Alþýðublaðið - 14.09.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 14.09.1926, Page 1
Alpýðnblaðið Gefið út af Alþýðuflokkuum 1926. Þriðjudaginn 14. september. 213. tölubluð. UTSALA hefst í dag á SKÓFATNAÐI h|á Stefáni Gurniarssynl, Austurstr. 3. Eriend síuaskeyti. Khöfn, FB., 13. sept. Gauragangur út af tilræðinu við Mussolini. Frá Berlín er símað, að mikill fögnuður ríki um alla ítalíu út af því, að Mussolini slapp óskacld- aður, er sprengikúlunni var varp- að á bifreið hans. Þingmenn svartliða heiinta, að það verði leitt í lög, að þeir, er á sannast, að gert hafi tilraun til þess að svifta stjórnarherrann lífi, sæti dauBahegningu. Blöðin í Róm hafa hafið ákafar árásir á Frakk- land, fyrir að vera skjólstáður ítalskra and-svartliða. Heirnta rómversku blöðin, að Frakkar geri landræka alla þá andstöðumenn svartliðastefnunnar, sem í Frakk- landi eru búsettir og vinna á rnóti henni. Frakkar mótmæla. Frá París er símað, að Frakkar mótmæli kröftulega hinum ítölsku árásargreinum og neiti því, að Frakkar séu stuðningsmenn and- stöðumanna svartliðastefnunnar á einn eða annan hátt. Landhelgissekt. Varðskipið „Þór“ tók togarann „Belgaum“ í landhelgi nyrðra, því að grunsanilegt þótti, að liann hefði verið þar á veiðum. Flutti varð- skipið togarann til Siglufjarðar, og hefir hann verið dæmdur þar í 5000 kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk, svo að einhver sök hlýtur að hafa sannast á hann. Póstþjófnaður. Áður en skipið „Annaho“ fór frá Danmörku hingað hvarf úr því nolckuð af póstflutningi, sem hing- að átti að fara. Þenna dag árið 1321 andaðist Dante, mið- aldaskáldið fræga. ......................... Hllillllln !■ ililIéiIiUHII,rWliTm—gir— Mér með vottum vlð okkar innilegasta pakklæti öllum þeim bæði fjær og nær, sem sýndu okkur hlut- tekningu og hjálpfýsi við fráfall okkar lijartkæru eiginkonu, móður og ömmu, Ólafíu Þórarinsdóttur frá Hörðuvöllum I Hafnarfirði. Hinrik Halldórsson. Jón V. Hinriksson. Guðrún M. Halldórsdóttir. Hln árlega tsa esj rýmingarsala byrjar i dag. Margar vörutegundir seldar fiyrir hálfvlrði. Minsti afsláttur 10”/». csa ESS Jóm BJifrnsson & Co. csa M.s. Svanur fer til Búða, Stapa, Ólafsvikur, Sands, Grundarfjarðar og Stykkishólms n. k. fimtudag 16. p. m. HT Flutningur tllkynnist í síma 445. Frð Landsslmannm og Bœjarsimannm. Þeir, sem eiga ógreitt til símans fyrir símskeyti, símtöl eða tal- símaafnotagjald, eru beðnir að greiða það fyrir 19. sept.; annars verð- ur símasambandinu slitið án frekari fyrirvara. Reykjavík, 11. sept. 1926.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.