Alþýðublaðið - 15.09.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 15.09.1926, Qupperneq 1
Gefið út af AlpýðaBflokkniim 1926. Miðvikudaginn 15. september. 214. tölublað. iSrleitd sfisnsli-eyti® Khöfn, FB., 14. sept. Eftirmál tilræðisins við Musso- lini. Embættisniönnum vikið frá og borgarar handteknir í hund- raðatali. Frá Lundúnurn er símað, að Mussolini hafi vikið iögregiu- stjóra ríkisins og lögreglustjóra Rómaborgar frá embættum sínum. Vegna banatilræðisins hafa menn verið handteknir í hundraðatali fyrir grunsemd um hlutdeild í því. Fjölmennur félagsskapur virðist standa á bak við og hafa starfað lengi að undirbúningi þess. Koladeilan enska. Námaeigendur neita samning- um. Frá Lundúnum er símað, að námueigendur hafi neitað að taka þátt i samningum um launakjör námumanna, er gildi fyrir alt landið. Vilja þeir í engu hvika frá þeirri stefnu sinni, að samið sé um launakjör í einstökum námuhéruðum. [Pað er þannig orðið bert, að það, sem fyrir námueigendum hefir vakað í deil- unni, er að eins að sundra sam-' tökum námumanna. Annað hefir að eins verið yfirvarp, kröfurnar um kauplækkun og vjnnutíma- lengingu. Deilan er hrein stétta-. barátta milli eignastéttarinnar og vinnustéttarinnar í námuiðnaðin- um.J Ráðlagt að gera Grikkland að konungsríki. Frá Vínarljorg er símað, að sá orðrómur leiki þar á, að England og Rúmenía hafi ráðlagt Kondy- lis að gera Grikkland að konungs- riki'. Enn fremur er sagt, að þessi lönd hafi lagt það til, að Georg II. verði settur á konungsstólinn. Alpýðublaðið er sex síður í dag. Sími 1963. 3 f pr. V2 kg. ; kr. 0,90. í pr., f kr* V2 kg. 0,60. Mfaí Tekið á móíi pöntunum í þessum verzlunum: Hannes Jémsseii, Laugavegi 28. Sími 875. Verzl. ¥aðnes, Klapparstíg 30. Síiiii 228. Silli & WaMi, Baldursgötu 11. Sími 893. WeraL MertM@s, Njálsgötu 26. Sími 872. Tækifæriskaup. - Lnkkvpakkar. Hver, sem kaupir fyrir 15 krónur í einu, fær í kaupbæti »lukku- pakka«, sem inniheldur ýmsa verðmæta muni, t, d. Silkisvuntu. efni, Iíjólaefni o. m. fl. — Vörurnar allar nýjar og verðið pað lægsta sem gerist. — Eomið «g reynið iukkuna! Matíli. B|ðpnsdéttir, — Lnngavegi 23. Siðustu forvöð eru á morgun (16. þ. m.) aö sækja um skólavist fyrir ósköla- skyld börn í barnaskólanum. Skipafréttir. „Esja“ kom í nlorgun austan uin land úr hringferð. Fisktökúskip, „Kongshavn", kom hingað í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.