Alþýðublaðið - 16.09.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.09.1926, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ E3E53EK2E53E53E33C3C23ES3E53 Verzlunin Bjðrn Kristjánsson. Cheviot, áður 4,75, nú 2,00. Sirz, áður 2,10, nú 0,95. Morgunkjóla- tau,áður 2,10, nú 1,50 E33COEV3CS3ES3CS3C53E53ES2ES3 Hef i f englð fnllkomnastu vélar íil skinnvinnn. laípir Kristjðnsson, Langavegi 58. Sími 1658. mál. Auk þess verða önnui smærri mál á dagskrá fundarins. Gengi erlendra mynta idag: kr 22,15 100 kr. danskar .... — 121,24 100 kr. sænskar . . . . — 122,21 100 kr. norskar . . , . — 100,14 — 4,57 100 frankar franskir. . . — 13,34 100 gyllini hollenzk . . — 183,43 100 gullmörk pýzk. . . — 108,81 Héraðsfundurinn í Hafnarfirði í gær var betur sóttur en venjulega. Mættu allir ! i i i i IIHII^iSiKIEi^iilElíie| Skyiitllsalaii§ i Haraldsbúð er i fullnm gangi. Feiknin öll af gæðavamingi selst fyrir sáralítíð verð. ! Munið, að Haraldur hefir ávalt mest úrval af alls konar vefnaðarvörum og klæðnað- arvörum fyrir konur, karla og börn. Betri vörur, jafnódýrar, eru hvergi fáanlegar. Sængurdúkar og fiðurheld léreft seld með ábyrgð. j ATH. Góðu þýzku saumavélarnar frá Frister I & Rossmann eru nýkomnar. B prestar prófastsdæmisins og flestir safnaðafulltruanna. Rætt var um sunnudagaskóla, safnaðarsöng og sóknarnefndafundinn, sem haldinn verður í næsta mánuði. Á landkjörslista íhaldsins fyrsta vetrardag er sagt að verða muni Jónas Kristjánsson læknir á Sauðárkróki. Skipafréttir. „tsland" fór í nótt til Ákureyr- ar. „Lagarfoss" fór í gær til Hafn- Minerva* Fundur í kvöld kl. 8V/2. Embættis- mannakosning. Tekin. ákvörðun um stofnun stigstúku. arfjarðar til að losa og taka vör- ur, kemur áftur í dag. Fisktöku- skipið „Kongshavn" fór í nótt, fyrst til Viðeyjar, en síðan vestur, til að taka fisk. Varðskipin „Þór" og „Öðinn" komu hingað í morgun. Einar skálaglam: Húsið viö Norðurá. ÖIl þessi helliskúr af spurningum dundi yfir Goodmann Johnson, þegar hann var á leiðinni að húsi Miss Cornish. En svör átti hann engin. Hann var því, ef svo mætti segja, holdvotur, þegar hann i annað sinn hringdj dyrabjöllunni á húsi Miss Cornish. Að vörmu spori opnaði sama fullorðna stúlkan sem um daginn dyrnar. Johnson rétti henni nafnspjaldið sitt. „Ég ætlaði að fá að tala við húsmóður yðar aftur," sagði hann. „Miss Cornish tekur ekki á móti gestum," anzaði stúlkan. „Engu að síður verð ég að biðja yður að fá henni nafnspjaldið mitt," sagði Johnson. „Það er ekki til neins, — því að þegar þér vpruð farinn héðan um daginn, tók ung- frúin það sérstaklega fram við mig, að ef þér kæmuð aftur, ætti ég að segja yður, að hún sæi sér ekki fært að taka á móti yður," svaraði stúlkan af nýju. Það þykknaði í Goodmann Johnson. Var þetta barnaskapur eða þverhandarþykk ó- svífni hjá Miss Cornish? Auðvitað gat hún ekki komist undan samtalinu við hann, en veigrunin bar þéss ljósan vottinn, að ein- hverju þurfti hún að skýla, og fyrir endann á því, hvað pað væri, ætlaði hann nú að komast. Hann dró upp lögregluskilríki sín og sýndi þau stúlkunni. „Viljið þér nú gera svo vel að segja Miss Cornish til mín, og bætið þér því við, að vilji hún ekki tala við mig góðfúslega, verði ég að láta taka hana fasta," sagði Johnson með áherzlu á hverju orði. Stúlkan tók við nafnspjaldinu og gekk þegjandi inn. Að vörmu spori kom hún aftur og fylgdi honum inn í sama herbergið, sem hann hafði komið í um daginn. TJti við glugga sat Miss Cornish í hæg- tadastóli. Hún var klædd eins og síðast,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.