Alþýðublaðið - 20.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.09.1926, Blaðsíða 1
ffiefið út sáfi Alpýðuflpkkiram 1926. Mánudaginn 20. september. 218. tölublað. Srlerad sfimsk&ytL Khöfn, FB., 18. sept. Briand og Stresemann eiga samræður. Frá Gehl er símað, að Briand og Stresemann hafi átt fund sam- an og ræu ýms merk mál, eink- anlega þau, sem hafa þýðingu fyrir gott samkomulag á milli Þjóðverja og Frakka og auka samúðina á milli þeirra. Ráðberr- arnir ræddu t. d. ítarlega um Rínar-byggðirnar, og ér sagt, að þeir séu í öllum aðalatriðum sam- mála, hver verði heppilegust úrlausn þeirra mála. Þeir Briand og Stresemann munu koma saman á fund bráðlega aftur, til þess að ræða vanda- mál þjóða sinna,ef stjórnir Frakk- lands og Þýzkalands, fallast á til- lögur þær, sem þeir hafa komið sér saman uin að leggja fyrir þær þessum málum við víkjandi. . Fjárhagslegar ívilnanir Þjóð<- verja til Frakka. Frá Berlín er símað, að það sp fullyrt, að Frakkar séu tilleiðan- legir til þess að kalla setuliðíð heim úr Rínar-byggðunum, gegn því, að Þjóðverjar veiti þeim fjár- hagslegar ívilnanir. Englendingur syndir yfír Ermarsund. Frá Lundúnum er símað, að Englendingurinn Dereham hafi synt yfir Ermarsund. Khöfn, FB., 19. sept. :¦ Ræða Stresemanns á blaða- mánna-alþjóðamóti. Frá Genf er simað, að á al- þjóðamóti blaðamanna, sehi nú er haldið þar í borg, hafi Strese- 1 mann haldið ræðu. Varð honum tíðræddast um það, að Þýzkaland hefir nú verið tekið í Þjoðabanda- lagið. Lagði hann áherzlu á það, *ið í bandalaginu hefði Þýzkaland ( Gagnlræðakensla. Þeir, sem enn kynnu að hafa í hyggju að njöta gagnfræðakenslu hjá okkur í vetur, gefi sig hið bráðasta fram við annan hvorn okkar. QuMtr.. Jónsson, Sigfús S%ssrn|arfarsson, Lindargötu 20 B. Freyjugðtu 10. Sími 1117. Skjndisalan , í MaraldarMð lieldur áframnæstudaya. Allar vörur seldar fyrir gœðaverð. Til dæmis: Fallegt blátt Se- vipt í fermingardrengjaföt á 7,25 mtr. — Margar tegundir af ullar- og baðmullar- varningi með sérstöku tæki- færisverði. — Nærfátnaður og Skyrtur. ATH. Alfatnaðir karla og Regnf rakkar fyrir litið. 'W4M4M jafnan rétt á við stórveldin, en að upptakan var sarriþykt einum römi með þeim skilyrðum væri sönnun þess, að sá andi væri horfínn, er mestu. hefði. ráðið, er Versalafriðarsamningarnir voru gerðir. Þá fór Stresemann og vin-" samlegum orðum um Briand fyrir sáttfýsi hans. , Samkomulagsmál Frakka og Þjóðverja. Frá Berlín ej símað, að ýms viðréeðúatriði þeirra mála, sem þýðingarmest eru af þeim, sem þeir ræddu um, Briand og Strese- mann, séu enn ókunn, og snerta Fallegar ¥©frap- kápur og Vetrar" káputaa eru iiý~ komin,' Veggmyndir, faliegar og ódýtar, Freyjugötu 11. Innrömmnn <i sama stað. Alpýðuflokksfólk! Athugift, aft auglýsingar eru íréttirl, Augiýsið pvi í Alþýðublaðini).' þau atriðin aðallega, auk burtfar- ar setulið^ins úr Rínar-byggðun- um, Saar-héraðið, afnám eftirlits meö þýzkum hermálum og ný- lendur handa Þjóðverjum. Þá er og enn ! ókunnugt, hvers konar fjárhagslegrar hjálpar Frakkar óska eftir. Úr Þjóðabandalaginu hefir lýðveldið Uruguay sagt s'g, að þyí, er segir í tilkynningu frá sendiherra Dana. Alþýðublaðið er sex síður í dag. Sagan cr f miðblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.