Alþýðublaðið - 13.09.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.09.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 1. næsta mánaðar. Veitir og ekki af, að par sé sérstakur læknir, því að löng Ieið er til nágrannalæknanna. Reyktaólalæknishérað hefir verið veitt Guðmundi Guð- mundssyni, sem þar var áður settur læknir. Gengi erlendra mynta í dag: Sterlingspund..........kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,24 100 kr. sænskar .... — 122,15 100 kr. norskar .... — 100,14 Dollar.................— 4,57 100 frankar franskir. . . — 13,52 100 gyllini hollenzk . . — 183,43 100 gullmörk þýzk. . . — 108,75 Arnfinnur Jónsson, ritstjóri „Röðuls" og skólastjóri á Eskifirði, er staddur hér í borg- inni. Rafmagnsveitan. Endurbótum og styrkingu stíflu- garðs Rafmagnsveitu Reykjavíkur á Elliðavatnsengjum var lokið laust eftir mánaðamótin síðustu. „Daglegt brauð“ segir „Mgbl." í gær að byltingar séu i Grikklandi. Það er því ekki að undra, þött það geti ekki talið auðvaldsstéttina hér örugga fyrir byltingu, þvi að það mun vita sem er, að fólk þykist ekki hafa dag- Iegt brauð í of ríkulegum mæli hér, þegar fjöldi þess er útilokaður frá því að geta unnið sér brauð. Ekki samhljóða. „Verði" og „Mgbl.“ ber illa sam- an um það, hvort íhaldsstjórnin hafi ætlað að svíkjast um að láta lands- kosningu fara fram í haust. „Vörð- ur" er gefinn út af miðstjórn Ihaltís- Herluf Ciausen, Simi 39. 30°|o gefum við nú af öllum kápuefnum. Drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Afla, Bankastræti 14. flokksins, og er honum víst kunn- ugast um brellur hennar. Ein fjólan enn. „Fari svo, að hægt sé að útiloka það með alþjóðasamþyktum, að engir hoti eiturloft í styrjöldum, þá ætti eins að vera hægt að koma sér saman um, að hætta öllum bar- dögum yfirleitt." — Svo segir Orænland opnað. Allir, hverrar pjóðar sem eru, eru velkomnir, á hvaða tíma sem. er, frá kl. 9 f.h. til kl. 11 Va e. h. Þar geta menn fengið alt sér til næringar, kaffi, mjólk, öl, einnig sígarettur. Komið og reynið á Lauga- vegi 17 B. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Frá Aiþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax ki. 8 á morgnana. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðioni á Laugavegi 61. „Mgbl." í gær. Þá ætti víst að fást trygging fyrir því, að einhverjir noti eiturgas(l). Varla mun Foch marskálkur vilja kannast við, að hafa sagt slíka „speki". — „Ég ætla að biðja yður, prestur minn, að jarðsyngja mig, ef ég lifi yður," sagði karlinn við prestinn sinn. Þegar honum var bent á, að það myndi verða erfitt i framkvæmd, sagði karl: „O! Ég hefi þá ein- hvem tíma sagt vitlausara." E. t. v. finst „Mgbl.“ ekki heldur tiltöku- mál, þó að það bæti einni fjólunni við í garðinn sinn. Einar ská'aglam: Húsið við Norðurá. Owen ,cömmodore‘ starði hissa á hann. „Átti Owen höfuðsmaður ekki aðra frænd- ur og venzlafólk en yður?“ spurði Johnson. „Jú, frændfólkið er margt, og líka lét hann eftir sig unnustu, þegar hann féll,“ svaraði Owen ,commodöre‘. „Hvað hét hún?“ spurði Johnson; hann stóð alveg á öndinni. „Hún hét Miss Cornish og er dóttir ríks kaupmanns í Lincoln, en ég veit ekkert, hvað er orðið af henni síðan,“ sagði sjó- liðsforinginn. „Þetta hefði ég átt að geta sagt mér sjálf- ur,“ sagði Johnson hálfskömmustulegur og kvaddi Owen ,commodore‘, sem horfði for- viða á eftir honum. Svo settist Goodmann Johnson upp í ,cab‘ eina ferðina enn og ók ofan á Euston- brautarstöðina. Nú þóttist hann vita, að lausn gátunnar var að finna í Lincoln, og þangað ætlaði hann að skunda. Fyrstu spor hans frá járnbrautarstöðinni í Lincoln lágu upp á gistihúsið, sem hann þar hafði búið á til að vita, hvort nokkurt símskeyti væri til hans frá yfirvaldinu í Borgarnesi. Og það fyrsta, sem dyravörð- urinn þar rétti að honum, var einmitt skeyti. Hann opnaði það, og það hljóðaði svo: „Goodmann Johnson, Grand Hotel, Lincoln. Að eins sent eitt ábyrgðarbréf héðan til Cornish, Lincoin, í sumar. Yfir höfuð að eins eitt bréf til þessa bæjar. Sýslumaður.“ Goodmann Johnson var löngu búinn að ráða í það, að svo hefði verið, svo að þetta voru engar fréttir fyrir hann. En nú þurfti hann að tala við Miss Cornish. Hann hafði að vísu ekki verið í neinum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.