Alþýðublaðið - 20.09.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.09.1926, Blaðsíða 6
0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ hleður til Víkur og Vestmannaeyja á miðvikudaginn 22. þ. m. Flutningur afhendist fyrir kl. 6 síðd. á þriðjudag. Mc. BJarnasoii. B. P. S. S.s. „Lyra“ fer héðan fimtudaginn 23. þ. m. kl. 6 síðd. til Bergen, um Vestmannaeyjar og Thorshavn. Fiskflutningssltip fara frá Bergen 30. þ. m. til Ítalíu og 27. þ. m. til Suður-Spánar og Lissabon. Framhalds- flutningsgjöld ódýr, Framhaldsfarseðlar eru seldir til Kaupmannahafnar, Stockholm, Hamborgar, Rotterdam og Newcastle. Flutningur og farþegar tilkynnist sem fyrst. Me. Bjarnason. „Alveg eins og Hannes vill haf a paö“ sagði maðurinn; hann heyrði talað um góðar og ódýrar vörur. — Næstu daga sel ég afaródýrt: Rúgmjöl, Maismjöl, Hveiti, Haframjö], Hrísgrjón, Sykur, Matarkex, Sveskjur, Rúsínur, Dósamjólk og rnargt fleira. Leirvörur, eldhúsáhöld, verkfæri, smávörur, leikföng, og fleira með gjafverði. Ég nefni ekki verðið. — Þið skiljið. Mannes Jónsson, Laugavegi 28. i Veggfóður. Koiíiiö og litið á nýju fjerð- irnar, sem komu með Lag- arfossi síðast. — Úrvalið hefir aldiei fyrr verið jafn-fjölbreytt. Verðið er lágt. — Panelpappi, Maskínupappi, Strigi. Málning: Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, jap- anlakk, terpentina, purkefni o.'fl. Löguð málning, búin til daglega, að eins bezta efni notað. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Simi 830. Gengið frá Klapparstig. Diskar dj. & gr. 0,50, Bollapör 0,75, Hnifapör 0,90, Töskur 1,00, Könnur 0,50, Dúkkur 0,35, Dúkkuháusar 0,50, Boltar 0,25, Lúðrar 0,50, Skopparakringlur 0,50 o. m. fl. ódýrt. H. EiiarsSon & Bjðrisson. Útbreiðið Alþýðublaðið! 2—3 st'úlkur óskast á sauma- og viðgerða-verkstæði O. Rydels- borg, Laufásvegi 25. Fast mánað- arkaup. Einnig óskast stúlka í \ ist á sama stað. Lítil lakktaska tapaðist við Hljómskáiann í gærkveldi. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila á Laugaveg 29. Skólatöskur, landakort, stíla- bækur og pennastokkar ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Viðburður númer 644. — Út- gerðarmenn eru margir blankir núna. Eirin ætlaði að „slá“ Odd ritstjóra í gær; hann byrjaði hjá Jóni Þorlákssyni og endaði hjá Hótel Grænland; en þar ætlaði Oddur að kasta klæðum og hin- um leist ekki á dólginn, því að Oddur var svakalegur og fór hinn þá. Margir vottar. Verkamaður. Fæði fæst alt af á Fjallkonunni. Hvergi betra né ódýrara. Sérborð- stofa. Einasta verzlun á íslandi, sem heíir til vélar, sem geta .fullnægt viðskiftavinum með alla skinnavinnu. Skinnsaumastofa Ammendrups, Laugavegi 19, sími 1805. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Allir þeir mörgu, sem sauma heima fyrir, ættu að muna, að ég hefi alt, sem heyrir til saumaskapar, með lægsta verði, — alt frá saumnál til fóðurs. Quðm. B. Vikar, Laugavegi21. Mjólb og Rjömi er selt daglega í brauðsölubúðinni á Grettisgötu 2, Sími 1164. Menn teknir til þjónustu, Lindar- götu 1 B, íiiiðhæð. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Mjólk og rjómi fæst í Albýðubrnuö- gerðinni á Laugavegi 61. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Verzlið við Vikar! Það verðnr notadrýgst. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jónas Ii. Jónsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.