Alþýðublaðið - 21.09.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.09.1926, Blaðsíða 6
6 V ALÞÝÐUBLAÐÍÐ á morgnn. Sætið að eins kr. 3,00. á fimtudaginn. Sætið 15 kr. fram og aftur. Alt í Buickbifreiðum Pantið far í síma 581. Bifreiðastðð STEINnÓRS. Haistslátrunin er byr Hér eftir seljum vér því daglega: Kjöt í heilum kroppum af ýmsum flokkum kr. 0,50 til 0,70 V2 kg. Slátur úr hverri kind kr. 1,50 til 4,25. M«$r kr. 0,85 % kg. Athygli heiðraðs alrnennings skal vakin á pví, að eins og að undanförnu verður mesta og bezta dilkavalið í þessum mánuði, sem og að slátrun stendur að eins fram í miðjan næsta mánuð. Það er því trygging fyrir be'ztu vörum, að senda pantanir sinar til vor sem allra fyrst, pví oft hefir reynst erfitt að fullnægja óskum við- skiftamanna síðari hluta sláturtímans. Vörurnar sendar heim, ef pess er óskað, pó minst 5 slátur í hvern stað. Á morgun verður slátrað dilkum úr Þingvallasveit. Sláturfélag Suðurlands. Slmi 249 (tvær línur). Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Liknar“ er opin: Mánudaga. . . . . . ld. 11 — 12 f. h Þriðjudaga . . . ... — 5— 6 e. - Miðvikudaga . . ... — 3— 4 - - Föstudaga . . . . 5— 6 - - Laugardaga . . . 3- 4 -- Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Verzlið við Vikar! Uað verður notadrýgst. Fasteignastofan Vonarstræti 11. AnnaSt kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Skólatöskur, iandakort, stíia- bækur og pennastokkar ódýrast í Bókabúðinni, Laugavégi 46. Allir jreir mörgu, sem sauma heima fyrir, ættu að muna, að ég hefi alt, sem heyrir til saumaskapar, með iægsta verði, — alt frá saumnál til fóðurs. Quðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Fæði fæst alt af á Fjallkonunni. Hvergi hetra né ódýrara. Sérborð- stofa. Til sölu: Lítið íbúðarhús ásamt gra^bletti utan við bæinn. Húsið laust til íbúðar 1. okt. Uppl. gefur Jónas H. Jónsson. Eyfirzk taða, 100—200 hestar, til sölu. Samband ísl. Samvinnufélaga, sími 496. Mjólk og Rjómi er selt daglega i brauðsölubúðinni á Qrettisgötu 2. Sími 1164. Menn teknir til þjónustu, Lindar- götu 1 B, miðhæð. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Frá Alpýðubrauðgerðiuni. Vínar- brauð fá# strax ki. 8 á morgnana. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauö- gerðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. A lpýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.