Alþýðublaðið - 20.09.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 20.09.1926, Page 1
defið lít af Mpýðiaflekksmm 1926. Mánudaginn 20. september. 218. tölublað. Erlend sinftsiceyti. Gagnf ræðakens Khöfn, FB„ 18. sept. Briand og Stresemann eiga samræður. Frá Gehl er símað, að Briand og Stresemann hafi átt fund sam- an og ræti ýms merk mál, eink- anlega þau, sem hafa þýðingu fyrir gott samkomuíag á milli Þjóðverja og Frakka og auka samúðina á milli þeirra. Ráðherr- arnir ræddu t. d. ítarlega um Rínar-byggðirnar, og er sagt, að þeir séu í öllum aðalatriðum sam- máia, hver verði heppilegust úrlausn þeirra mála. Þeir Briand og Stresemann munu koma saman á fund bráðlega aftur, til þess að ræða vanda- mál þjóða sinna, ef stjórnir Frakk- iands og Þýzkalands fallast á til- lögur þær, sem þeir hafa komið sér saman um að leggja fyrir þær þessum málum við víkjandi. Fjárhagslegar ivilnanir Þjóð- verja til Frakka. Frá Berlín er símað, að það sé fullyrt, að Frakkar séu tilleiðan- legir til þess að kalla setuliðíð heirn úr Rínar-byggðunum, gegn því, að Þjóðverjar veiti þeim fjár- hagslegar ívilnanir. Englendingur syndir yfír Ermarsund. Frá Lundúnum er símað, að Englendingurinn Dereham hafi synt yfir Ermarsund. Khöfn, FB„ 19. sept. Ræða Stresemanns á blaða- manna-alþjóðamóti. Frá Genf er símað, að á al- þjóoamóti blaðamanna, seih nú er haldið þar í borg, hafi Strese- mann haldið ræðu. Varð honum tíðræddast um það, að Þýzkaland hefir nú verið tekið í Þ'jöðabanda- lagið. Lagði hann áherzlu á það, »ið í bandalaginu hefði Þýzkalaúd Þeir, sem enn kynnu að liafa í hyggju að njóta gagnfræðakenslu hjá okkur í vetur, gefi sig hið bráðasta fram við annan hvorn okkar. Gfnðbp. Jónssow, Sigfús SigBiFh|artarssoii, Lindargötu 20 B. Freyjugötu 10. Sími 1117. Sbpðlsalaii í Oaraldarbðð heldur áfram næstndaga. Allar vörur seldar fyrir gæðaverð. Til dæmis: Fallegt blátt Se- vipt i fermingardrengjaföt á 7,25 mtr. — Margar tegundir af ullar- og baðmullar- varningi með sérstöku tæki- færisverði. — Nærfatnaður og Skyrtur. ATH. Alfatnaðir karla og Regnfrakkar fyrir lítið. HaautdmJiaMCMM 'jafnan rétt á við stórveldin, en að upptakan var samþykt eiríum romi með þeim skilyrðum væri sönnun þess, að sá andi væri horfinn, er mestu hefði. ráöió, er Versalafriðarsanmingarnir voru gerðir. Þá fór Stres'emann og vin- samlegum orðum um Briand fyrir sáttfýsi hans. Samkomulagsmál Frakka og Þjóðverja. Frá Berlín er símað, að ýms viðræðuatriði þeirra mála, sem þýðingarmest eru af þeim, sem jieir ræddu um, Briand og Strese- marín, séu enn ókunn, og sherta Veggniyndir, fallegar og ódýiar, Freyjugölu 11. Innrömmun á sama stað. Alþýðuflokksf ólk! Athugiö, aö auglýsingar eru Sróttir I Auglýsið því í Alpýðublaðinu.' þau atriðin aðallega, auk burtfar- ar seíuliðjsins úr Rínar-hyggðun- um, Saar-héraöið, afnám eftirlits með þýzkum hermálum og ný- lendur hánda Þjóðverjum. Þá er og enn óluinnugt, hvers konar fjárhagslegrar hjálpar Frakkar óska eftir. Úr Þjóðabandalaginu hefir lýðveldið Uruguay sagt s'g, að því, er segir i tilkynningu frá sendiherra Dana. Alþýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í , miðblaðinu. i

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.