Alþýðublaðið - 17.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1926, Blaðsíða 1
ÆlfiyoiitiSa Gefið úf áf Alþýðuflokknum 1926. Föstudaginn 17. september. 216. tölublað. iriend simskeyti. Khöfn, FB., 16. sept. Æsingar svártliða á ítaliu gegn Frökkiim. Frá Vínarborg er símað, að mikið beri á æsingum í garð Frakka víðs vegar um ítalíu. Svartliðar í Triest réðust á bú- stáð frakkneska ræðismannsins, og lenti í bardögum á götunum á milli svartliða og lögreglunnar. Nokkrir menn féllu, en márgir særðust. Þvingað pjóðaratkvæði. Frá Berlín er símað, að þjóðar- atkvæðagreiðslan um pað, hvort þjóðin vilji samþykkja, að einræði Rivera haldist áfram, hafi farið pannig, að fimm milljónir, eða priðjungur þeirra, sem atkvæðis- bæfir eru í landinu, hafi greitt atkvæði með því. En tilhögunin á atkvæöagreiðslunni var þannig, að ómögulegt var að greiöa ai- kvæöi móti Rivera og einræði 'hans. Ritstjóraskifti við „Daily Herald"; 31. jíilí tilkynti ritstjóri „Daily Heralds", Hamilton Fyfe, er gegnt hefir þeirri stöðij- fjögur síðast liðin ár, að hann ,léti af ritstjóra- starfinu frá ágústmánaðarlokum. Hann skýrði jafnframt frá því, að upplag' blaðsins hefði, meðan hann sá um ritstjórnina, vaxið úr 130 000 eintaka upp í 450 000. Gæti hann pví verið öruggur um framtíð blaðsins og rólegur tekið sér hvíld. Hamilton Fyfe var mjög kunnur af ritstörfum sínum við „Daily Mail", áður en hann tók við rit- stjórn „Daily Heralds", en hann snerist til fylgis við jafnaðarstefn- una, er hann var fréttaritari á vígvöllunum í heimsstyrjöldinni. Nýi ritstjórinn heitir William Mellor,'og kynnir Hamilton Fyfe hanh lesendum blaðsins 1. sept. W. Mellor er fæddur 1888, prests- sonur, er gekk að loknu' skóla- námi í pjónustu rannsóknardeild- ar Fabian-félagsins, en hvarf bráð- lega að blaðamensku. í styrjöld- inni.miklu neitaði hann að ganga í herinn, pví að hann væri jafnað- armaður og tæki ekki þátt í auð- valdsstríði. Tók hann fyrir það út refsingu. Hann var um hríð í flokki sameignarmanna, en gekk úr honum 1924. Hann hefir frá byrjun unnið við „Daily Herald". ¥iil |i|éðveglnii9 skáldsaga éftir séra Gunnar Bénediktsson' í Saurbæ, kom á bókamarkaðinn hér í gær. Eftir norðanblöðum að dæma virðist bókin hafa vakið næstum jafn- mikla athygli pg „Bréf til Láru" gerðu í fyrra, en sagan er líka heit ádeila. — Nokkur eintök fást á afgreiðslu Alþýðublaðsins og kostar eintakið kr. 4,00. Be'tra væri að tryggja sér eintak í tíma.; „Fréttaritarar í Moskva." Uppruni óeirðafregnanna frá Rússlandi. Um það leyti, sem mestar fregnirnar gengu um óeirðir í» Rússlandi í miðjum ágúst síðast liðnum, ritaði fréttaritari danska blaðsins „Politiken" á þessa leið frá Moskva. „Af tilefni hinna röngu frá- fagna íútlendum blöðum um her- mannauppreistir í bandalagi ráð- stjörnarlýðveldanna og um fang- elsanir, banatilræði og morð, sem eigi að hafa átt sér stað gagn- vart deiðtogum ráðstjórnarsinna, er svo ritað í blaðinu „Isvestíja" („Fréttir"): lCápfifaii áður lg.l@, uú S.@0. Rlfstan úðuv S.60, nú 1.10. Kiólaflonel ádsai9 1.HS, sísss 1 kr. Jön Bfðrnsson & Co. Úílsa-eiðíð AlpýðsiblaMð? Lengi undan farið hafa í Riga, Stokkhólmi og Prag verið sér- stakar miðstöðvar tií samningar frétta frá bandalagi ráðstjórnar- lýðveldanna, er falsaðar eru aí ásettu ráði. Forkólfar pessara miðstöðva og fréttaritarar peirta í útlöndum kalla sig ,fréttaritara í Moskva', en senda frásagnir sín- ar frá þessum miðstöðvum. Meðal þessara manna eru Urch, frétta- ritari frá „Times", og Cyon, fréttaritari frá „Stockholms-Tid- ningen". Einn af íorkólfum miðstöðvar- innar á Norðurlöndum var fyrir nokkrum árum Schereschevski, er áður var starfsmaður við sendisveitina frönsku og rúss- neskur hvítiiði." Innfluttar vörur. FB., 15. sept. Fjánnálaráðuneytið tiikymnr: Inn- fluttar vörur í ágítstmánuöí alls kr. 3801702, Þar af til Reykjavíkur kr. 2054605. . Alpýðublaðið er sex síður i dag\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.