður því varla annað ^agt, en að hróplegt lagabrot sé fratnið af sjálfu Alþingi. Og stór 'urða er, að þetta mál skuli ekki v»ðstöðulaust og breytingalaust 'nafa náð fram ag ganga, þegar loksias kemur fram frumvarp um pingmannafjölgunina, sem auðvit- Wði átt fyrir löngu að vera fram bomið og sampgkt. Ástæðan til þess, að þingmenn PVerskallast við því, að saraþykkja fjölgunina, hlýtur að vera sú, og engin önnur en sú, að þeir hafa ekki veitt því athygli, frekar en gallanum sem á því var upphaf- íega, að með því að fella frum- varpið fremja þeir stjórnarskrár- brot og eru þár með ekki langt frá því að vera landráðámenn! Ef þeir athuga þetta, ásamt þvf hve sjáifsagt það er að fjölga hér þingmönnum, jafnvel þó engin lög væru til um það að almennur kosningarréttur eigi að vera hér á landi, þá er enginn vafi á því, að þeir myndu óumtalið íjölga þingmönnum í Reykjavík, ekki um 2, 3 eða 4, heldur um 5. Og eitt enn, atkvæðagreiðslan í neðri deild um málið sýndi það svart á hvítu, að sú ástæða sumra þingmaana, að Reykjavík ætti svo marga talsraenn á þingi, þar sem væru hér búsettir þingmenn, að hún ætti auðvelt með að koma þar fram málum sfnum, er hrein og bein fjarstæða og algerlega út í bláinn. Þvf hve margir af þeim, sem heima eiga í Reykja- vík, auk þingmanna hennar, greiddu málinu atkvæði sitt? Einn og að- eias einn. Þetta er líka eðlilegt. Þingmenn eiga undir högg að sækja, þar sem kjósendur þeirra eru. En vafasamt er, hvort kjós- endur þakka þeim fyrir það, að sýna jafii áþreifanlega ósanngirni og þeir hér gera. Þeir eru ekki allir jafn „konservativir" og hinir háttvirtu þingmenn. BandameQn tafea upp vevzlunarviðskifti við bolsivíka. Khöfn 25. febr. Bandamenn taka upp verzlunar- viðskifti við Sovjet-stjórnina, en reyna að komast hjá því, að við- urkenna hana opinberlega. „Times<£ [stórblaðið enska] segir að ákvörð- unin um að taka upp verzlunar- víðskifti við bolsivíka sé grímu- klædd viðurkenning á stjórn Le- nins. Baiadamenn láta Pól— v®s?Ja eina um bolsivika. Khöfn 25. febr. Frá París er símað, að í fjar- veru Millerands utanríkisráðherra sé farið að kvisast, að sendiherra- ráðstefnan hafi ákveðið að hætta við að láta Pólverja fá vopn tál þess að berjast með á móti bolsi- víkum, og svíki þannig loforð það um aðstoð, er heitið hafi verið Pólverjum gegn væntanlegum á- rásum bolsivíka. Dularfull fyrirbrigði í „Vísi'í í „Vísi 23. þ. m. birtist grein með fyrirsögninni „Hveitiverðið", þar sem ritstjórinn þykist vera að andmæla grein minni í „Alþýðu- blaðinu" 20. þ. m. „Vísir" gerir enga tilraun til þess, að hnekkja einu einasta atriði í grein minni, kemst ekkert inn á það mál, ett fer, eins og skrattinn úr sauðar- leggnum, að spinna langan lopa um hveitiverðið, sem hver heilvita maður hefði átt að sjá að var grein minni algerlega óviðkomandi. Mönnum er tíðrætt um þaa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.