Alþýðublaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.09.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÖUBLAÐIÐ 10--60*. Hln árlega rýmingarsala byrjar i dag. Meðan á útsölunni stendur verða margar vefnaðarvörutegundir seldar fyrir helming verðs og nokkrar fyrir enn minna. Munið að verð og vörugæði standast alla samkeppni. Verzlunin Bjorn Kristjáissoi. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS 1 „Esfa44 fer héðan væntanlega á föstudag 17. september. — Vörur afhendist á miðviku- dag eða fyrir hádegi á fimtudag.'Farseðlar sækist á miðvikudag. „Lagarfoss64 fer héðan 17. september til Hull, Grimsby, Ham- borgar, aftur til Hull og Leith, og paðan til Reykja- víkur. Aukaskip „Bro“ fer frá Kaupmnnahöfn seint í þessari viku. — Skip- ið er fullfermt. „Facit“ er bezta reiknivélin, fæst að eins ¥es*5Blsasiiis NAeru ódýru golftreyjurnar komnar aftur og stórt úrval af kvenkjólum o. m. fl. KLÖPP Aukaskip „Guðrun“ fer fráKaupmannahöfn um næstu mánaðamót um Leith til Austur- og Norðurlands- ins og til Stykkishólms. Laugavegi 18. Stúlka óskast í vist. — Upplýsingar á Framnesvegi 19, uppi. Verzlið við Vikar! Það veröur notadrýgst. Til sölu stór og smá hús með lausum íbúðum 1. okt. JónasH. Jóns- son. Valgeir Kristjánsson klæðskeri, Laugavegi 58, sími 1658. !. flokks vinna. Föt saumuð og pressuð ódýrt. Einnig bezt og ódýrust uppsetning á skinnum. Skinnkápur saumaðar bezt og ódýrast og gamlar gerðar sem nýjar. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjólk og rjómi, fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Bæjarfrétt númer 643. Burgeisa- börnin eru bráðónýt að selja „Harð- jaxl“, segir Oddur gamli. Hann þarf að fá duglega alpýðukrakka og tvo fullorðna menn. t>á rennur blaðið út. Alpýðufólk! Við megum ekki láta Odd drepast niður. Hann er gamall, örpreyttur, tviskorinn, „toileraður" og sveittur við að selja, halda ræður og kristna burgeisa. Niður með pá. Þeir vilja drepa skattinn. Upp með Odd! Gamall skútujaxl, box 614. Menn teknir til þjónustu, Lindar- götu 1 B, miðhæð. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. ■ ' 1 Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halfdórsson. Alþýðaprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.