Alþýðublaðið - 24.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.09.1926, Blaðsíða 1
Mpýðnblaðið Hefið úí s&í Mpýðaiflokkímm 1926. Föstudaginn 24. september. 222. tölublað. Erlend sfnsskeyti. Khöfn, FB;, 23. seþt. Búist er við, að Briand •haldi velli. Frá Parls er símað, að senni- legt þyki, aö Briand takist að vinna bug á mótspyrnu hægri- ráðherranna og samningatilraun við Stresemann hefjist að nýju í október. Spánarkóngur í klipu. Frá Berlín er símað, að sam- kyæmt Spánarfrégnum hóti ýmsir merkir stjórnmálamenn að vinna að pví, aó konunginum verði steýpt af stóli, ef hann lætur Ri- vera kúga sig,og felst á áform hans um stofnun ráðgefandi þings, sém er ósamrýmanlegt stjórnar- skránni. Innleiad táðindi. , Vestm.eyjum, FB., 24. sept. Fiskpurkun. . Flestir hinna smærri útgerðar- manna hafa nú þurkað fisk sinn, jen stórútgerðarmennirnir eiga mikið úti á fiskreitum sínum enn Eyjablaðið, blaö verkamannaflokksins hér, kemur út í fyrsta sinni næst komatidi sunnudag. ínflúenza og slæmt kvef gengur nú bér. Andlátsfregn. í vikunni andaðist Kristín Magnúsdóttir, húsfreyja á Brekku, eftir stutta legii. Af síldveiðum korn í gær línuveiðarinn „An- ders". Mér með tilkynnist, að faðir okkar, Gnðmnndnr Siyurðsson, SSjávarborg, frá Kasthúsum á Álftanesi, andaðist í Landakotsspítala i gær á 75. aldnrsári. Börn hins látna. Hér með tilkynnist vinum ogg yandamönnum, að hjartkær méðir okkar, Guðrún Einarsdóttir, andaðist að heimili sinu, ESrekkustíg 1, 22. p. m. Jarðarförin verðnr ákveðin siðar. Reykjavik, 22. sept. 1926. . Börn og tengdabörn. tór Atsala í.verzlui» Gunn&órunnarog Guðrúnar Jonassou Útsalan heldur áíram enn i nokkra daga. Alt selt fyrir gjafvirði, t. d. Barnasokkar 0,50, Kvensokkar á 1,00 og alt eftir þessu. Notið nú tækifærið, því nú er hægt að fá fflV góðar vörur fyrir lítið verð. "fRi fittnn^öninii og ftnðrún Jönassen. Rúmtepni, Rekkjuvoðir, Regnlilífar afar ódýrar. JönBiðrnsson&Co. Verílæktiin: Kaffistell 6,m. 15 st. 15 kr. — Matarstell 6 ni. 25 st. 25 kr. — Þvottastell 10 kr. Lægsta verð á landinu hjá narsson & Bjornsson. Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.