Alþýðublaðið - 17.09.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.09.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐIÐ 5 nsaraiiiffluigniiH!HiiimiH8H| ISkyndlsalani i i i í Maraidshiið batnar með degi hverjum. i i Mikið aí alls konar Fatadúkum í kvenna-, karla- og barna-fatnaði selst fyrir lægsta verð. Sömuleiðis Léreft og Tvistar. Munið Kvensjölin og Prjónagarnið. Karla REGNFRAKKAR og kápur með § sérstöku tækifærisverði. Sænprdútíar oö Fiðurhelt Léreft selt með ábyrnð. | liiar Prjónadraötir eiga að seljast fyrir iitið. Wefggféiiir. Komíð og lítið á nýju gerð» irnar, sem komu með !Lag~ 'ar&ossi síðast. — Úrvalið hefir aldiei fyrr verið jafn-fjöibreytt. Verðið er lágt. — Panelpappi, Maskínupappi, Strigi. Málitmg: Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, jap- anlakk, terpentína, purkefni o. fl. Löguð málning, búin til daglega, að eins bezta efni notað. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstíg. Vantaði í nefið. Fyrir n'ikkrum árum fórst: sænskt skip við óbyggða ey í Kyrrahafinu. Af 25 manna skipshöfn bjargaðist á land einn hásetinn, Jón að nafni. Á eyjunni voru nægir ávextfr til að lifa af. í samfleytt 5 ár lifði Jón þarna einbúalífi án pess að sjá nokkurn mann. En pá varð pað, að enskt skip fórst skamt par frá, og forsjónin hagaði því þannig, að skipsjómfrú skipsins, sænsk að ætt, komst ein lifs af og bjargaðist í land ó þessa simu eyju. Cileðin var mikil fró beggja hálfu undir þessuin kringumstæðum. Jón annaðist um að þurka föt hennar, færði henni mat og drykk og hjúkraði henni c-ftir föngum, svo að hún hresstist fijótt eftir sjóhrakninginn. Um kvöldið, þá er sól var gengin til viðar, sátu þau niðri við sjóinn og hoifðu út á hafið. Samræðurnar snerust um að v skýra hvort öðru frá æfiferli sínum. Að frásögu þeirra endaðri bætir skipsjómfrúin við: „Jón! Ert þú ekki hamingju- samur? I kvöld hefir þú eignast það, sem þú hefir ón verið öll þessi 5 ár, sem þú hefir dvalið hér.“ Undrandi lítur Jón á skips- jómfrúna og segir: „Iiejir pii nef- túbak?“ (lír útlendu blaði.) Utsalan helir áf rai i skóverzl. Stefáns finnnarssonar Einar ská'aglam: Húsið við Norðurá. ‘ / jiegar hann talaði við liana, en allnr var svipur hennar gerbreyttur. Hún hafði að vísu verið föi og þreytuleg, er hann sá hana síðast, en nú var hún pappírsgrá að yfirlitum, með kolsvarta bauga undir aug- unum, og andlitið var alt eins og komin væru á það dauðamörk. Johnson virti hana nú enn betur fyrir sér en áður, og hann fyltist innilegustu meðaumkunar nieð henni, þegar honum fanst hann sjá svip með henni og Guðrúnu systur sinni, eins og liann sá hana, þegar skipið var að leggja að hafn- arbakkanum með hann í Reykjavík í haust. Og þyí lengur sem hann virti hana fyrir sér, því rneir fanst honum svipurinn aukast. „Þér ætluðuð að tala við mig,“ sagði Miss Cornish. Það var falinn ótti í röddinni. „Já,“ sagði Johnson; „mig langaði tiJ að sýna yður aftur myndina, sení ég sýndi yður um daginn af hinum látna manni, ef þér ef til vill nú kæmuð honum fyrir yður.“ Hann rétti henni myndina af líki Öwens. „Ég hefi, eins og ég sagði yður, aldrei séð þennan mann,“ anzaði hún í hálfum iiijóðum og rétti honum myndina aftur. „Ég man ekki betur en að ég hafi heyrt, að þér hafið verið trúlofuð ungum höfuðsmanni úr hernunt," sagði Johnson einkargóðlátlega; hann sárkendi svo í brjósti um hana. „Já; það er satt! En hann féll 1917,“ svár- aði hún, og það' fór hryllingur um liana um ieið. „Það hefi ég að vísu heyrt. En Mrs. Max- well, kona manns þess, sem brúðhjónamynd- in, sem' ég líka sýndi yður, var af, hefir sagt mér, að maðurinn dáni, sem myndin er af, sé Owen höfuðsmaður, unnusti yðar, sem féll við Dinant. Og sama hefir Owen ,com- modore‘, frændi Owens höfuðsmanns, stað- hæft við mig. En rnaður sá, sem myndin er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.