Alþýðublaðið - 24.09.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 24.09.1926, Page 1
1926. Föstudaginn 24. september. 222. tölublað. Hér með tilkynnist, að faðir okkar, Guðmundui’ r Signrðsson, S|ávarborg, frá Kasthúsum a Alftanesi, andaðist í Landakotsspítala í gær á 75. aldursári. Börn hins látna. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær méðir okkar, íiuðrún Einarsdóttir, andaðist að heimili sinu, Brekkustíg 1, 22. ]i. m. Jarðarförin verðui' ákveðin síðar. Meykjavík, 22. sept. 1926. Börn og tengdabörn. Vestm.eyjum, FB., 24. sept. Fiskþurkun. Flestir hinna smærri útgerðar- manna hafa nú þurkað fisk sinn, •en stórútgerðarmennirnir eiga mikið úti á fiskreitum sínum enn þá. Erlend sintskeytl. - Khöfn, FB., 23. seþt. Búist er við, að Briand haidi velli. Frá París er símað, að senni- legt þyki, aö Briand takist að vinna bug á mótspyrnu hægri- ráðherranna og samningatilraun við Stresemann hefjist að nýju í október. Spánarkóngur í klipu. Frá Berlín er símaö, að sam- kyæmt Spánarfrégnum hóti ýmsir merkir stjórnmálamenn aö vinna að því, að konunginum verði steypt af stóli, ef hann lætur Ri- vera kúga sig og feist á áform hans um stofnun ráðgefandi þings, sem er ósamrýmanlegt stjórnar- skránni. tór útsala í verzlun Ounnþórunnar og Ouðrúnar Jónasson i Ma£iaai*firHið Útsalan heldur áfram enn i nokkra daga. Alt seit fyrir gjafvirði, t. d. Barnasokkar 0,50, Kvensokkar á 1,00 og alt eftir þessu. Notið nú tækifærið, því nú er hægt að fá góðar vörur fyrir litlð verð. TB® Ouiinnórunn og Onðrún Jónasson. Eyjablaðið, blað verkamannaflokksins hér, kemur út í fyrsta sinni næst komandi sunnudag. Inflúenza og slæmt kvef gengur nú hér. Andlátsfregn. í vikunni andaöist Kristín Magnúsdóttir, húsfreyja á Brekku, eftir stutta legu. Af síldveiðum koni í gær línuveiðarinn „An- ders“. Rúmteppi, Rekkjtsvoðir, Regnhlífar afar ódýrar. Jón Bjðmsson & Co. Verðlækkm: Kaffistell 6 m. 15 st. 15 kr. — Matarstell 6 m. 25 st. 25 kr. — Þvottastell 10 kr. Lægsta verð á landinu hjá K. Einarsson & Bjðrnsson. Bankastræti 11. ftlpýðnblaðið Gefið ait af Aippufiokknum

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.