Alþýðublaðið - 21.09.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.09.1926, Qupperneq 1
! 1926. Alþýðulistinn við kosninouna í Revkjavik. Fulltxúaráð verklýðsfélaganna hér í Reykjavík hefir ákveðiö og stjórn Alþýöusambandsins sam- þykt, að við kosningu á tveim þingmönnum fyrir Reykjavík vferði í kjöri af háifu Aiþýðufidkksins þeir Héðinn 'Vcildimarsson, bæjar- fuiltrúi, formaður fulltrúaráðs vei'klýðsfélaganna, og Sigurjón Á. Ólafssoli, af- greiðslumaður, formaður Sjó- mannafélags Reykjavíkur. Við aiþýðufólk mælir listi þessi með sér sjálfur. Báðir mennirnir eru þrautteyndir að ötullegu starfi fyrir fjölmennustu atvinnustéttir alþýðu hér í bænum, verkamenn og sjómenn. Frarakvæmd lögreglu- starfs hindruð. Þegar strandvarnarskipið „Óð- inn“ kom hingað til landsins, hafði það meðferðis nokkurt á- fengi, bæði bjór og aðra sterk- ari drykki. Skýrði skipstjórinn frá því, og voru vínbirgðirnar inn- siglaðar, en kyrrar voru þær í skipinu, meðan það fór eina eða tvær fyrstu ferðirnar. Skipstjór- inn mun þegar hafa óskað þess, að honum yrði leyft að halda vínunum sem „skipsforða", en þaö var innsiglað, þar til úrskurð- ur félli um, hvort þaö yrði heim- ilað. Þá var það, að Alþýðublað- ið birti fyrirspurn um, hvort „Öð- inn“ væri herskip, svo að fyrir- mæli 5. gr. bannlaganna næði eigi til þess. f þann tirna stóð stór- stúkuþingiö yfir. Samþykti það mótmæii gegn því, að íslenzkum strandvamarskipúm yrði heimil- aður vínforði. Nokkru síðar úrskurðaði lög- reglustjórinn í Reykjavík, að á- Þriðjudaginn 21. september. 219. tölublað. fengið skyldi flutt í land. Var tollþjóni falið að • framkvæma úr- skurðinn að fyrirskipun hans, þeg- ar „öðinn“ var aftur staddur hér. Tollþjónninn gerði svo, sem fyrir hann var iagt; en er sterkari vín- in voru komin í land, en enn voru eftir nokkrir björkassar, skipaði skipstjórinn, Jóhann P. Jónsson, að ieysa landfestar og halda skip- inu burtu. Fékk tollþjónninn að eins tíma til að fara í land, en „Óðinn“ sigldi burtu með bjórinn, sem nú var eigi innsiglaður. Þeg- ar skipið kom til Reykjavíkur næsta sinni, voru kassarnir tómir. Aiþýðublaðinu er ekki kunnugt um, að lögreglustjórinn hafi enn sem komið er hreyft þessu máli siðan. Lögin eiga að sjálfsögðu að vera í gildi, hver sem í hlut á, jafnt þó að það sé skipstjóri sjó- lögregiunnar. Hvað var gert við bjórinn, sem eftir var í varðskipinu? Briands viðvíkjandi úrlausn þýzk- franskra ágreiningsmála. lE&nlend tfiðindi. Akureyri, FB., 20. sept. Síldveiðin í Akureyrarumdæmi síðast liðna viku hefir orðið: 982 tunnur af saltsíld, 608 af kryddsíld, en alls hefir aflast á öllu landinu á ver- tíðinni 98 436 tn. áf saltsíld og 34 093 tn. af kryddsíld. Á sarna tinía í fyrra var aflinn 212 746 tn. af saltsíld og 38106 af kryddsíld. Landskosningafundur. Jón Sigurðsson frá Yztafelli heldur landsmálafund hér í kvöld. Norðmenn Ma siy undir at- Itvæðayreiðslu m brenni- vínsbannið. Brlend síms&eyti. i Atkvæðagreiðslan á að fara fram 18. oktöber. Khöfn, FB„ 20. sept. Álit þýzkra blaða um viðræður utanríkisráðherra Frakka og Þjóðverja. Frá Berlín er símað, að mikið “sé skrifað í þýzk blöð úm við- ræöur Briands og Stresemanns. Er það álit blaðanna, aö hér sé úm sögulegan viðburð að ræða, sem væntanlega leiði af sér var- anlegan frið á milli Þýzkalands og Frakkiands. Frörisk blöð um samvinnu Þjóðverja og Frakka i fjárhags- málum. Frá París er símað, að biöðin þar álíti samvinnu á milli Þjöð- verja og Frakka í fjárhagsmáJum óhjákvæmilega naúðsýn. Menn búast við því, að stjórnir Frakk- lands og Þýzkalands failist á til- lögur þeirra Stresemanns og Almenn atkvæðagreiðsia uin það, hvort Noregur skuli ixafá brennivínsbaún áfram, fer fram 18. næsta mánaðar. Bindindis- og bann-vinir i landinu vinna af kappi að undirbúningi atkvæða- greiösiunnar, og hafa fjöldamörg félögJ myndað með sér samband í baráttunni fyrir banninu, þar á meðal kristilégu félögin. Þú hefir stærsti verkamannaflokkurinn gefið út áskorun tii flokksmanna um að greiða atkvæði með bann- inu. Árið 1919 fór fram atkvæða- greiðsla í Noregi um bannið, og sigruðu þá banmnenn með 180000 atkvæða meiri hiuta, og er tálið víst, að þeir muni einnig sigra nú. F. Alþýðublaðið er sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.