Alþýðublaðið - 15.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.09.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þessa viku seljum viðkörfu- stóla 'með miklum afslætti. Notið tækifærið. Hiisgagnavezlun Kristjáns Slgyeirss. Laugavegi 13. baráttu félagsins, er gefur þab út, fyrir viðhaldi og eflingu ís- lenzks þjóðernis vestan hafs. Til fermingarbarnanna. Prestarnir hér í borgjnni benda börnum þeim, sem fermast eiga í haust, á að lesa auglýsingu bæj- arlæknisins um bólusetningar. Á ísfiskveiðar fór togarinn „Snorri goði" í nótt. „Ferfætlinga“ verður getið innan skamms. Árekstur. Togarinn „Jón forseti" rakst á llnuveiðarann „Þorstein" á Húna- ;flóa í gær um kl. 1112 f. m. og laskaði« hann dálítið. Dró togarinn hann síðan á eftir sér inn að Veitið Iffi ogljósi inn k heimilið með því að kaupa góð, falleg og ódýr húsgögn. Nýjar tegundir teknar upp í dag. Verzlunin selur að eins Msgögn a£ nýjnstn gerðnm og úr margra ára gomlu og pnrknðu efui. Fjolbpeyttasta iir¥gil á IsaBkdmis. fhak wið démMæk$mm£&)a Fimtudaginn, föstudaginn og laugardaginn 16., 17. og 18. september næstkomandi, fes fram opinber bólusetn- ing í barnaskólanum í Reykjavík kíukkan 1 til 2 eftir miðdag. Fimtudaginn skalf æra til bólusetningar börn pau, er heima eiga vestan Laufásvegar og Þingholtsstrætis. Föstudaginn börn af svæðinu frá þessum götpm, austur að Nönnugötu, Óðinsgötu, Týsgötu, Kárastíg og Frakka- stig Laugardaginn börn austan hinna síðarnefndu gatna. — Skyldug til frumbólusetningar eru öllbörntveggja ára eða eldri, ef pau hafa ekki haft bólusótt eða verið bólusett með fullum árangri eða prisvar án árangurs. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fulira 13 ára eða em eldri, ef þau ekki eftir að þau eru fullra 8 ára hafa haft bólusótt eða verið bóiusett með fullum ár- angri eða þrisvar án árangurs. Reykjavík, 14. september 1926. Hvammstanga, og var „Þorsteinn" þegar séttur upp í fjöru til við- gerðar. Ekki voru þó skemdirnar miklar. Ein piata hafði skaddast nökkuð, og var hún þegar lagfærð, svo að s.kipið er nú álitið vel sjó- fært, og fór það aftur úr fjör- unni i nótt, en dokar þó við á Uvannnstanga í dag. Var í morg- * un talið líklegt, að línubáturimr myndi bráðlega geta haldið áfram veiðum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.