Alþýðublaðið - 15.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.09.1926, Blaðsíða 1
AlÞýðnlilað Gefið út af Alpýðufíokfenum. 1926. Miðvikudaginn 15. september. 214. tölublað. tSrlend sf mskeytL Khöfn, FB, 14. sept. Eftirmál tilræðisins við Musso- lini. Embættismönnum vikið írá og borgarar handteknir í hund- raðatali. Frá Lundúnurn er símað, aö Mussolini hafi vikið lögreglu- stjóra ríkisins og lögreglustjóra Rómaborgar frá embættum sínum. Vegna banatiiræðisins hafa menn verið handteknir í hundraðatali fyrir grunsemd um hlutdeild í pví. Fjölmennur félagsskapur virðist standa á bak við og hafa starfað lengi að undirbúningi pess. Koladeilan enska. Námaelgendur neita samning- um. Frá Lundúnum er símað, að námueigendur hafi neitað áð taka pátt í samningum um launakjör námumanna, er gildi fyrir alt landið. Vilja peir í engu hvika frá peirri stefnu sinni, að sarnið sé um iaunakjör í einstökum námuhéruðum. [Pað er pannig orðið bert, að pað, sem fyrir námueigendum hefir vakað í deil- unni, er að é'in's að sundra sam-' tökum námumanna. Annað hefir að eins verið yfírvarp, kröfurnar um kauplækkun og vjnnutíma- lengingu. Deilan er hrein stétta-; barátta milli eignastéttarinnar og vinnustéttarinnar í námuiðnaðin- um.J Ráðlagt að gera Grikkland að konungsríki. Frá Vínarborg er símað, að sá orðrómur leiki par á, að England og Rúmenía hafi ráðlagt Kondy- lis að gera Grikkland að konungs- ríki. Enn fremur er sagt, að pessi lönd hafi lagt pað til, að Georg II. verði settur á konungsstólinn. Alþýðublaðið er sex síður í dag. gBilNIIUBIiH IBIHIHMH ifHilsiiiæðiir I1 Notið 11 Sunllght-sá iismuwmummimi Sími 1963. fpr. 7a kg. ; kr. 0,90. li IfcV^ kg. 19 [ki. O,60.' Tekið á móti pöntunum í þessum verzkmum: Hannes Jénssom, Laugavegi 28. Sími 875. VerzL Valfnes, Klapparstíg 30. Sími 228. ¦ Silli & Valdi, ' Baldursgötu 11. Sími 893. VerzL Hermes, Njálsgötu 26. Sími 872. Tækifænskaup. - tiktiipiifear. Hver, sem kaupir fyrir 15 krónur í einu, fær í kaupbæti »lukku- pakka«, sem inniheldur ýmsa verðmæta muni, t, d. Silkisvuntu, efni, Kjólaefni o. m. fl. — Vörurnar allar nýjar og verðið pað lægsta sem gerist. — Komið oy reyuið lukfcuna! Matth. BjSrnsdöttir, — ,Laugavegl 23. Síðustu forvöð eru á morgun (16. p. m.) að sækja um skólavist fyrir óskóla- skyld börn í barnaskólanum. Skipafréttir. JEsja" kom í rriorgun austan um land úr hringíero. Fisktökuskip, „Kongshavn", kom hingað í gær. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.